Alþýðublaðið - 06.09.1963, Síða 16

Alþýðublaðið - 06.09.1963, Síða 16
Bifgreið var ekið á ljósastaur á líaín jvfjar<H rveginupi rétt fyrir kl. 2 í fyrrinótt. Ljósa- staurinn brotnaði og slasaðist einn farþeginn, nng stúlka mik ið, rifbeinsbrotnaði, fékk heiia hristing og fleiri áverka. í bif reiðinni, sem er amerísk af De- Soto gerð, voru 4 farþegar uk ökumanns, einn piltur og þrjár stúlkur. Eins og áður segir slasaðist ein stúlkan arvarlega en hinar tvær munu hafa feng ið lítilsháttar áverka, en hvorki pilturinn, sem var farþegi, né ökumaðurinn slösuðust. Öku- maðurinn mun hafa verið ölvað' ur. Bíllinn var á leið til Hafnar- fjarðar og þegar hann kom á móts við Fífuhvammsafleggjar ann, fenti hann á Ijósastaur með þeim afleiðingum, að hann kubbaðist í sundur, án þess þó að línurnar slitnuðu. Bíll- inn þeyttist því næst upp á kamb. beygði þar og rann of an I skurð. Tyær stúlkur sátu í framsætinu og köstuðust þær báðar út við áreksturinn. BílstjóJinn tíók til fótanna strax eftir áreksturinn og hljóp til kunningja sinna i Kópavoginum, án þess að sinna nokkuð um hina slösuðu far- þega sína. Þar sagði hann frá því sem gerst hafði og var lög regíunni þá þegar gert aðvart. Stúlkan sem rifbeinsbrotnaði var flutt á Landakotsspítalann og gert að sárum hennar þar, en gert var að sárum hinna stúlknanna á Slysavarðstofunni Ökumaðurinn var færður til blóðtöku en síðan ■ í fanga- geymsluna, þar sem hann var hafður í haldi til næsta dags. Myndin er af bflnum, en hún var tekin í gærmorgun. Kvöldsöluleyfamálið rætt í borgarstjórn,- 36 bátar með 38 þús. tunnur Mjög góð síldveiði var í fyrri- nótt og kl. 7 í gæi-morgun var vitað um afla 36 skipa með sam- tals 38.250 mál Þar af var vitað um afla 16 skipa af miðunum 130-150 mílur A til S frá Langa- nesi með samtals 16.300 mál. Að öðru l'eyti veiddist síldin 60 míl- ur SA af S frá Dalatanga og 63 mílur A til S frá Gerpi. Veður var gott á miðunum. Lítil síldveiði var í gærdag, og eftir hádegi héldu bátarnir lengra út á miðin og urðu varir við síld um 80 mílur út af Dalatanga. Var hún mjög stygg og fékkst lítið út úr köstunum. Sæmilegt veður var á miðunum. en nokkur alda. Voru menn bjartsýnir um veiði- horfur. Þessir bátar tilkynntu afla til síldarleitarinnar á Raufarhöfn: P|tulr Ingjaldsson 900, Ásúlfur 1000, Sæúlfúr 1300, Höfrungujr 800, Náttfari 800, Húni II. 1300, Héðinn 750, Gullver 700, Höfr ungur II. 1100, Hringver 900, Grótta 1100 Kristbjörg 850, Helgi Flóventsson 700, Páll Pálsson ÍS 700, Ólafur Tryggvason 1100, Bára 550, Dalaröst 500, Ingvar Guðjóns son 1000, Áskell 600, Engey 1400, Skagaröst 500, Oddgeir 1350, Run Syndið 200 metrana. Keppninni lýkur 15. september. ólfur 1000, Guðbjartur Kristján 900, Gjafar 1050, Páll Pálsson GK 1100, Hoffell 600, Heimir 650, Sig rún AK 600, Steingrímur trölli 750, Draupnir 1000, Ólafur bekkur 800, Pétur Sigurðsson 900, Tjald ur 600, Akraborg 1500, Rifsnes 1000 Seley 1750, Árni Geir 1000, Einir 600, Freyja 600. ÞJÓÐNÝTING HEIMTUÐ í BRETLANDI Brighton, 5. september ÍNTB-Renter) Brezku verkalýðssamtökín kröfð- ust þess á ráðstefnu sinni í Brighton í dag að víðtækar þjóð- nýtingar yrðu gerðar í brezkum iðnaði sem enn er í einkaeign. Að tillögu vínstrisinnaðra full- trúa samþykkti þingið, sem þús- und fulltrúar sitja, einróma álykt- unartillögu þar sem hvatt er til þjóðnýtingar í iðngreinum eins og vcgaflutningur, flugvélafram- leiðslu, stáliðnaði, skipasmíði og rafmagnsiðnaði. Þeir, sem vel fylgjast með störf- um þingsins segja, að verkalýðs- sambandið hafi stigiö töluvert lengra en Verkamannaflokkurinn, sem tekið hefur mjög varkára af- stöðu til þjóðnýtingarmálsins með hliðsjón af fyrirhuguðum kosn- ingum til Neðri málstofunnar. Allir áheyrendabekkir í borgar- jþingsalnum voru þéttsetnir í gær bvöídi, þegar tillaga þeirra Sig- tirðar Magnússonar og Páls Lín- dal um breyjtan afgreiðslutíma verzlana í Reykjavík var tekin til nmræðu í borgarstjórn. Voru þar samankomnir kaupmenn og leyfis- hafar til kvöldsölu. Til umræðu voru tillögur am þessi efni frá þeim Sigurði og Páli. Helztu breytingar, sem fól- ttst í tillöunum voru, að allt sem heita kvöldsölustaðir, verði að- ereindir frá öðrum sölustöðum. og MMWHMMtMHHMmMIMIi AKUREYRI Kvikmyndasýning á vegum Varðbergs verður í dag kl. tvö í Börgarbíói á Akur- eyri. Er öllum heimill að- gangur að þessari sýningu. ^WWWWWVWWWWVW l að öll verzlun þar fari fram um lúguop. Þá er einnig mjög tak markað eða ákveðið hvað má selja. Sölutímar þessara kvöldsölu- verzlana skal ljúka kl. 22 í etað 23.30 eins og nú er. í samræmi við þessu skertu xéttindi kvöldsölu kaupmanna skal kvpldsölugjald lækka úr 12 þúsundum í 10 þúsund krónur. Strætisvagnabiðskýli, sem vera munu 8-9 í borginni, mega verzla til kl. 23.30. Hafði Sigurð- ur Magnússon, borgarfulltrúi fram sögu fyrir tillögunum. Óskar Ilallgrímsson, borgarfull trúi Alþýðuflokksins kvaddi sér hljóðs að lokinni framsöguTæðu Sigurðar, og taldi hér vera á ferð inni mál, sem snerti mjög alla borgarbúa. Sagðist lxann ekkl Framli. á 5. síðu Frá áhorfendapöllunum á borgar- stjórnarfundimun í gær. , •i

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.