Vísir - 11.10.1972, Page 20
v
1
Miövikudagur 11. október 1972.
Nú duga engin
„stórmeistara-
jafntefli"
Daninn Bent Larsen og Sovét-
maöurinn Viktor Korchnoj munu
tefla einvigi um, hvor skuli veröa
fyrsti varamaður Petrosjan og
Spasskfs, ef annar þeirra getur
ekki teflt á næsta kandidatamóti.
Atta menn munu tefla á
kandidatamóti 1974. Sex þeirra
vinna sér réttindi á tveimur milli-
svæftamótum. Petrosjan og
Spasski komast beint i kandidata-
mótift, ellegar varamenn þeirra.
Jafntefli gilda ekki i einvigum
þeirra, sem verfta milli kandidat-
anna, en i'jöldi skáka i einvigum
heiur veriö takmarkaftur. Sá
skákmanna i einvigi, sem fyrst
fær 3 vinninga i fyrstu lotu ein-
vigja, 4 i annarri lotu og 5 i loka-
lotunni, sigrar. Meft „lotum” er
átt vift, aft þetta er útsláttar-
keppni, þar sem i fyrstu lotu eru
fjögur einvigi og þvi fjórir kepp-
endur slegnir i.út”, i ann-
arri lotu eru tvö einvigi, og
loks er lokaeinvigi milli þeirra
tveggja, sem þá eru eftir.
Sigurvegari þess einvigis teflir
vift heimsmeistarann.
Skákafjöldinn er ef mörg jafntefli
verfta, takmarkaður vift 16 skákir
i fyrstu lotu, 20 i annarri og 24 i
lokalotu. F'leiri verfta skákirnar
ekki, og sigrar sá, sem hefur fleiri
vinninga eftir þaft. Ef þeir eru þá
jafnir aövinningum, ræður hlut-
kesti.
Næsta olympiumót verftur svo i
Frakklandi, sennilega i Nice
(Nizza) árift 1974
—HH
Offsetprentunin
og dagblöðin:
Stóroukning ó sölu
Vísis eftir breytinguno
Offsetprenttæknin
hefur nú verið notuð
við prentun dagblaða i
S-9 mánuði hjá Blaða-
prenti h,f. Er greinilegt
að hin nýja tækni hefur
mælzt vel fyrir hjá
lesendum dagblað-
anna, a.m.k. er það
reynsla okkar hjá Visi.
Hefur upplagsaukning orftift
mjög veruleg á Visi á ekki
lengri tima, — söluaukningin
miftað við sama tima i fyrra yfir
25% og mikil aukning
áskrifenda dag frá degi. I
september voru nýir áskrif-
endur umfram þá sem hurfu úr
áskrifendahópnum 350 talsins.
Ef litift er á prentun tveggja
stærstu blaftanna i Blaðaprenti
h.f. siftustu þrjá mánuftina,
kemur i ljós, aft Visir hefur
prentaft nær 1.5 milljónir ein-
taka á þessum tima, efta
1.484,985 eintök en Timinn hefur
látið prenta 1.284.000 blöö.
Útkomudagarnir i júli, ágúst og
september voru 76, og er þvi
meöa lta lsupplag þessara
tveggja blaða 19.200 hjá Visi og
16.700 hjá Timanum. Er þetta
aukning hjá báftum blöftunum
frá fyrri tift, — einkum þó
áberandi hjá Visi. bess skal
getið, aft upplag Visis fer allt út
á markaftinn og afgangar eru
litlir sem engir, Getur af-
greiðslan t.d. ekki útvegaft
nema hluta af þeim blöftum,
sem út komu i sumar.
Nokkur hluti af aukinni út-
breiftslu Visis er i bæjum og
kaupstöftum úti á landi, þar sem
blaftift sást varla fyrir
breytinguna, — en skiljanlega
er meginútbreiftsla blaösins á
Reykjavikursvæftinu.
—JBP—
|Grciniiegter aö fyrirmenn hafa drifiö I aðsetja fötin sin i hreinsun eftir skyratiö, þvi aö klæönaöurj þeirra var óaðfinnanlegur er þeir sóttu
frumsýningu bjóöleikhússins i Túskildingsóperunni í|gærkvöldi. Frá vinstri sjáum viö Svein Einarsson þjóöleikhússtjóra, forsetahjónin frú
llalldóru og herra Kristján Eldjárn, Gylfa b. Gfslason og Geir Hallgrimsson borgarstjóra.
„Okkur ber ekki að leggja í
meiri kostnað við blokkirnar"
segir formaður Framkvœmdanefndar um kröfur íbúa fimm blokka í
Breiðholti 1
..Framkvæmdanefnd Bygg-
ingaráætlunar er alls ekki
lilbúin til aö samþykkja, aö henni
beri aö framkvæma einhverjar
breytingar á lóöum þeirrar
blokkar, sem borgin kveftur á um
i þvi mati, sem getið var um i
frcttum Visis i fyrradag”, sagöi
Eyjólfur K. Sigurjónsson for-
maöur F.B. i viötali i morgun.
Ilann var hcldur ekki á þvi, aö
Framkvæmdanefndinni bæri aö
auka eldvarnir blokkanna, sem
um gat i fréttum Visis i gær, þó aö
cldvarnareftirlitiö teldi æskilegt
aft sú aukning færi fram.
„Opinberir aftilar samþykktu
allar teikningar að húsunum á
sinum tima, við byggöum þær og
seldum siftan. baft var fyrir
fjórum árum og vafasamt aft
halda þvi fram, aft núna sé hægt
að krefjast þess aft vift leggjum i
aukinn kostnað vift blokkirnar,”
sagfti Eyjólfur ennfremur. ,,Hvai
ættum vift aft taka peninga fyrir
þeim framkvæmdum”?
„Ég vil lika halda þvi fram, aft
þessar blokkir i Breiftholti 1, sem
um getur i fréttum Visis, séu til
fyrirmyndar. Frágangur þeirra
og lóftanna i kringum þær var i
engu lakari en á svo fjölda-
mörgum fjölbýlishúsum i
Reykjavik. En það er ekki nema
eftlilegt kannski, aö eftir aft
Framkvæmdanefndin hefur
byggt fyri 707 fjölskyldur og er að
byggja yfir 545 i viftbót, aft ein-
hverjar þessara fjölskylda geri
sig óánægftar meft eitthvaft”.
,,En nú voru þær blokkir, sem
getið var um i blaftinu, meft þeim
fyrstu, sem Framkvæmda-
nefndin lét byggja?”
,,Já, þaö er rétt. bær voru lika
samkvæmt áætlun byggftar hratt
og á stuttum tima. bar af leiftandi
þurfti að fara nýjar leiftir meft
ýmislegt, en þrátt fyrir allt álit ég
aft ekki hafi fleiri gallar komift
fram en vift var að búast. Blokk-
irnar eru ekki meiri eldgildrur en
fjöldi annarra húsa i borginni. Og
með bilastæftin vil ég benda á þá
fullyrftingu verkfræftinga okkar,
að þar sé vel hægt aft malbika eins
og undirlagift liggur fyrir núna.”
„Hvaft um hina ýmsu galla,
sem ibúarnir benda á i
ibúðunum”?
„Gallar og vifthald. baft er ekki
svo gott aft greina lengur þar á
milli i öllum tilvikum, eftir að
fjögur ár eru liöin frá þvi aft flutt
var inn i ibúftirnar. Strax á fyrsta
ári samþykktum vift aft láta fara
fram viftgerðir, sem farift var
fram á i plaggi frá ibúum, en þaft
var i átta liðum”.
Og næst sagði Eyjólfur: „Ef
einhverjir ibúanna eru óánægftir
mega þeir gjarna fá aft vita þaft,
aft þaft er langur biftlisti i ibúftir
þeirra, vilji þeir flytja.”
Aft lokum vildi hann undir-
strika, að ibúftirnar væru eignar-
ibúöir en ekki leiguibúðir.
—bMJ
Flökin flutt ó nœstunni?
„Hef litla trú á því", segir Gísli Guðmundsson öryggisvörður
„Nú fyrir stuttu, eftir að aftur
hafði verið vakin athygli á slysa-
gildrunni i Sundunum, sem er
vist óhætt að kalla svo, fór ég og
talaði viö eigendur skips-
flakanna. Ég benti þeim á að nú
yröi að fjarlægja þau sem fyrst,
þar sem timi sá, er þeir fengu til
þess að fjarlægja flökin, er löngu
útrunninn”. Reyndar hef ég litla
trú aö þvi aö þau veröi flutt burt á
næstunni”.
betta sagfti Gisli Guðmunds-
son, annar öryggisvörftur
Reykjavikurborgar i vifttali vift
blaftið, en sennilega óska þess
flestir að eigendur skipsflakanna
sinni þvi, enda slysahætta þarna
ennþá, þó aft lúgum og fleiru sliku
hafi verift lokaft fyrir nokkru.
„Ég er viss um aft Særún
verður fjarlægft á næstunni, þó aft
þaft heffti reyndar átt aft gerast i
sumar. Votviftri olli þvi þó aft eig-
endur treystu sér ekki til þess aft
flytja þungar byrðar yfir votan
sandinn. Leó á aft vera horfinn, aft
minnsta kosti fyrir næsta vor, en
hann er reyndar inni á svæfti
eigenda. Bliðfari er i fjöru
eigenda og inni á þeirra athafna-
svæfti. Laxfoss er ekki uppi i
fjörunni, heldur nokkuft frá landi,
og þangaft er erfitt aft komast
nema á bát, þannig aft ekki er
talin ástæfta til þess aft flytja
hann. Einnig liggur Visundur i
fjörunni”.
í viötali vift Gatnamálastjóra,
sagði hann, aft frestur sá er eig-
endum flakanna heffti verift
gefinn væri liftinn, og öryggis-
vörftur kominn i málift. Ef þvi
yrfti nú ekki sinnt aft flytja flökin,
yrði málift lagt fyrir borgarráft.
—EA
SAMVÁ EINNIG
GJALDÞROTA
SAMVA eða Samcinaöa
Vátryggingafélagið hefur veriö
tekiö til skiptameðferöar sem
gjaldþrota. En þetta trygginga-
félag var einmitt stofnaö upþ úr
tryggingastofni Vátryggingafél-
agsins, sem varö gjaldþrota fyrir
um tveimur og hálfu ári, eins og
menn rekur eflaust minni til.
Litlar upplýsingar var aft fá um
gjaldþrotsmálift hjá Unnsteini
Beck i morgun. „Bókhalds-
rannsókn er svo skammt á veg
komin ennþá”, sagði hann. „Og
svo er lika alltaf erfitt að gera sér
grein fyrir hverjar eru raunveru-
legar tölur og hverjar óraunveru-
legar á meftan ekki er lokift mati
á bótakröfum ýmis konar, sem
tryggingafélagið stóft i þegar
gjaldþrotift bar aft. Trygginga-
félög eru skiptarétti ávallt erfið
verkefni”.
—bJM
BREKKUKOTS-
MAÐUR í SLYSI
Upptökum að Ijúka
Ekki á af þeim Brekkukots-
mönnum aö ganga. Tvö meiri
háttar slys hafa oröiö þar á
starfsinönnum, 1 fyrra skiptiö
var það H assenstein kvik-
myndatökumaður, en í seinna
skiptiö varö fyrir slysi Ernst
Steinlechner, sem sér um allar
fjárrciöur fyrirtækisins.
Slysið varð á föstudag, er
Steinlechner, var á leift til
höfuftborgarinnar ásamt konu
sinni og fór út af veginum á bif-
reift sinni. Til allrar hamingju
slasaftist hvorugt þeirra mikið,
en kona hans brákaftist og
sjálfur marftist hann afteins inn-
vortis.
Steinlechner er nú kominn til
vinnu aftur, enda er farift aft
styttast i þaft aft Brekkukots-
menn dveljist hér á landi öllu
lengur. Að þvi er Helgi Gestsson
tjáði okkur, fer mestur hluti
þeirra er tekift hafa þátt i
leiknum burt á laugardag og
sunnudag, en eitthvaft af kvik-
myndatökumönnum verður hér
eftir til þess aö ljúka þvi litla
sem eftir er. I bigerð var að
reyna aft halda kveftjusam-
kvæmi fyrir starfsfólkift, en
sennilega verftur ekki af þvi,
þar sem upptökur verfta siftast á
laugardag.
Helgi vildi skjóta þvi að, aö
þrátt fyrir það, aft upptökum er
nú senn aft ljúka, verftur skrif-
stofa þeirra i Brekkukoti opin i
tvær til þrjár vikur eftir þaft, og
þurfa allir reikningar aft vera
komnir inn fyrir mánaöamót.
—EA