Vísir - 25.09.1972, Side 8
8
Visir Mánudagur 25. september 1!I72.
Hvers vegna er
Skoda einn mest
seldi bíllinn 1972 í
Því að, á sama tíma og aðrir sambærilegir bílar hafa
hækkað um allt að 40%, hefur Skoda aðeins hækkað
um rúmlega 15%.
Þannig hefur okkur tekist að tryggja viðskiptavinum
okkar stöðugra verðlag, ekki aðeins á bifreiðum heldur
líka á varahlutum.
Við viljum þess vegna vekja athygli á hinu hagstæða
verði á Skoda í dag — sem við því miður getum ekki
tryggt að haldist.
KAUPIÐ ÞVl SKODA STRAX — TVlMÆLALAUST
HAGKVÆMUSTU BlLAKAUPIN.
FRA KR.: 242,000-
TÉKKNESKA
BIFREIÐAUMBOÐIÐ
Á ÍSLANDI H.F.
AUÐBREKKU 44-66 SflUII 42666 KÚPAVOGI
SÖLUUMBOÐ A AKUREYRI: SKODAVERKSTÆÐIÐ KALDBAKSG. 11 B SfMI 12520
Nauðungaruppboð
sem nuglýst var i 47.49.51. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1!)72 á cigninni Goðatún 28, Garðabreppi þinglesin eign
Jóns Stefánssonar fer fram eftir kröfu Jóns Ólafssonar,
hdl., Kinars Viðar, hrl., Innheinitu rikissjbðs, Guðjóns
Steingrimssonar, hrl., og Iðnaðarbanka íslands h/f á
eigninni sjállri föstudaginn 2!)/!) 1972 kl. 2.00 e.h.
Sýsluinaöurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 47.49.51. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1972 á eigninni Miðvangur 87, Hafnarfirði þinglesin eign
Guðmundar Ingvasoiíar, fer fram eftir kröfu Benedikts
Blöndals, hrl., Vilhjálms Arnasonar, hrl. og Valgarðs
Bricm, hrl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28/9 1972 kl.
4.15 c.h.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 47.49,51. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1972 á eigninni Bröttukinn 21, Hafnarfirði þinglesin eign
Laufeyjar Friðu Erlendsdóttur fer fram eftir kröfu
Innheimtu Ilafnarfjaröarbæjar á eigninni sjálfri fimmtu-
daginn 28/9 1972 kl. 2.00 e.h.
Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu
Bæjarfógetinn i Ilafnarfirði
vism
Pj/rstur meö fréttimar
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
Innnritun stendur yfir
Ballettskóli
Eddu Scheving
Reykjavík: 43350
TRYGGING
Dansskóli
Heiðars Ástvaldssonar
Reykjavík: 20345,
25224 og 84829
Seltjarnarnes: 84829
Kópavogur: 38126
Hafnarfjörður: 38126
Keflavík: 2062
Dansskóli Iben Sonne
Keflavík: 1516
Dansskóli Sigvalda
Reykjavík —
Seltjarnarnes 83260
Akranes: 1630
fyrir réttri tilsögn í dansi.
Kona óskast
Kona óskast i hreingerningar (ræstingar).
Einnig stúika til afgreiöslustarfa, helzt
vön. Uppl. á skrifstofunni.
Sælakaffi
Brautarholti 22
í dag og næstu daga.
Bjóðum aðeins það bezta
PIERRE R0BERT
Varalitir. 2 nýir litir (no.
21 og 22)
Badedas, þrjár stærðir.
Vogue hnésokkar, þunnir
(i litir.
Vogue hnésokkar, þykkir,
(> litir.
Arrit svitaspray, 3 stærð-
ir.
Rakakremið frá Coty
komið.
- auk þess bjóðum við
viðskiptavinum vorum
sérfræðilega aðstoð við
val á snyrtivörum.
SNYRTIVÖRUBOÐIN
Laugavegi 76, simi 12275.