Alþýðublaðið - 06.09.1963, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.09.1963, Blaðsíða 8
::xz ::::: !■■■■■■■■■■>■■■■■«■■■■• IP■■■■«■•■■■■■■■■%■■■■■ >■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■S :5n: ::::: :æs ::::: ::::: Sfns SSSSS ■■■■■ HÁLFS mánaðar heimsókn Krústjovs til Júgóslavíu er lok- ið. Yfirieitt hefur hann verið óspar á að ljúka lofsorði á gest gjafg sína. Hins vegar brá öðru vísi víð á blaðamannafundi, sem sov- ézki forsætisráðherrann og Tito forseti héldu að loknum við- ræðum sínum á eyjunni Brioni, þar sem Tito dvelst í sumar- leyfum sínum. Eins og venju- legt er, þegar Krústjov er viðstaddur hafði hann orðið allan tímann. Tito tókst aðeins að skjóta inn nokkrum athuga- semdum við og við. Aðspurður hvgrt Rússar og Júgóslavar hefðu enn ólík við- horf til hugmyndafræði kom- múnista, enda þótt þeir hefðu grafið stríðsöxina, sagði Krúst- jov: — Sögulega séð hafa allir kommúnistaflokkar sama sjón- armið og sömu hugmyndir. — Blakkir og herbúðir eru tíma- bundið fyrirbæri. Júgósla- vía byggir upp sósíalismann, við kommúnismann. Fyrsta reiðikast Krústjovs kom þegar brezkur blaðamað- ur (fréttaritari Reuters í Mos- kva) spurði Iivort honum fynd- ist kjör júgóslavneskra verka- manna betri en kjör sovézkra verkamanna. Blóðþrýstingur Krústjovs hækkaði skyndilega, hann varð sótrauður í framan — og hann urraði: < — Hver eruð þér? — Eg er Englendingur frá Moskva, svaraði fréttamaður- inn. Svar Krústjovs var vægast sagt gróft og varla prenthæft, en hann lét hafa eftir sér, að viðkomandi blaðamaður eitr- aði andrúmsloftið í salnum með slæmri lykt. Skapið hljóp aftur með hann í gönur, þegar grískur blaða- maður spurði, hvort hann hefði rætt Balkan-málefni í viðræð- um sinum við Tito. — Hvers vegna eruð þér með nefið niðri í okkar málum, — svaraði Krústjov. Aðspurður hvort þeir hefðu rætt sundrung Sovétríkj anna og Kína sagði hann: — Erum við Kínverjar? Far ið til Kína og komizt að því sjálfur. Þegar bandarískur blaðamað ur spurði Krústjov hvort rétt væri að hann hefði sagt í Split, að hann mnndi grafa alla „kapítalíska* ‘blaðamenn, og ef svo væri, hvort þeir mundu fá „virðulega“ útför, sagði hann neska kommúnista um að auka. og var þa kominu í betra skap: Erfitt er að segja nokkuð um — Ég lief áldrei sagt, að ég pál'itískt mikilvægi þessa áhuga " muni grafa ykkur, því aið eftir að kapítalisminn hefur verið grafinn munuð þið allir þjóna komir.únismanum. Tito skant inn í til þess að stilla til friðar, að ekki mætti taka orffið „greftrun“ of bók- staflega. Hann sagði, að Krústjov ætti aðeins viff þá marxistísku trú, að þróun sögnnnar leiddi til ó- sigurs kapítalismans off ekki greftrunar í bókstaflegri merk ingu. Krústjov forsætisráffherra var ekici fyrr kominn til Belgrad en hann lét í ljós áhuga á verkamannaráðunum í Júgó- slavíu, segir Harry Schleicher sem er fréttaritari Arbeider- bladets í Belgrad. Verkamanna ráð þessi eru eitt höfuðatriði „Titoismans". Krústjov gaf jafnvel í skyn, að hann mundi senda nefnd manna til þess að rannsajka þetta júgóslavneska form sjálf stjórnar verkamanna I rekstri fyrirtækja. Þessi sjálfsstjórn hefur verið eitt höfuffatriðið í gagnrýninni á Titoismann, sem sameinaði alla kommúnista frá Ausíur-Berlín til Peking þar til fyrir nokkrum árum. Nýtt, Velviljað viðhorf Krú- stjovs til verkamannaráðanna mun varla draga úr „öngþveit- inu í hugmyndafræði Marxis- mans—Lexiínismans", sem hann hefur áður sakað júgóslav Krústjovs á verkamannráðun um aff svo komnu máli, en það er Júgóslövum vel að skapi. Hér er einkum um að ræða á- hrif, sem ráðin mundu háfa á efnahagskerfi Sovétríkjanna ef opinber sendinefnd yrði send til Júgóslavíu að rannsaka verkamannaráðin. Hugsianlegt er, að Krústjov hafi fyrst og fremst látið þenn an áhuga i ljós til þess að sýna gestgjöfum sínum kurteisi. Þekking hans á stjórn fyrir- tækjanna virtist nefnilega af skornum skammti. Sú spurning vaknar, á hverjn gagnrýni Rússa á jugóslavneska kerfið hefur byggzt úr því að sjálfur leiðtogi sovézkra kommúnista- flokksins hefur ekki gert sér :grein fyrir allra einföldustu skipul'agsformunum. Ef menn vilja ekki fallast á slíkar affdróttanir verffur aff skoða áhuga hans aðeins sem pólitíska kurteisi og í samhengi við það, sem „Pravda“ sagði I febrúar um atriði þau, sem auðveld'að hefðu sættir með valdhöfunum í Belgrad og Moskvu. Þau voru í fyrsta lagi, að Júgóslavar hefðu horfið aftur til þess að leggja áherzlu á for ystuhlutverk kommúnista- flokksins, í öðru lagi að þeir hefðu á ný Iagt áherzlu á nauð syn skipulagningar undir sterkri miðstjórn, í þriðja lagi „sentralíseruö" endurs'kipulagn ing utanríkisverzlunav Júgó- slava. Þessar Moskvu-k"nniiigar gera Ijóst, að sættirnar stafa aðallega að því er valdhafarnir í Moskvu álíta, af því, að Júgó slavar hafa leiffrétt viss póli- tísk mistök. Kenningunum hef ur ekki verið hafnað í Bclgrad, enda eru þær í samræmi við raunveruleikann. Krústjov minnti gestgjafa sinn skiljanlega ekki á þetta. Hann var þvert á móti óspar á að ganga langt í þá átt að veita þeim uppreisn æru með gull- hömrum sínnm. En enda þótt endurskoðnn að fyrirmynd júgóslavnesku verka mannaráðanna hefði engin á- hrif í Sovétríkjimum, merkja ummæli Krústjovs játningu um, að sérhvert ríki geti farið i „eigin leið“ í þróun „jákvæðra ; uppbyggingsforma fyrir sósía- lismann." Með hinni nýju staðfestingn ; á þessu grundvallaratriði er ; stigið nýtt skref í þróun aust ; antjaldsblakkarinnar, sem um i langt skeið virtist ein órjúf- i andi heild, í átt til kerfis með ; f.iölda þjóðlegra skipulags- i forma. Þetta sýnir, að bætt sam- ; sk;n*i Rússa og Júffóslava er ; tvíþætt. Forsendur þeirra eru ; annars vegar þær, að Júgóslav i ar hafi hopað með því að leggja i Framh á 12. síðu Kvikmyndir Kópavogsbíó: Pilsvargar í landhernum. Lapþunn gaman- mynd frá Bretlandi hinu mikla. Kópavogsbíó hefur að undan- förnu sýnt brezka gamanmynd, sem fjallar um kvenfólk og afleið ingar af veru þeirra í her karl- manna. Aðsókn mun hafa verið dá góð, enda myndin auglýst afar- spennandi sprenghlægileg, — og þar að auki 1 litum og cinemascope Ég er fús til að samþykkja það að myndinni er ekki alls varnað og felst það' fyrst og fremst í því, að íhlutverkum eru ýmsir gaman leikarar, sem kunna að sýná skringilæti svo úr verður hlátur vaki, en að öðru leyti er myndin vart áhorfsverð. Enn skal það þó sagt þeim sem áhuga hafa á, að miklu af lag legasta kvenfólki er troðið inn í myndina og þær sjá fyrir hinni svokölluðu spennu myndarinnar, án þess þó að sýna leik yfir með'i lagi. — H.E. ...... g 6. sept. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ !■■■■■•»■■■■■■'! ■■■■■■■#■■■■*■■■■•■■■■■»■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■■■■‘•■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•■■■■■■■•■■■■I '■•■■■■■■■■■■■ «!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ '■■■■■■■■■■■■■«•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■1 í SÍÐA :.TA blaði ræddum við um barnahjónabönd í Ameríku. í dag er æ lunin að halda sér við sarr.s konar efni, þótt leitað sé til annars lands. í rai ninni er þó kannski að leita langí yfir skammt að halda til Svíþjóðar til að spyrja ung- dóminn um það, hvers hann leit ar. En við skulum koma að því síðar. í sænska kirkjuritinu Vár Kyrks var fyrir skömmu grein, sem nefnist: Gleð þig ungi mað ur í æsku þinni . . . Þar segir frá ferð fréttaritara á útiskemmt un, þar sem hann tekur nokkra ungtinga ta’i og spyr, hvort þeir haidi að hpizt sé að leita lífs- förunautarins á dansleikjum — eða hvers annars sé að leit?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.