Vísir - 11.10.1972, Síða 19
VÍSIR Miðvikudagur 11. október 1972.
19
VELJUM fSLENZKT <H> fSLENZKAN IÐNAÐ
Þakventlar
Kjöljárn
Kantjárn
ÞAKRENNUR
J. B. PÉTURSSON SF.
ÆGISGOTU 4 - 7
13125,13126
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofnun-
um. Fast verð. Viðgerðarþjón-
usta á gólfteppum — Fegrun.
Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
Ilreingerningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður á teppi og
húsgogn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð, ef óskað er. —
Þorsteinn, simi 26097.
Gerum hreinar ihúðir, stiga-
ganga og fl. Gerum tilboð, ef ósk-
að er. Menn með margra ára
reynslu. Svavar, simi 43486.
llreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
ÞJONUSTA
Veggfóðrum, gólfdúkalagnir og
flisalagnir. Simi 21940.
• •
BORÐSTOFUHUSGOGN
Boröstofuborö i mörgum stærðum og viöartegundum.
Boröstofuskápar háir og lágir, ljósir og dökkir.
Borðstofustólar 12 mismunandi gerðir.
ÞAÐ ER SVO
AUÐVELT AÐ
EIGNAST
BORÐSTOFUSETT .
LÁTIÐ ÞAÐ
EKKI VANTA
í STOFUNA
UU
t r
rwm
Sími-22900 Laugaveg 26
Fataviðgerð. Brunastopp og fleiri
viðgerðir, einnig á rúmfatnaði.
Er flutt að Kárastig 4. Simi 25728.
Tek á móti frá kl. 1 til 8. mánud.
miðvikud. og laugardaga.
Geymið auglýsinguna.
Ilúscigendur — Athugið! Nú er
rétti timinn til að láta skafa upp
og verja útihurðina fyrir vetur-
inn. Vanir menn, vönduð vinna.
Föst tilboð, skjót afgreiðsla.
Uppl. i simum 38145, 42341 og
35683.
GUFUBAl) (Sauna) Hótel
Sögu...opið alla daga, fullkomin
nuddstofa — háfjallasól — hita-
lampar — iþróttatæki — hvild.
Fullkomin þjónusta og ýtrasta
hreinlæti. Pantið tima: simi
23131. Selma Hannesdóttir. Sigur-
laug Sigurðardóttir.
FÆDI
Stúlka óskareftir fæði á kvöldin i
Hliðunum eða nágrenni. Húshjálp
eða barnagæzla i boði eftir kl. 6 á
daginn. Uppl. i sima 20663 eftir kl.
2.
VISIR" SÍMI 8 6611
ÞJÓNUSTA
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og nið-
urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og
fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur
og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima
13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna.
Sjónvarpsþjónusta.
Gerum við allar gerðir sjon-
varpstækja.
Komum heim ef óskað er.
—Sjónvarpsþjónustan—Njálsgötu
86. Simi 21766.
Sjónvarpsviðgerðir
Kristján Óskarsson sjónvarps-
virki. Tek að mér viðgerðir i
heimahúsum á daginn og á kvöld-
in. Geri við allar tegundir. Kem
fljótt. Tekið á móti beiðnum alla
daga nema sunnudaga eftir kl. 18
i sima 30132.
Loftpressur —
traktorsgröfur
Tökum að okk r allt múrbrot,
sprengingar i .lúsgrunnum og
. holræsum. Einnig gröfur og dælur
f til leigu. — ölbvinna i tima- og
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Simonarsonar, Armúla
38. Simar 33544, 85544 og heima-
simi 19808.
VÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
imiða eldhúsinnréttingar og skápa bæði i gömul og ný
ms. Verkið er tekið hvort heldur i timavinnu eða fyrir á-
iveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vönum
nönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. —
5imar 24613 og 38734.
Raflagnir
Tökum að okkur nýlagnir og hvers konar raflagnir og við-
gerðir á raflögnum og tækjum. Simi 37338 og 30045.
alcoatincte
þjónustan
Bjóöum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur,
steinþök.asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta viö-
loðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt.
Þéttum húsgrunna o.fl. 3ja ára ábyrgð á efni og vinnu i
verksamningaformi. Höfum aðbúnað til þess að vinna allt
árið. Uppl. isima 26938eftir kl. 2á daginn.
Pressan h.f. auglýsir. Tökum að okkur allt
múrbrot, fleygun og fl. Aðeins nýjar vélar. Simi 86737.
Sjónvarpsloftnet.
Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Simi 83991.
-BLIKKSMIÐJA-
AUSTURBÆJAR
Borgartún 25
Sfmi: 37206
Þakgluggar, þakventlar þakrennur. Smiði og uppsetning.
Uppl. öll kvöld i sima 37206.
KENNSLA
Almenni músikskólinn
Kennsla á harmoniku, gitar, fiðlu, trompet, trombon,
saxafón, klarinet.bassa, melodica og söng. Sérþjálfaðir
kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. Upplýsingar
virka daga kl. 12-13 og 20,30-22 i sima 17044. Karl Jónat-
ansson, Bergþórugötu 61.
KAUP — SALA
Ijattntjrðatifrzlimrii
íría
Snorrabraut. 44. Simi 14290.
Aladinteppi og allt til þeirra.
Grófar ámálaðar barnamyndir.
Demantsaums-púðar, teppi og
strengir. Einnig garn og efni i
demantsaum. Kappkostum
fjölbreytt vöruúrval.
Pipulagnir
Skipti hita auðveldalega á hvaða stað sem er i húsi. —
Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og -/*. -Jm,
minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra ^
termostatskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.
H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki
svarað i sima milli kl. 1 og 5.
Þær eru komnar aftur
£
4=
-*>
Hr
BIFREIDAVIDGERDIR
Nýsmiði — Réttingar — Sprautun.
Boddiviðgerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir.
Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og
blettum og fl.
Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15,
simi 82080.
100 cm — 282 kr.
120 cm — 325 kr.
140 cm — 362 kr.
160cm —411 kr.
180 cm — 458 kr.
Gjafahúsið
Skólavörðustig
200 cm — 498 kr.
220 cm — 546 kr.
240 cm — 598 kr.
260'cm — 625 kr.
280 cm — 680 kr.
Hver stöng er pökkuð inn i
plast og allt fylgir með, einn
hringur fyrir hverja 10 cm.
Hjá okkur eruð þér alltaf
velkomin.
8 og Laugavegi 11, (Smiðjustigsmegin).