Vísir - 15.05.1972, Side 10

Vísir - 15.05.1972, Side 10
Enginn Akurnesingur til Belgíu — fimm nvir leikmenn valdir Akurnesingarnir Ey- leiíur Haísteinsson, Matthias Ilallgrimsson, Ilaraldur Sturlaugsson, Hröstur Stefánsson og Teitur Hórðarson verða ekki i landsliöshópnum, sem heldur utan i fyrra- máliö til aö leika gegn Helgiu i undankeppni heimsmeistarakeppn- innar hinn 1S. og 22. J)essa mánaöar — og landsliöseinvaldurinn Ilafsteinn (iuömundsson valdi i gær fimni nýja menn til aö taka stööur þeirra i hópnum þá Steinar Jóhannsson og Ólaf Júliusson, Kella- vik, Tómas Pálsson, Veslmannaeyjum, Inga Hjörn Albertsson og Ilelga Björgvinsson, Val. Hvað er að ske i islenzkri knatt- spyrnu? Er það orðið algjört aukaatriði að koma fram fyrir hönd þjóðar sinnar á knatt- spyrnusviðinu? Tildrög þessa máls eru þau, aö Akurnesingarnir fimm, sem valdir voru i landsliðshópinn, hafa ekki mætt á siöustu æfingar landsliösins — ekki á lokaæfing- una i gær og lokafund á eftir, þar sem siðustu forvöð voru aö undir- búa ferðina. Samkvæmt þeim Iréttum, sem blaðið hefur af þessu máli var leikmönnum Akraness bannað að mæta á landsliðsæfingarnar af Knatt- spyrnuráði Akraness. t>egar Arni Agústsson, fram- kvæmdastjóri KSl, talaði við Magnús Krisljánsson, formann Knattspyrnuráðs Akraness á laugardag, og bað hann að boða leikmennina limm á lokaæling- una, sagði Magnús við hann: ..Kikharður Jónsson hefur boðað æl'ingu hjá Akranes-liðinu á sama tima og það er þýðingarmeira fyrir pillana að mæta á þeirri æf- ingu en hjá landsliðinu". Sama var uppi á teningnum á limmtudag, þegar æfing var hjá landsliðinu — æfing var boðuð á sama tima hjá Akranesliðinu, og piltunum l'imm bannað að sækja æfingu landsliðsins i Reykjavik. Blaðið náöi i einn leikmanna Akraness i gær, Harald Stur- laugsson, og spurði hann um mál- ið og hann svaraði. — Eg get ekk- ert um málið sagt — Knatt- spyrnuráð Akraness verður að svara þessu. — En þeir hafa valið aðra leikmenn i stað ykkar. Já, svaraði Haraldur, við getum ekk- ert sagt við þvi. 1 morgun náði blaðið tali af Magnúsi Kristjánssyni og hann sagði. — Ég get ekkert gefið upp um þetta mál nú, en Knatt- spyrnuráð Akraness mun senda frá sér greinargerö um þaö siöar i dag. t>á náði blaðið tali af Albert Guðmundssyni, formanni KSt, og hann sagði: — fcg vissi ekkert um þetta mál fyrr en á hádegi i gær og hringdi þá i Magnús Kristjánsson og hann sagði mér aö piltarnir fimm mundu ekki mæta á landsliðs- æfinguna eða lokafundinn. beim hel'ði verið bannað það af KRA. — begar þeir komu hvorki á æf- inguna né lokafundinn gátum við ekki tekið þá áhættu að velja ekki nýja menn i þeirra stað. Við viss- um ekkerl um hvort leikmönnun- um yrði leyft að fara til Belgiu og það hefði ekki verið gott að fá það kannski á sig i kvöld, að þeir mundu ekki fara. bá- hefðum við vStaðið uppi i hreinum vandræðum — ekki einu sinni haft nógu marga leikmenn til að velja úr. bað var nógu erfitt samt að fá fimm nýja leikmenn lausa úr vinnu til þess að fara til Belgfu — þó svo við færum strax i málið i gær. bað þurfti að ræða við at- vinnurekendur til að fá piltana lausa með þetta stuttum fyrir- vara, en það tókst. Við vorum búnir að senda út til Belgiu nöfn þeirra 16 leikmanna, sem leika áttu i Belgiu, og viö sendum skeyti til alþjóðaknatt- spyrnusambandsihs og báöum þar um leyfi til að fá að breyta listanum — setja inn nýja leik- menn. bað leyfi fékkst og bel- giska knattspyrnusambandinu var einnig tilkynnt um breyting- una i gærkvöldi. Við vorum heppnir að fá þessa pilta, sem Hafsteinn valdi, til að koma meö okkur og ég held að landsliðið verði ekkert veikara, þrátt fyrir þessa breytingu á siðustu stundu — flestir nýju leikmannanna hafa æft með landsliðshópnum. betta sagði Albert Guðmunds- son, en hvað er þarna að ske? Er þetta tilraun til að splundra is- lenzka landsliðinu? bað er erfitt að mynda sér ákveðna skoðun á þessu máli — að minnsta kosti áð- ur en yfirlýsing frá forráðamönn- um knattspyrnunnar á Akranesi liggur fyrir. En ljótt virðist mál- ið. Vissulega er tjón fyrir landslið- ið að geta ekki notfært sér leik- menn eins og Eyleif, Matthias, Harald og bröst — allt þraut- reynda landsliðsmenn — og fyrir Teit bórðarson er kannski þetta mál enn leiðinlegra. Hann hefði áreiðanlega fengiö sinn fyrsta landsleik gegn Belgiu. baö er metnaður hjá ungum leikmönn- um i sambandi við landsliðið — þeir vilja leika i þvi og slæmt ef einhverjar annarlegar ástæður hafa komið i veg fyrir, að þessir ágætu leikmenn Akraness leika ekki i Belgiu. En það verður ekki aftur snúið úr þessu og likur eru á, aö eftir- taldir leikmenn leiki fyrri leikinn við Belgiu 18. mai. — Sigurður Dagsson, Val, Einar Gunnarsson, Keflavik, Ólafur Sigurvinsson, Vestmannaeyjum , Guöni Kjartansson, Keflavik, Marteinn Geirsson, Fram, Guðgeir Leifs- son, Viking, Asgeir Eliasson, Fram, Óskar Valtýsson, Vest- mannaeyjum Hermann Gunnars- son, Val, Elmar Geirsson, Fram, og Tómas Pálsson, Vestmanna- eyjum. —hsim. Kefkivík sigraði í meistarakeppninni Jón Magnússon, vara- formaður KSÍ, liefur aflient Guðna Kjartanssy ni, lyrir- liða iBK. meistarabikarinn. Ljósmy nd. EM M. ■ a aaaaBaaaBBBaaaaaaaaaaaBBaiaaBaaaaas slelnu knaflarins, sem lenti i netinu, án þess að Iteynir fengi riind við reist, 1-0. Eyjamenn reyndu nú að láta kné l'ylgja kviði og hertu sóknina. Attu Keflvikingar oft i miklum erfiðleikum með þá Óskar Valtýsson og hinn unga Ásgeir Sigurvinsson, Val Anderssen svo og Tómas Pálsson, sem átti góða spretti við og við, en keflviski varnarmúrinn ba'gði hættunni jafnan Irá. begar lengra leið á hálfleikinn fór heldur að dolna vlir Eyja- mönnum og er mér ekki örgrannt um að úthaldsleysi hafi farið að gæta hjá nokkrum leikmanna þeirra. Ilraðinn og dugnaðurinn minnkaði. svo að Kel'lvikingar fengu meira ráðrúm til að athafna sig. Var þá ekki að sökum að spyrja. Rétt fyrir hlé sendir ólafur .lúliusson, sem uhdanlarið hefur verið nokkurs konar lausamaður liðsins. háan knött utan af vinstra kanti, inn i vitateiginn. Karl Hcrmannsson er þar fyrir, vel staðsettur og setur kollinn i knöttinn. sem hafnar i netinu, en að þessi sinni hjá mót- herjununi. 1:1. 1 seinni hálfleik fengu Kefl- vikingar nokkur sæmileg færi, sem þeim tókst ekki að nýta. 11ittnin var ekki til staðar, eða Páll Pálmason, ýmist greip inn i eða þá varði skotin með ágætum. Samt tókst honum ekki að hindra að skot Harðar Ragnarssonar hafnaði i netinu. svo kyrfilega, að knötturinn festist milli járn- sláarinnar og merknetsins. Mestan heiðurinn af þessu marki átti ólafur Júliusson, en það var hann, sem sendi knöttin snilldar- lega fyrir markið, eftir að hafa Keflvikingar tryggöu sér efsta sætió i Meistara- keppni KSl meö jafnteflis- leik sinum viö IBV á gras- vel linum í Kef lavik á laugardaginn. Skoruðu liöin hvort um sig tvö mörk. Eftir gangi leiksins mega báóir vel viö una þessum úrslitum. Eyjamenn söttu öllu meir, þegar á heildina er litið, en marktækifæri heimamanna voru bæöi fleiri og hættulegri. Framan af leiknum virtust Eviamenn vera staðráðnir i bvi að sigrast á ÍBV komplexinum", sem hrjáð hefur þá i undan- lörnum leikjum og er þá al' sem áður var. Fór leikurinn að miklu leyti Iram á vallarhelmingi IBK l'yrstu :i(i minúturnar. Voru Eyja- menn. mun ákveðnari og fljótari. en heimamenn og réðu miðjunni svo til alveg' þann tima. En kellviska vörnin lætur sjaldan að sér hæða, þar sem Guðni Kjartánsson og Einar Gunnarsson, eru fyrir og ennþá siður. þegar bór Astráður Gunnarsson virðist vera búinn að ná svipuðum styrkleika og þeir sem varnarleikmaður. Eyjamenn áttu þvi allt annað en greiða leið að markinu. þegar að öl'tustu vörninni kom. bað var þvi ráð hjá Vali Anderssen, sem er að sýnu léttari a fæti nu heldur en i fyrra, að revna skot af liingu færi, þegar um það hil 25. min, voru liðnar af leiknum. Reynir óskarsson markvörður ÍBK virtist átta sig strax á skotinu, en samherji hans. Karl Hermannsson, beygði óvænt leikið á bakvörðinn fram við endamörk hægra megin. Margir voru þeirrar skoðunar að með þessu marki væri sigur Keflvikinga kominn i höfn, en Eyjamenn eru þekktir fyrir annað en leggja árar i bát þótt á móti hlási. Á siðustu minútunum eru þeir i sókn og senda knöttinn fyrir mark ÍBK, þar sem varnar- mennirnir eiga i einhverjum vandræðum með aðbægja hættu frá með þeim afleiðingum að Orn Óskarsson fær knöttinn og sendir hann i smugu á milli þeirra og i markið, 2-2. Iáð IBK er sýnilega ekki full- mótað enn, fyrir átök I- deildarinnar, enda nokkur for- föll. Leikur þessi var ójafn. Af- leitur framan af, en liðið sýndi þó vissan styrkleika með þvi að rifa sig upp ur deyfðinni, þegar á leið. Sumir leikmennernir reyndust lika ærið mistækir s síundum, sérstaklega tengiliðirnir, svo og hluti framlinunar, en hún er ekki nærri eins ógnandi og á fyrra ári. Nýliðarnir, sem teflt var fram, lofa nokkuð góðu. 1 liði IBV voru tengiliðirnir einna öflugastir og höfðu góð tök á miðjunni, meðan úthaldið entist. Bakverðirnir, þeir Ólafur og Gisli. eru mun öruggari en miðveröirnir, sem eru full hæg- fara. Framlinumennirnir voru ekki i essinu sinu i þessum leik, eins og t.d. Harladur Júliusson, sem litið lét á sér bera, gagnstætt venju. Dómari i leiknum var Bjarni Pálmason. Skilaði hann hlutverki sinu með miklum ágætum, sér- staklega. ef tekið er tillit til þess að leikurinn var fast leikinn á köflum og þvi alls ekkki auð- dæmriur. Bjarni er greinilega kominn i hóp okkar betri dómara. Einnig voru linuverðirnir mjög ákveðnir og árvökulir báðir ungir menn — ábyggilega á uppleið. Að leikslokum afhenti Jónas Magnússon, stjórnarformaður KSI sigurvegurunum verölaunin, fallegan bikar og veitti Guðni Kjartansson, fyrirliði ÍBK, honum viðtöku. emm.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.