Vísir - 15.05.1972, Side 11

Vísir - 15.05.1972, Side 11
Belgía mœtír V-Þýzkalandi - í Evrópukeppni landsliða — Mótherjar Islands w slógu Evrópumeistara Italíu úr keppninni. Það verða Belgía, Sovétrikin, Vestur-Þýzka- land og annað hvort Rúmenía eða Ungverja- land, sem leika til úrslita í Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu eftir úrslitum síðari leikja landanna í keppninni nú um helgina — og er greinilegt af því, að íslenzkir knattspymu- menn eiga erfiðan róður fyrir höndum, þegar þeir mæta Belgíu 18. og 22. mai — úrslitaþjóð i Evrópukeppni. Sigur Belgiu gegn Evrópu- meisturunum ttaliu kom mest á óvart á laugardag, en var verð- skuldaður. Þeir van Himst og van Muir skoruðu fyrir Belgiu, en Riva eina mark ttaliu, sem þar með féll úr keppninni þvi jafntefli varð i fyrri leik land- anna i Milanó. Vestur-Þýzkaland og England gerðu jafntefli á ólympiuleik- vanginum gamla i Berlin — ekkert mark var skorað. Þetta var harður leikur, einkum i lok- in, þegar Þjóðverjar reyndu að- eins að halda knettinum, og ensku leikmennirnir urðu oftast að brjóta af sér, þegar þeir reyndu að ná honum. Landsliðs- einvaldurinn enski, Sir Alf Ramsey, var gagnrýndur mjög fyrir val sitt á enska liðinu. Hann stillti upp 4-4-2 — var að- eins með tvo sóknarmenn — þó svo þýzka liðið hefði unnið fyrri leikinn 3-1, en var með sex leik- menn, sem leika framveröi (eða tengiliöi). Þetta gat ekki gefið árangur, að áliti ensku blað- anna, sem' flest vilja nU láta reka Ramsey kallinn. Þýzka liðið var hið sama og i sigurleiknum á Wembley, nema hvað gera varð eina breytingu vegna meiðsla Grabroski. Liðið var mjög sterkt i leiknum en áhorfendur voru þó ekki ánægð- ir — vildu, að það léki til sigurs, en auðvitað hugsuðu þýzku leik- mennirnir fyrst og fremst að komast áfram og gefa ekki frá sér tveggja marka forskot. 1 Moskvu vann sovézka lands- liðið það jUgóslavneska með 3-0 og var þar meö komiö i Urslit eftir 0-0 i Belgrad, en i BUkarest varð aftur jafntefli milli RUmeniu og Ungverjalands og verða liðin að leika aukaleik um Urslitasæti. Úrslitakeppnin verður i Belgiu, og i undanUr- slitum leika Belgia og Vestur- Þýzkaland annars vegar, en Sovétrikin gegn RUmeniu eða Ungverjalandi hins vegar. Morton vill „kaupa" ftL knattspyrnumenn ólafur JUliusson mikla peninga, þó svo þeim sé meinilla við Hai Stewart. En þetta er ákaflega viðkunn- anlegur maður, þó við höfum litla ástæðu til að gleðjast, áhorfenda og félaga vegna að hann vill ná i okkar efnilegustu knattspyrnumenn, og Stewart gat þess, að tslandsför Morton hefði veriðmikið ævintýri. Allar móttökur hér hefðu verið frá- bærar og Morton stæði i mikilli þakkarskuld viö þau tvö félög, FH og KR, sem buðu liðinu hingaö til keppni. hsim. eru fyrir hendi, sagði Hal Stewart, framkvæmda- stjóri skozka knattspyrnu- félagsins Morton, þegar blaðið ræddi við hann í gær, en hann hefur verið hér með liðinu undan- farna daga. — Ég sá leik Keflavikur og Vestmannaeyja i meistara- keppni KSI á laugardag og hreifst þar mjög af nokkrum leikmönnum — reyndar hafði ég séð suma þeirra i leik gegn Mor- ton. — Ég tel ef Ur verður, aö islenzkir leikmenn komi til Mor- ton, að þeir hefðu mjög gott af þvi — og reyndar öll knatt- spyrna á tslandi. Leikmennirn- ir gætu lært mikið hjá okkur og svo þegar þeir koma heim aftur — ja, segjum eftir fimm ár, gætu þeir orðiö þjálfarar hér á tslandi og miðlað öðrum af kunnáttu sinni. Hvaða leikmenn eru það, sem þér hafið hug á að fá til Morton? — Ég vil ekki minnast á nein nöfn á þessu stigi málsins. Þetta er allt i undirbUningi hjá okkur og ekki vist, að þeir leikmenn, sem ég hef hug á að fá, geti komið til okkar. Það veröur aö biða betri tima að ræða það mál nánar. Þetta sagði framkvæmda- stjóri Morton, Hal Stewart, sem einnig er aðaleigandi félagsins með 51% hlutafjár þesss. Hins selt þá til annarra félaga með miklum hagnaði. Má þar til dæmis nefna, þegar hann seldi Preben Arentoft til Newcastle fyrir um 30 þUsund pund, Borge Thorup og Bartram til Crystal Palace — eða eftir að þessir þrir leikmenn höföu veriö tvö ár á Skotlandi, en þá er hægt fyrir þá að fá að leika með ensk- um liðum, Erik Lykke Sörensen til Rangers, þar sem hann var fastur maöur i þrjU ár, svo ekki sé talað um Kaj Johansen, sem kannski hefur náð lengst þessara leikmanna — ásamt Arentoft — og var lengi einn bezti maður Glasgow Rangers. Vissulega hafa Danir ekki verið hrifnir af þessum kaupum Stewart i Danmörku — hann hefur krækt sér i marga góða leikmenn, sem um leið hafa horfið af knattspyrnuvöllum Dana, en reyndar nokkrir komið heim reynslunni rikari og fengið áhugamannaréttindi sin og byrjað aö leika aftur. En þaö viöurkenna Danir að þessir leikmenn hafa unnið sér inn m vió Allar götur síðan 1936 hefur Málningarverk- smiðjan Harpa verið í fararbroddi, hvað snertir nýjungar í framleiðslu á málningu, lakki og ýms- um kemiskum efnum byggingariðnaðarins. Frá upphafi hefur rannsóknarstofa fyrirtækisins rekið umfangsmikla starfsemi, sem beinist að því að reyna þol og gæði framleiðslunnar við mismunandi íslenzkar aðstæður. Sérstaða Hörpu meðal málningarframleiðenda á íslandi er fólgin í því, að Harpa notar ein- göngu uppskriftir sem hannaðar eru á rann- sóknarstofunni fyrir hina umhleypingasömu ís- lenzku veðráttu. Reynsla fengin af nær 40 ára viðureign við íslenzkt veðurfar tryggir gæði framleiðslunnar. LÁTIÐ HÖRPU GEFA TÓNINN EINHOLT! 8 — Þiö eigiö mikiö af efnilegum knattspyrnu- mönnum hér á islandi og ég hef hug á því að bjóða tveimur — jafnvel fleir- um — til Morton síðar í sumar til æfinga, til að kynnast félaginu og jafn- vel til að gerast atvinnu- menn hjá því ef aðstæður Asgeir Sigurvinsson. vegar er engin ástæða til að geta ekki þeirra leikmanna, sem Stewart hefur mestan hug á að fá — þó hann vildi það ekki sjálfur. Það eru þeir ólafur JUliusson, Keflavik, og Ásgeir Sigurvinsson, Vestmannaeyj:* um, fyrst og fremst, kornungir, efnilegir leikmenn. Einnig hefur hann mikinn hug á þvi að tryggja sér Tómas Pálsson, Vestmannaeyjum, — og meira segja stóð til um tima i gær, að Ólafur JUliusson léki með Morton gegn KR á Laugardals- vellinum, en af þvi varð þó ekki. Enginn framkvæmdastjóri skozkur hefur keypt jafnmarga, erlenda leikmenn til Skótlands en einmitt Hal Stewart og eink- um hefur hann náð i danska leikmenn, eða 12 á 11 árum. Aðeins einn þeirra er enn hjá Morton, danski landsliðsmaður- inn Erik Lykke Sörensen, sem kom hingað til lands með liðinu, en lék ekki með vegna meiðsla. Félag Stewart og þá um leið hann sjálfur hafa grætt stórfé á „innflutningi” þessara dönsku leikmanna — hann hefur siðan kveóur| nýjan tón

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.