Vísir - 15.05.1972, Blaðsíða 8
8
Vísir — Mánudagur 15. maí 1972
■v -
-i
Orugg
tengslviö
Flugfélagið hefur í förum þotur af gerðinni Boeing 727,
fullkomnasta og vinsælasta farkost nútímans.
Hinar tíðu og þægilegu áætlunarferðir félagsins milli
íslands og nágrannalandanna eru miðaðar við þarfir
hins íslenzka ferðamanns.
í Glasgow, London, Frankfurt, Osló, Stokkhólmi og
Kaupmannahöfn höfum við íslenzkt starfsfólk,
sem er reiðubúið að veita yður alla fyrirgreiðslu,
hvert sem ferðinni er heitið.
Áætlunarflug Flugfélagsins milli landa er í tengslum
við áætlunarferðir þess innanlands og áætlunarflug
annarra IATA flugfélaga erlendis.
Flugfélagið býður yður beztu þjónustu og
hagstæðustu fargjöld.
TLUGFELAG /SLAJVDS
Hraði, þjónusta, þægindi