Vísir - 15.05.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 15.05.1972, Blaðsíða 16
16 Yisir — Mánudagur 15. mai 1972 ; ^ í Frá Æskulýðsráði Reykjavíkur v*1 Breiðholt — Árbœr / Æskulýðsráð boðar til almennra funda með lorráðamönnum unglinga i ofan- greindum hverfum sem hér segir: Breiðholtshveríi: Priðjudag 1(>. mai kl. S,:íO i samkomusal Breiðholtsskóla. Árbæjarhverfi: IVIiðvikudag 17. mai kl. X,:5ö i samkomusal Árbæjarskóla. Fundarefni á báðum stöðum: Áætlanir Æskulýðsráðs um sumarstarí með ungl- ingum i hverfunum. Aætlunargerð um hús tannlæknadeildar Háskóla Islands ARKITEKTAR - VERKFRÆÐINGAR i ráði er að hefja á næsta ári byggingu húss fyrir tannlæknakennslu við Háskóla islands. Undirbúningsnefnd lækna- og tannlækna- kennsluhúss við háskólann hefur fengið sem ráðgjafa brezka arkitektastofu, Llewelyn-Davies Weeks Forestier-Walker & Bor i London. Rýmisáætlun ráðgjafanna gerir ráð fyrir 2038 fm gólffleti nettó á 3 hæðum fyrir tannlæknakennsluna, sem er fyrsti áfangi stærri byggingasamstæðu (alls um 5800 fm), sem rúma á kennsluaðstöðu i grundvallargreinum læknisfræðinnar auk tannlæknakennslunnar. Siðar bætast við fyrirlestrarsalur og bókasafn. í samráði við rektors embætti háskólans er með auglýsingu þessari leitað sam- bands við arkitekta og verkfræðinga, sem tekið geta að sér áætlunargerð við ofan- greinda byggingu, þ.e. eftirgreinda þætti i undirbúningsvinnu að verklegri fram- kvæmd, sbr. lög nr. 63/1970 um skipan opinberra framkvæmda: F'ullnaðaruppdrættir og tæknileg verk- lýsing, skrá um efnisþörf, nákvæm kostnaðaráætlun um verkið og tima- og greiðsluáætlun um framkvæmd þess. Stefnt er að sem styztum undirbúnings- tima og er þvi nauðsynlegt að ná saman nokkuð stórum samstilltum hópi til lausn- ar verkefninu. Aðilar þurfa að hafa skilað skriflegri greinargerð fyrir 23. mai n.k. og eru nán- ari upplýsingar veittar hjá framkvæmda- deild Innkaupastofnunar rikisins, Hverfisgötu 113, 4. hæð, dagl. kl. 13—14. Framkvæmdadeild Innkaupastofnunar ríkisins Launaútreikningar með multa GT ÍVAR SKIPHOLTI 21 SÍMI 23188. BJOÐUM AÐEINS ÞAÐ BEZTA + MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Ódýrari en aárir! Shodh LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. SlMI 42600. VISIR AUGLYSINGA- DEILD ER AÐ HVERFIS- GÖTU 32 SIIVII8 66 'l'l Yardley Yardley Yardley Yardley Yardley Yardley Yardley Yardley Yardley Yardley Yardley Yardley Yardley ilmkrem 3 teg. ilmvötn 3 teg. steinkvötn 3 teg. baðpúður 3 teg. make up steinpúöur dagkrem næringarkrem hreinsikrem andlitsvatn Suki-pearl varalitir augnskuggar ey liner Auk þess bjóðum við viðskiptavinum vorum sérfræðilega aðstoð við val á snyrtivörum. Snyrtivörubúðin Laugavegi 76, simi 12275. Citroen — viðgerðir Annast allar almennar viðgerðir bifreiða. Sérhæfðir i mótorstillingum, hjólastillingum, ljósastillingum og afballans á hjólbörðum i öllum stærðum. Pantanir teknar i sima 83422. MÆLIR BÍLASTILLING Dugguvogi 17. VÍSIR flytur nýjar fréttir. Vísiskrakkarnir bjóða fréttir sem skrifaðar voru 21 klukkustund fyrr VÍSIR fer í prentun kl. hálf-ellefu að morgni og er á götunni klukkan eitt. F^rstur með fréttimar vism

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.