Alþýðublaðið - 06.09.1963, Page 11

Alþýðublaðið - 06.09.1963, Page 11
kattskrá Gullbringu- og Kjósarsýslu áriö 1963 Skattsíkrá Gullbrmgu- og Kjósarsýslu ásamt skrá um álögð iðnlánssjóðsgjöld fyrir árið 1963 liggur frammi frá 6. september til 19. september, að báðum dögum meðtöldum. Skrá h<vers sveitarfélags liggur frammi hjá um boðsmönnum skattstjóra, en 'heildarskrá á Skattstofu Reykjanesumdæmis Hafnarfirði. * Umboðsmenn veita framteljendum aðgang að framtölum sínum. í skattskránni eru eftirtalin gjöld: 1. Tekjuskattur 2. Eignarskattur 3. Námsbókargjald 4. Almannatryggingagjald 5. Slysatryggingagjald atvinnurekenda 6. Lífeyristryggingagjald atvinnurekenda 7. Gjöld til atvmnuleysistryggingarsjóðs f skattskrá Garðahrepps verða kirkjugjöld til viðbótar ofantöldum gjöldum. Innifalið í tekju og eignaskatti er 1% álag til Byggingarsjóðs ríkisins. Kærufrestur vegna tekju- og eignaskatts er til 5. október 1963. Kærufrestur vegna iðnlánasjóðsgjalds er til 19. september 1963. Kærur skulu verða skriflegar og afhendast um boðsmanni eða á Skattstofuna 1 síðasta lagi að kvöldi síðasta kærufrestsdags. Athygli skal vakin á því að álagningarseðlar, sem sýna gjaldstofna og gjöld, sem birtast í skattskrá, verða sendir til allra gjaldenda. Hafnarfirði 5. september 1963. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. ÚTSÁLA . Verzlunarstarf Drengjaföt Mann vantar til afgreiðslustarfa í verzlun Drengjabuxur vora. terylene og ull • SlippféiagiÖ í Reykjavík hf. Karlmannabuxur ull. Nauðungaruppboð „ertjá’' annað og síðasta, fer fram á timburhúsi á Laugavegi 146, hér í borg, talið eign Matthíasar Gunnlaugssonar o. fl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 11. september 1963, kl. IV2. síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. ✓ II | - ■ Pressa fötin 1 laugardagsmatinn: meðan þér bíÖiS. Sólþurrkaður saltfiskur — Lundi Fatapressun A. Kúld Vesturgötu 23. — Heilagfiski. FISKHÖLLIN. V BÍLA 0( BÚVÉLA SALAN i | Meisiaraskóli Iðnskólans i Reykjavik [ Áætlað er að kennsla hefjist í Meistaraskólanum hinn 1. nóvember n.k. ef næg þátttaka fæst. Kennsla verður miðuð við þarfir meistara í ýmsum iðnr- greinum. Jafnframt verður kennd stærðfræði o.fl. til und- irbúnings framhaldsnámi fyrir þá, sem óska. — v/Miklatorg Sími 2 3136 Kennsla fer fram síðdegis. 3,V Upplýsingar og innritun í skrifstofu skólans a vcnjulegum skrifstofutíma næstu daga. Skólastjóri. Auglýsið í Alþýðublctðinu Í.S.Í. LANDSLEIKURINN K.S.Í. Helgi Danielsson 24. landsleikurinn. ÍSLAND—BRETLAND £er fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal n.k. laugardag 7. september og hefst kl. 4 eftir hádegi. Dómari: Erling Rolf Olsen frá Noregi Forsala aðgöngumiða fer frairt á sölufjaldi okkar við Lækjarterg. — Forðizt troðning — kaupið miða tímanlega. Síðast seldust öll sæti í forsölu. Knattspyrnusamband íslands. Ríkarður Jónsson fyrirliði íslenzka landsliðs- ins, 29 landsleikurinn. ALÞÝÐUBLAÐI0 — 6. sept. 1963

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.