Vísir - 30.08.1972, Blaðsíða 15
Visir Miðvikudagur 30. ágúst 1972
15
ATVINNA ÓSKAST
Stúlka óskareftir vinnu, helzt við
simavörzlu eða léttan iðnað.
Uppl. i sima 24807.
Kona óskar eftir vinnu hálfan
daginn (eftir hádegi). Uppl. i
sima 84004.
Tveir piltaróska eftir vinnu, helzt
við útkeyrslu. Uppl. i sima 35479
eftir kl. 6.
Ungur reglusamur maður óskar
eftir mikilli og vel launaðri vinnu
strax. Flest kemur til greina.
Hefur bilpróf. Uppl. i sima 37152 i
kvöld og næstu kvöld.
SAFNARINN
Kaupi öll stimpluð islenzk
frimerki. uppleyst og óuppleyst..
Einnig óstimpluð og fyrstadags-
umslög. Upplýsingar i sima 16486
eftir kl. 8 á kvöldin.
Káupum isl. frimerki og' gömul
umslög hæsta veröi. Einnig
krónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi
21170.
Kaupi hæsta verði ótakmarkað
magn af notuðum islenzkum fri-
merkjum. KVARAN, Sólheimum
23, 2a. Simi 38777.
TAPAD — FUNDID
Kvenúr (gullhúðað, með breiðu,
möttu armbandi) týndist á
Hverfisgötu 100-106 á sunnudags-
kvöld 26. ágúst. Tegund:
Favreleube. Finnandi hringi i
sima 12419 eða 32663. Góð fundar-
laun.
Kvengullúr tapaðist i Heiðmörk
um siðustu helgi. Finnandi vin-
samlegast hringi i sima 11900.
Fundarlaun.
Tapazt hefursvart seðlaveski við
Langholtsveg eða Snekkjuvog s.l.
mán,udagskvöld. Finnandi vin-
samlegast hringi i sima 33870 og
10312, Þórir.
BARNAGÆZLA
Itarngóð kona óskast til að gæta
tveggja barna, 1 1/2 árs og 2 1/2
árs, i Kópavogi, Vesturbæ, frá kl.
8.30 - 12.30. fimm daga i viku.
Upplýsingar i sima 40250.
Barngóö kona i Vesturbænum
óskast til að gæta 4ra ára telpu
fyrir hádegi. Uppl. i sima 21835.
Barngóð kona óskast til að gæta 8
mán. telpu i Hraunbæ frá kl. 8.30-
17.30 fimm daga vikunnar. Uppl. i
sima 20549.
Kona óskast til að gæta 3ja ára
drengs 1/2 daginn i Breiðholts-
hverfi. Uppl. i sima 85416.
Tekbörni gæzlu 5daga vikunnar.
Er i Breiðholti III.Uppl. i sima
43793.
TILKYNNINGAR
Fataviðgerð, brunastopp og fl.
Flutt af Skúlagötu 54 á Kárastig 4.
Móttaka mánudaga, miöviku-
daga og laugardaga frá kl. 1-8.
Simi 25728.
ÖKUKENNSLA
Lærið að aka Cortinu. öll
prófgögn útveguð i fullkomnum
ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur
Bogason.Simi 23811
Ökukennsla — Æfingatimar. Toy-
ota ’72. ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Nokkrir nemendur geta
byrjað strax. Ragna Lindberg,
simar 41349 — 37908.
Saab 99, árg ’72 ökukennsla-
Æfingatimar. Fullkominn öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Kenni alla daga. Magnús Helga-
son. Simi 83728 og 17812. Vinsam-
legast hringið eftir kl. 18.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo ’71. Læriö
þar sem reynslan er mest. Kenni
alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó.
Simi 34716.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kennslubifreið Chrysler, árg. 72.
ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem þess óska. Nokkrir nemend-
ur geta byrjað strax. Ivar Niku-
lásson. Simi 11739.
ökukennsla — Æfingatimar. Lær-
ið að aka bifreið á skjótan og ör-
uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2
Hard-top árg. ’72. Sigurður Þor-
mar, ökukennari. Vinnusimi
17165, heimasimi 40769.
HREINGERNINGAR
llreingerningajónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
Hreingerningar. Ibúðir kr. 35 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
3.500. Gangar ca. 750 kr á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Nýir megrunarflokkar kl. 9 f.h. fjórum
sinnum i viku, Heilsuræktar-hádegisverð-
ur, innifalinn.
Nýir byrjendaflokkar 1. september.
Þjálfunin komin i fullan gang.
Sjónvarpstilboó
Kuba Imperial FT-.^íiSpímg-JJÍJm^&OOOkrútborgun
eða10%staðgreiðsluafslætti. 3jaáraábyrgðaðvanda.
LEIÐANDI FYRIRT/EKI A 8VIOI SJÓNVARPS- ClTVARPS- OO HUÓMFLUTNINQSTÆKJA
9NESCOHF
Hreingerningar. Nú er rétti tim-
inn til að gera hreint. Höfum allt
til alls. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. i sima 19729.
ÞJÓNUSTA
llúseigendur athugið: Nú eru
siðustu forvöð að láta verja úti-
dyrahurðina fyrir veturinn. Vanir
menn — vönduð vinna. Skjót
afgreiðsla. Föst tilboð. Uppl. i
sima 35683 og 25790.
FYRIR VEIÐIMENN
Laxamaðkar til sölu. Simi 37276.
Fe rðafélagsferðir.
A fiistudagskviild
1. Landmannalaugar Eldgjá,
2. Snælellsnes. (berjaferð),
A laugardagsmorgun 2/9.
1. Þórsmörk.
Á sunnudagsmorgun kl. 9.30.
1. Kjós — Svinaskarð.
Ferðafélag lslands,
öldugötu 3,
simar: 19533 - 11798.
ÞJÓNUSTA
Sprunguviðgerðir. Björn, simi 26793.
Húsráðendur! Nú er hver siðastur að laga sprungur fyrir
veturinn. Þaulreynd efni og vinna. Sprunguviðgerðir, simi
26793.
Sprunguviðgerðir, simi 19028
Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul-
reynda gúmmiþéttiefni, þankitti.
Fljot og góð þjónusta. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar
19028 og 26869.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn.
Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i
sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýs-
inguna.
Jaröýtur— Gröfur
Ja:
Si!
I-
Jarðýtur með og án riftanna, gröf-
ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur.
rðvinnslan sf
SíSumúli 25
Simar 32480 og 31080,
heima 83882 og 33982.
Sprunguviðgerðir, simi 15154.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum, með
þaulreyndu gúmmiefni. Margra ára reynsla hérlendis.
Fljót og góð afgreiðsla. Simi 15154.
Sjónvarpsþjónusta.
Gerum við allar gerðir sjón-
varpstækja.
Komum heim ef óskað er.
—Sjónvarpsþjónustan—Njálsgötu
86. Simi 21766.
Sprunguviðgerðir Simi 43303.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum með
þaulreyndu þéttiefni. Fljótog góð þjónusta. Simi 43303.
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
B.Ó.P.
Bjarni Ó. Pálsson
löggiltur pipulagningameistari.
Simi 10480 - 43207.
IIÚSAVIÐGEKÐIH
Tökum að okkurallar viðg. á hús-
um, utan og innan, bæði i tima-
vinnu og ákvæðisvinnu. Þéttum
sprungur, rennuuppsetning og
viðgerðir á þökum. Uppl. i sima
21498.
__ Simi >62.1 HELLUSTEYPAN
Fossvogsbl.3 (f.neðan Borgarsjúkrahúslð)
GARÐHELLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
Loftpressur — traktors-
gröfur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprenglngar i húsgrunnum og
holræsum. Einnig grófur óg dælur
til leigu. — öll vinna i tima- og
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Simonarsonar, Armúla
38. Simar 33544, 85544 og heima-
simi 19808.
KAUP —SALA
Smeltikjallarinn Skólavörðustig 15.
Enamelaire ofnar. Litir i miklu úrvali. Kopar plötur.
Skartgripahlutir (hringir, keðjur o.fl.). Leðurreimar i
mörgum litum. Krystalgler, Mosaik. Bækur.
Leiðbeiningar á staðnum.
Sendum i póstkröfu.
Auglýsing frá Krómhúsgögn.
Verzlun okkar er flutt frá Hverfisgötu að Suðurlandsbraut
10 (Vald. Poulsen húsið) Barnastólar, strauborö, eldhús-
stólar, kollar, bekkir og alls konar borð i borðkrókinn. 10
mismunandi geröir af skrifborðstólum. Allt löngu lands-
þekktar vörur fyrir gæði og fallegt útlit. Framleiðandi
Stáliðjan h/f. Næg bilastæði. ATH. breytt simanúmer.
Króm húsgögn, Suðurlandsbraut 10. Simi 83360.
Sjónvarpsviðgerðir.
i heimahúsum á daginn og á
kvöldin. Geri við allar tegundir.
Kem fljótt. Uppl. i sima 30132
eftir kl. 18 virka daga.
Traktorsgrafa
til leigu i lengri eöa skemmri tima.
Simi 33908 og 40055.
Þvottakörfur, óhreina-
þvottakörfur, körfur
undir rúmfatnað, Yfir 40 teg. af
öðrum körfum, innkaupapokum
og innkaupanetum.
Komið beint til okkar, við höfum
þá körfu sem yður vantar.
Hjá okkur eruð þið alltaf velkom-
in .
Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og
Laugavegi 11 (Smiðjustigs-
megin).