Vísir


Vísir - 11.10.1972, Qupperneq 18

Vísir - 11.10.1972, Qupperneq 18
18 VÍSIR Miðvikudagur 11. október 1972. TIL SÖLU Ódýrt. Ódýrt. Til sölu margar gerðir viðtækja. National-segul-„ bönd, Uher-stereo segulbönd, Love Opta-sjónvörp, Love Opta- stereosett, stereo plötuspilara- sett, segulbandsspólur og kass ettur, sjónvarpsloftnet, magn- apa og kapal. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, Snorrabraut 22 milli Laugav. og Hverfisgötu. Simar 17250 og 36039. Munið að bera húsdýraáburð á fyrir veturinn. Hann er til sölu i sima 84156. Lampaskcrmar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Blómaskáli Michclsens Hvera- gcrði. Haustlaukar komnir, og langt komnir. Grænmeti, potta- blóm, gjafavörur og margt fleira sem hugurinn girnist. Michelsen, Hveragerði. Simi 99-4225. Til sölu ný Par Mate golftæki (professional) hálfsett á mjög góöu verði. Uppl. hjá Geir P. Þormar ökukennara. Simi 19896. Snæbjörl, Bræðraborgarstig 22, býður yður fjölbreytt vöruúrval, m.a. skólavörur, gjafavörur, snyrtivörur, barnafatnað og margar fleiri nauðsynjavörur. Enn fremur höfum við afskorin blóm og pottablóm. Lítið inn. Snæbjört, Bræðraborgarstig 22. Aburður.Berið á garðinn i haust. Losnið við flugurnar i vor. Til sölu þurr og góður hænsnaskitur i pokum. Heimkeyrsla. Simi 41676. Útsala , Hverfisgötu 44. Mikið magn af vörum verður selt næstu daga á ótrúlega lágu verði. Komið og gerið góð kaup. Útsalan Hverfisgötu 44. Gullfiskabúðin auglýsir: Nýkominn fiskasending. Höfum ávallt úrval af fóðri og áhöldum íyrir fugla og fiskirækt. Fyrir ketti: Hálsólar, kattasandur, vitamin o.fl. Póstsendum. Gullfiskabúðin, Barónsstig 12. Simi 11757. Gjafavörur. Atson seðlaveski, Old Spice og Tabac gjafasett fyrir herra, reykjarpipur, pipustatif, pipuöskubakkar, tóbaksveski, tóbakstunnur, tóbakspontur, vindlaskrin, Ronson reykjarpip- ur, Ronson kveikjarar, Sóda- könnur, (Sparhlet syphon) vindlaúrval, konfektúrval. Verzlunin Þöll, Veltusundi 3 (gegnt Hótel Island bifreiðastæð- inu). Simi 10775. Til sölu: Tviburakerra kr. 6000- barnaróla kr. 1400- hjónarúm kr. 6000- rúmfataskápur kr. 800- óranslit kvenkápa no. 42 kr. 600- myndavél kr. 400- að Skaftahlið 30, kjallara. ísskápur — Miðstöðvarofn. Til sölu Combicold isskápur hæð 135 cm, dýpt 60 cm, breidd 53 cm. Verð kr. 10.000- Miðstöðvarofn hæð 90 cm, breidd 50 cm. Uppl. i sima 26342. Söluturnar. Swiden isvél til sölu. Uppl. i sima 84768 eftir kl. 7 i kvöld. Tii sölu notað: Svefnsófi, svefn- stóll, Radionette stofuútvarp (stereo), hjónarúm, ferðaút- varp, segulband, gólfteppi og tveirdjúpirstólar. Hagstætt verð. Uppl. i sima 33009. Kiffill-haglabyssa.Til sölu BRNO riffill cal 22 með sjónauka. Óska jafnframt eftir að kaupa hagla- byssu cal 12. Simi 15390. Husqvarna. Til sölu Husqvarna- eldavélasamstæða. Verð kr. 13.000- 15.000. Uppl. i sima 82493 eftir kl. 7 á kvöldin. Góður DualHS 35 plötuspilari til sölu. Uppl. i sima 19653. Til sölu nýtt toilet (hvitt- ameriskt). Gott verð. Upplýsing- ar i sima 25367 milli kl. 7 og 9 i kvöld. Kaupum og seljum góðar gamlar bækur. Málverk og antikvörur. Vöruskipti oft möguleg. Afgreiðsla kl. 1-6. Málverkasalan, Týsgötu 3. Simi 17602. Til sölu nýttWilson golfsett. Uppl. i sirnum 32036 og 16443. Bækur eftir: Hagalin, Guðmund Danielsson, Kristmann, Jónas frá Hriflu, Elinborgu Lárusdóttur, Ingibjörgu Jónsdóttur, Jakob Thorarensen, Þóri Bergsson, Óskar Aðalstein, Huldu og Clau- sen. Bókaverzlunin, Njálsgötu 23. Keflavik. Hvitar barnakojur til sölu. Simi 92-1891. MAMIYA C33 til sölu með 65, 85 og 180 mm linsum og Mamiya C220 með 85 og 180.. linsum. Báð- ar vélarnar eru i leðurhustrum og með ýmsum aukahlutum. Uppl. i sima 12821 milli kl. 9 og 6. Husqvarna 2000 saumavél og hrærivél til sölu. Uppl. i sima 43752. ÓSKAST KEYPT óska cftir aðkaupa hefilbekk og trésmiðaverbfæri. Uppl. i sima 32857. Gamalt sófasetteða stakir stólar og sófaborð óskast. Uppl. i sima 52866 eftir kl. 5. FATNADUR Til sölunýr heilsársfrakki, svart- og hvityrjóttur ,,model” stærð ca. 44, verð kr. 6-7 þús., sem nýr siður selskapskjóll brokade, á háa og granna dömu, einnig grænn, stuttur og langerma flauelskjóll. Uppl. i sima 20844 milli kl. 6 og 8. HJ0L-VAGNAR Til sölutvö nýleg og vel með farin drengjahjól. Uppl. i sima 36453 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Pedigree barnavagn. Simi 42627. Girahjól til sölu. Uppl. i sima 42896. Barnavagn. Óska eftir vel með förnum barnavagni. Uppl. i sima 31006. HÚSGÖGN Kaupum, seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, rokka og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt: eldhúskolla, eldhúsbak- stóla, eldhúsborð, sófaborð, simabekki, divana, litil borð, hentug undir sjónvarps og út- varpstæki. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Antik. Nýkomið: Hornskápar, cessilon, bókaskápar, ruggustóll, silfurplett, stofuskápur ofl. Antik húsgöng, Vesturgötu 3. Simi 25160. Til sölu sófasett, sófaborð og. stakur stóll. Allt mjög vel með farið. Uppl i sima 32092 eftir kl. 19.30. HEIMILISTÆKI B.T. II. Þvottavél til sölu. Simi 14893. Vel með farin frystikista til sölu. Uppl. i sima 82603. Til sölu kæliskápur, verð kr. 3.000. Upplýsingar i sima 12562 eftir kl. 6. Kafha eldavél til sölu. Uppl. i sima 15541. ísskápur óskast. Vil kaupa ný- legan litinn isskáp og Husqvarna saumavél. Uppl. i sima 42549. Hver vill selja mér kæliskáp með frystihólfi? Simi 83427 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Eldavélar.Eldavélar i 6mismun- andi stærðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri, simi 37637. Kæliskápar i mörgum stærðum og kæli- og frystiskápar. Raf- tækjaverzlun H.G, Guðjónssonar Suðurveri, simi 37637. BÍLAVIÐSKIPTI Skoda Oktavia árgerð 1964 til sölu. Ars gömul vél, nýir hjól- barðar, nýr rafgeymir, teppi á gólfi og breytt klæðning. Verð kr. 24.000,- Upplýsingar i sima 21654 eftir kl. 17. Til sölu Simca 1000 árg. ’63, ógangfær. Uppl. i sima 86291. Opel Record ’58 til sölu að Hraunbæ 97. Simi 84563. Bilar — Skuldabréf: Tveggja dyra Cortina og sjálfskiptur Citroen GS báðir árg. 1971 til sölu. Hagstæðir skilmálar, skuldabréf koma til greina. Kvöldsimi 83177. Til sölu V.W. ’58. Skoðaður '72. Uppl. i sima 51687. Nagladckk til sölu.6,50 - 13. Uppl. i sima 38577. Til sölu Moskvits árg. '61. 1 góðu standi, óskoðaður. Einnig er til sölu alveg ný framrúða i Rambler Classic árg. ’66. Uppl. i sima 83190 eftir kl. 7 i kvöld. Taunus 17 M station árg. ’70ekki tollafgreiddur til sölu á kostnaðarverði. Uppl. i sima 38859 kl. 7 til 8. Til sölu er 2,5 tonna sendiferðabill með disilvél. Fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Einnig kemur til greina að selja bilinn eingöngu gegn mánaðargreiðslum eða fyrir vel tryggt skuldabréf. Uppl. i sima 86279. Wauxhall Viva árg. 66 til sölu i góðu lagi. Uppl. i sima 50087. Til sölu Citroen ID Station. Þarfnast ryðbætingar. Uppl. i sima 43657 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu til niðurrifs er Land Rover ’51, vél ’65. Verð 10 þús. Uppl. i sima 35578. Til sölu er Citroen G.S. club árgT ’71. Ekinn 25.000 km. Góður bill. Skipti á góðum V.W. 1302 ’71 koma einnig til greina. Uppl. i sima 10802. Til sölu Ford Cortina árg. ’65. skoðaður ’72. Mótor nýuppgerður og ný frambretti. Uppl. i sima 84553 eftir kl. 7 á kvöldin. Felgur á V.W. árg. ’70 óskast. Simi 36395 og 85435 eftir kl. 19 i kvöld. Til sölu V.W. ’63. Útvarp og toppgrind fylgja. Uppl. i sima 36747 eftir kl. 6. Bilasala Kópavogs, Nýbýlavegi 4 Simi 43600. Bilar við flestra hæfi, skipti oft möguleg. Opið frá kl. 9.30 - 12 og 13-19. HÚSNÆÐI í BOI Til leigu er gott herbergi við Snorrabraut fyrir reglusaman pilt. Nokkur fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Tilboð með uppl. sendist augld. Visis merkt ,,3497”. Litil 2ja herbergja séribúð (ekkert bað) i eldra húsi mið- svæðis i Kópavogi til leigu strax. Tilboð merkt ,,SÖL” sendist af- greiðslu Visis fyrir föstudags- kvöld. 4-5 herbergja ibúðtil leigu i blokk i Laugarneshverfi. Leigist frá 5. nóv. til 14. mai n.k. Fyrirfram- greiðsla æskileg. Uppl. i sima 83851 eftir kl. 18 i dag og á morg- un. Þriggja herbergja ibúð til leigu i Kópavogi (Austurbæ) Uppl. i sima 43199 eftir kl. 6. HÚSNÆÐI ÓSKAST Húseigendur Látið okkur leigja, yður að kostnaðarlausu. Gerum húsaleigusamninga, ef óskað er. Fasteignastofan, Höfðatúni 4. Simi 13711. Herbergi.Rólegur og reglusamur námsmaður óskar eftir herbergi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 37415. ibúðaleigumiðstöðin: Húseigend- ur, látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Ibúðaleigumið- stöðin, Hverfisgötu 40 B. Simi 10059. Kona með 2 börn óskar eftir ibúð strax. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 13443 milli kl. 10og !2og3og6ádaginn. Kona með 3 börnóskar eftir ibúð. Algerri reglusemi og góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 26273. Einhleypur karlmaðuróskar eftir herbergi. Helzt með eldunarað- stöðu, þó ekki skilyrði. Vinsam- lega hringið i sima 42737 eða 35176. óska eftirað taka á leigu húsnæði fyrir lager, 1-2 herbergi, sem næst Miðbænum. Tilboð sendist auglýsingadeild Visis merkt ,,3499”. Keglusaman skólapilt vantar herbergi, helzt sem næst Mynd- lista- og handiðaskólanum. Uppl. i sima 25661. ibúð óskast til leigu, tvennt full- orðið i heimili. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 43729. Keglusöm háskólastúdina óskar eftir herbergi, helzt með aðgangi að baði og eldhúsi. Simi 32522. Háskólanemióskar eftir herbergi með aðgangi að baði á góðum stað i bænum. Uppl. i sima 25885 eftir kl. 5. Vantar litla ibúð. Tvennt fullorðið i heimili. Uppl. i sima 33500. Mjög róleg 20 ára stúlka óskar eftir herbergi, helzt I Norðurbæ i Hafnarfirði. Uppl. i sima 40915. 2 ungar stúlkur óska eftir tveim herbergjum og eldhúsi, helzt i Vesturbænum. Uppl. isima 21172. Maður utan af landi sem er við nám óskar eftir vinnu eftir kl. 7 á kvöldin. Hefur bilpróf. A sama stað er til sölu hjónarúm og snyrtiborð. Uppl. i sima 83679 eft- ir kl. 6. Prentari óskar eftir atvinnu nú þegar. Tilboð sendist augld. Visis sem fyrst merkt „Vandvirkur 3542”. SAFNARINN Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAD— Hálfvaxin grá kisa, hvit á bringu og með hvita sokka, fannst niður i Austurstræti á mánudagskvöldið. Eigandi hringi i sima 15783. Kvenarmbandsúr tapaðist á leið frá Elliheimilinu Grund i leið 6 upp i Hliðar. Vinsamlegast hring- ið i sima 23376. Fundarlaun. BARNAGÆZLA Barngóð kona óskast til að gæta 15 mánaða barns. Helzt i Æsufelli eða þar sem næst. Uppl. i sima 34689 i kvöld eftir kl. 8. Kona óskastfyrri hluta dags til að gæta tveggja barna á 2. og 3ja ári og til fleiri heimilisstarfa eftir samkomulagi. Uppl. að Nýlendu- götu 43, kl. 13 til 15 næstu daga. óska eftir konu til að gæta 2ja barna,4-5 daga i viku. Gott kaup. Á sama stað eru til sölu svala- vagn, tviburavagn og barnavagn. Simi 22715. Tek börn i gæzlu á daginn. Simi 43718. Stúlka óskasttil að gæta eins árs gamals barns, nálægt Landakots- spitalanum 4 tima á dag e.h. Uppl. i sima 26461. ATVINNA í BOI Innfiutningsfyrirtæki óskar að ráða reglusaman og ábyggilegan mann til þess að annast banka, toll og tollvörugeymslu og til úr- keyrslu á vörum. Framtiðarstarf, þarf að geta byrjað strax. Tilboð ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins merkt, „Ábyggilegur 1222-3407.” Verkamenri og múrarar óskast. Simi 19672. Stúlka óskast til innistarfa i bakariinu. Vinnutimi er frá 1-6 eftir miðdag. Bernhöftsbakari, Bergstaða- stræti 14. Barngóð kona óskast til að gæta 8 mán. gamallar stúlku. Helzt sem næst Bergstaðastræti. Einnig óskast keypt á sama stað „ameriskt” barnarúm. Uppl. i sima 83616. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Ford Cortina ’71. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Jón Bjarnason, simi 86184. Ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40769 Og 43895. Unglingspiltur óskast til af- greiðslustarfa i búð. Uppl. i sima 13999 á opnunartima. Stúlka óskasti söluturn frá kl 8.30 til 2 á daginn. Uppl. i sima 84099. Ökukennsla — Æfingatimar. Toyota ’72. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg, simar 41349 — 37908. Stúlka ekki yngri en 20 ára óskast i kvöldsölu i Hafnarfirði strax. Vaktavinna. Uppl. i sima 52624. ATVINNA ÓSKAST 25 ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn. Margt kemur til greina, einnig heimavinna. Uppl. i sima 43729. Ungur maðuróskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar, helzt i Hafnarfirði. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 52794. Hárgreiðslumeistarar. Óska eftir að komast að sem hárgreiðslu- nemi. Uppl. i sima 38144 eftir kl. 19. Skólapilturóskar eftir kvöld- eða helgarvinnu. Er vanur af- greiðslustörfum, en allt kemur til greina. Hefur bilpróf. Uppl. i sima 20053. 23 ára námsmann vantar vinnu seinni hluta dags eða á kvöldin. Uppl. i sima 23794 eftir kl. 3. Ökukennsla — Æfingatimar. Athugið, kennslubifreið hin vand- aða og eftirsótta Toyota Special árg. ’72. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Kenni allan daginn. Friðrik Kjartansson, simar 82252 og 83564. ökukennsla — Æfingatimar. Athugið, kennslubifreið hin vand> aða eftirsótta Toyota Special árg. ’72. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Kennt allan daginn. Fri'SrifcKjartansson. Simar 83564, 36057 og 82252. HREINGERNINGAR Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn gera hreinar ibúðir ogstigaganga. Uppl. isima 30876. Hreingeringar.lbúðir kr. 35 á fer- metra, eða 100 fermetra ibúð 3.500. Gangar ca. 750 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.