Vísir - 15.05.1972, Page 12

Vísir - 15.05.1972, Page 12
f hingað dáða! Koma Bobby Charlton — Fordkeppnin tókst Liklega hafa einhverjir strákanna, sem kepptu á Laugardalsvellinum á laugardaginn, sofið heldur illa nóttina áður, og engin furða, þvi mikill var spenningurinn og eftir- væntingin að taka þátt i Bobby Charlton keppninni, sem þá fór fram. Stúkan á Laugardalsvelli var troðfull og keppendur mættu vel til leiks og vargaman áað horfa. Enginn skortur á efniviönum, sagði einhver, þegar hinir ungu knattspyrnumenn framtiðarinnar hlupu inn á völlinn þar sem Charlton var kynntur þeim og áhorfendum. Tveir danskir leikir, sem voru á siðasta getraunaseöli, verða ekki leiknir fyrr en i kvöld.þannig að úrslit á seölinum munu ekki liggja fyrir fyrr en á morgun. Leikirnir, sem vitað er um, fóru þannig: X V-Þýzkaland-England 0-0 XRanders-KB 1-1 1 Hvidovre-B1901 2-1 X Köge-Brönshöj 0-0 1 Vejle-Næstved 6-2 - AGF-B1909 ?? - Frem-B1903 ?? X Horsens-Holbæk 0-0 X Esbjerg-Alborg 3-3 X Svendborg-B1913 1-1 2 Fremad-Silkeborg o-l X Slagelse-AB 0-0 Sem sagt, þegar komin sjö jafn- teií:. í alla staði mjög vel Keppnin gekk mjög greiðlega, mun betur en þeir bjartsýnustu höfðu vonað, og lauk á rúmri klukkustund, þrátt fyrir að strekkingsvindur gerði mönnum lifið nokkuð leitt á stundum. Keppt var i þrem þrautum, eins og i undankeppninni, og stig gefin fyrir nákvæmni i spyrnum, og hraða að reka knöttinn. Sigurveg- arar fengu svo afhent verðlaun sin úr hendi átrúnaðargoðs þeirra, Bobby Charlton, sem vann hug allra og hjörtu, sem þarna mættu. Þrir fyrstu i hverjum flokki voru þessir: S ára: Hörður Andréss., Þrótti, 110 st. Þorvaldur Steinss., Fram, 109 st. st. Valur Ragnarsson, Fylki, 97 st. 9 ára: Magnús Þ. Ásmundss., Val, 113st. st. Guðm. E. Ragnarss., Þrótti, 104 Real Madrid yngstu Freyr Hreiðarss., Breiðablik, 104 st. 10 ára: Björn Bjartmarz, Viking, 114 st Gisli F. Bjarnason, KR, 112 st. Bragi Þ. Bragas., Stjarnan, 99st. st. meistari Real Madrid varö spánskur meistari i knattspyrnu i gær, þeg- ar liðið vann Sevilla 4-1 i siöustu umferðinni. Valencia varð i öðru sæti, en Barcelona, sem tapaöi i gær fyrir Malaga, féll niður i þriöja sæti við tapið. Nýtt danskt met í stangarstökki Flemming Johansen setti i gær nýtt, danskt met i stangarstökki, stökk 4.94 á móti i Kaupmanna- höfn. Hann bætti eldra metið, sem Steen Smith-Jensen átti um fjóra sentimetra, en bezti árangur hans áður var 4.80 metrar. 11 ára: Jóhann Grétarss. Breiðabl. 112 st. st. Aðalsteinn Sigfússon, KR, llOst Andrés Péturss., Breiðabl., 109 st. st. 12 ára: Guðm. M. Skúlas., Fylki, 110 st. st. Agúst Már Jónasson, KR, 106st. Siguröur B. Asgeirsson, KR, 101 st 13 ára: Rafn B. Rafnsson, Fram, 111 st. Guðm. K. Baldurss., Fram, 99 st. Fram, 99 st. Baidur Guðgeirsson, Þrótti, 94 st. Þróttur, Valur, Vikingur, Breiðablik, Fylkir og Fram hlutu þvi sigurvegarana, en KR hlaut hinsvegar flesta menn á verð- launapall, þótt engann fengi félagið sigurvegarann, 4 verð- launamenn, þrjá i öðru sæti og einn i þriðja, Þróttur hlaut þrjá verðlaunamenn, Fram þrjá, 3reiöablik þrjá, Fylkir i Ar bæjarhverfi tvo, Vikingur einn, Stjarnan einn og Valur meö einn keppanda i úrslitum, hlaut ein verðlaun, sigurlaunin i flokki 9 ára dreneia. Fordumboðin eiga þakkir skild ar fyrir að koma þessari keppni á. An efa mun þetta verka örfandi á drengina, sem eru að hefja knatt- spyrnuiökun sina. Menn. eins og Bobbby Charlton og aðrir viðlika hófu einmitt sinn feril á að læra þessi sömu undirstöðuatriði og þjálfa sig upp i þeim. Koma Charltons hingaö til lands mun án efa hafa góð áhrif á uppvaxandi knattspyrnuæsku. —jbp— til

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.