Vísir - 15.05.1972, Síða 19
Visir — Mánudagur 15. mai 1972
19
TONABIO
Brúin við Remagen
(„The Bridge at Remagen”)
The Germans forgot one little bridge.
Sixty-one days later they lost the war.
ffiHSKfi BMI VíiiGHK » WB mmwm « uf; 'wm.
iSmaM" Úmm
Sérstaklega spennandi og vel
gerð og leikin kvikmynd er gerist
i siðari heimsstyrjöldinni.
Leikstjórn: John Guillermin
Tónlist: Elmer Bernstein
Aðalhlutverk:
George Segal,
Robert Vaughn,
Ben Gazzara,
E.G. Marshall.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára
LAUGARASBIO
Harry Frigg
Mjög spennandi og skemmtileg
gamanmynd i litum með
Paul Newman
Sylva Koscina
Islenzkur texti
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
Aðeins nokkrar sýningar.
ÍLEIKFÉLAG
®YKJAVÍRf
ATÓMSTÖÐIN þriðjudag.
Uppselt.
SPANSKFLUGAN miðvikudag,
3. sýningar eftir.
SKUGGA-Sveinn fimmtudag,
3. sýningar eftir.
ARóMSTöÐIN föstudag.
GOÐSAGA
Gestaleikur frá sænska rikisleik-
húsinu, sýningar i Norræna hús-
inu i kvöld kl. 20.30. Uppselt.
Þriðjudag kl. 20.30, fimmtudag
kl. 20.30, föstudag kl. 20.30, laug-
ardag kl. 16.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14 simi 23191.
■iji
4
ÞJODLEIKHUSIÐ
SJALFSTÆTT FÓLK
sýning þriðjudag kl. 20.
SJALFSTÆTT FÓLK
10. sýning fimmtudag kl. 20.
OKLAHOMA
sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Simi 1-1200.
Sveinn Árnason H.F
VÉLALEIGA
S. 32160
...Og nú
dömur minar
og herrar
mun hinn eini
og sanni
Fred Flintstone
sýna með látbragði
sinum og leik
hvernig særð
risaeðla
litur út!
KÓPAVOGSBÍÓ
Ást-4 tilbrigði
(4 ástarsögur)
Vel gerð og leikin itölsk mynd er
fjallar á skemmtilegan hátt um
hin ýmsu tilbrigði ástarinnar.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum.
FASTEIGNIR
Höfum kaupendur að öllum
stærðum fasteigna. Háar
útborganir, hafið samband við
okkur sem fyrst.
FA.STEIGNASALAN
Óðinsgötu 4. — Slmi 15605.
EINU SINNI ENN VEGNA ASK0RANA
Tríð Steina Steingríms leikur
GÖMLU GÓÐU LÖGIN
"frá því hðrna á árunum"
(meó hæfilegri sveiflu)
fyrir matargesti okkar n.k.
mánudags og þriójudagskvöld
Boröpantanir hjá yfirþjðni
sími 11322
VEITINGAHÚSIÐ
ÓDALÍ
VID AUSTURVÖLL
Syndið og syndið aftur
með gleraugumfrá Iwll*
■ Austurstrœti 20 — Sími 14566