Vísir - 25.09.1972, Page 4
4
Visir Mánudagur 25. september 1972.
SÍÐASTA INNRITUNARVIKA
SÍMAR 82122 og 33222
KENNSLUSTAÐIR:
„Miðbœr"
Hóaleitisbraut 58—60,
Félagsheimilið Seltjarn-
arnesi,
Skúlagötu 32.
Kópavogur —
Félagsheimilið.
Taflfélag Reykjavíkur
Septembermót hefst 26. september. Teflt
verður i einum flokki, öllum heimil þátt-
taka.
Timamörk verða 1 klst. fyrir keppanda á
skák, tefldar verða 5 umferðir. 1. umferð
þriðjudag 26. sept. kl. 20.30, 2. umferð og 3.
föstudag 29. september kl. 20, 4. og 5. um-
ferð þriðjudag 3. október kl. 20.
Teflt verður i Félagsheimili múrara og
rafvirkja á Freyjugötu 27. Innritun á
skákstað frá kl. 20 þriðjudaginn 26. sept-
ember.
Haustmót félagsins hefst um miðjan októ-
ber, en þar verður teflt i öllum flokkum.
Haustmótið verður auglýst nánar siðar.
Taflfélag Reykjavikur.
Nouðungaruppboð
scm auglýst var i 47.49.51 tölublaði Lögbirtingablaðsins
1972 á m/b Svan GK-22 þinglesin eign Hilmars Ágústs-
sonar fer fram eftir kröfu Björns Sveinbjörnssonar, hrl.
og Innheimtu rikissjóðs við eða i bátnum i Hafnarfjarðar-
liöfn fimmtudaginn 28/9 1972 kl. 5.00 e.h.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði
l'pplýsingarit liggur
l'rammi i bókabúðum.
HEILSUVERND
Námskeið min i heilsuvernd, hefjast 2.
október. Uppl. i sima 12240.
Vignir Andrésson.
ffUW ^
SKBIFA N>
CKftfAN 10
MtKL A &HAL4 T
HÚSGAGNAVEAZLUN
6U0MUNDAR
GUDMUNDSSONAR
COMMODA í nýjum búningi
COMMODA (Hið þægilega) Sófasettið sem hannað
er i samræmi við kröfur dagsins i dag. Formfagurt
og sérstaklega þægilegt. Eina sófasettið á markað-
inum, sem hefurtvo púða í baki. — COMMODA (Hið
þægilega) hefur nýstárlega lausn á slitflötum: Það
er hægt að snúa þeim öllum, svo að þeir endast
helmingi lengur, sem er einkar hentugt með arm-
stykkin. COMMODA (Hið þægilega) er aðeins til
sölu á einum stað. — Greiðist á tveimur árum.
Komið og sjáið
COMMODA
með nýja
áklœðinu