Vísir


Vísir - 15.05.1972, Qupperneq 18

Vísir - 15.05.1972, Qupperneq 18
18 Vfsir — Mánudagur 15. mai 1972 Lögreglustörf Stöður 2ja lögreglumanna á Sauðárkróki ■ eru lausar til umsóknar Laun samkvæmt gildandi kjarasamning- um. Umsóknarfrestur til 25. mai 1972. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki Beitingamenn Vana beitingamenn vantar á útilegubát frá Vestfjörðum. Upplýsingar i sima 23159. Lagerstörf Tvo menn vantar til lagerstarfa — VAKTAVINNA Tilboð merkt „Framtíðar- starf 1328” sendist Visi fyrir n.k. föstu- dagskvöld. Til sölu traktorskerra, 4 tonna, vökvadrifinn staurabor fyrir traktorsgröfur, girkassi, millikassi, drif og hásingar i Reo-trukk. Uppl. i sima 30126 og 41735. Járniðnaðarmenn Járniðnaðarinenn, hjálparmenn og bif- reiðastjórar óskast. Borgarsmiðjan h/f, Borgarholtsbraut 86, Kópavogi. Simi 41965. Eyfirðingafélagið Reykjavík Hvitasunnuferðin á Snæfellsnes og Breiðafjarðareyjar, verður farin laugar- daginn 20. mai frá Umferðamiðstöðinni kl. 2 e.h. Farseðlar verða seldir i Hafliðabúð Njálsgötu 1. Sækist siðasta lagi þriðju- daginn 16. mai. Ferðanefnd. HAFNARBÍÓ “RIO LOBO” Hörkuspennandi og viðburðarrik ný bandarisk litmynd með gamla kappanum John Wayne verulega i essinu sinu. ísl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. HÁSKÓLABÍÓ Mánudagsmyndin Draumurinn um Kötu Ungversk verðlaunamynd. Frá- bærlega vel gerð. Leikstjóri: Istvan Szabo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ____ AUSTURBÆJARBÍÓ ISLENZKUR TEXTI óþokkarnir. Hörkuspennandi amerisk kvikmynd i litum og Pana- vision. Aðalhlutverk: William Holden Ernest Borgnine Robert Ryan Edmond O’Brien Ein mesta blóðbaösmynd, sem hér hefur verið sýnd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9 STJÖRNUBÍÓ Gestur til miðdegisverð- ar islcnzkur texti. Þessi áhrifamikla og vel leikna ameriska verðlaunakvikmynd I Technicolor með úrvalsleikurun- um: Sidney Poiter, Spencer Tracy, Katharine Hepburn. Sýnd vegna fjölda áskoranna. Sýnd kl. 7 og 9. NÝJA BÍÓ ISLENZKIR TEXTAR. M.A.S.H, MáS'H Ein frægasta og vinsælasta kvik- mynd gerð I Bandarikjunum síð- ustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og verið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.