Vísir - 21.10.1972, Page 8

Vísir - 21.10.1972, Page 8
8 Vísir Laugardagur 21. oktdber 1972 „fígum að semja eins og Belgar" — segir í leiðara The Financial Times — Eins og málin hafa þróazt ættum viö aft semja vift ís- lendinga i landhclgisdeilunni á sama hált og Belgiumenn hafa gerl. Á þann hátt gætum vift leyst dciluna til bráftabirgfta án þess aft vifturkenna 50 milna landhelgina. Á þcssa lcift segir hift virta brezka blaft Thc Financial Times I leift- ara þar scm fjallaft er um land- hclgismálift. Blaftið leggur áherzlu á það ákvæði i samningi lslands og Belgiu, að ekkert ákvæði sam- komulagsins skuli hafa áhrif á kröfur eða sjónarmið aðila þess, að þvi er varðar almennan rétt strandrikis til að ákveða viðáttu fiskveiðilögsögu sinnar. Samningurinn við Belgiu gildir lil 1. júni árið 1974 og veitir belgiskum skipum rétt til botn- fiskveiða á vissum svæðum innan 50milna á vissum timum ársins. Islenzk stjórnvöld gefa út veiði leyfi lil 6 mánaða i senn og hefur Landhelgisgæzlan rétt til að rannsaka útbunað skipa sem veiðileyfi hafa og krefjast hvers konar upplýsinga varðandi veiðarnar, sem hún telur nauð- synlegar. —SG. i heineken Áftsókn var gifurleg aö vörusýningu tslendinga í Detroit, en aljra mest virtust islenzku þjóftbúningadúkkurnar seijast. Skákkortiu nutu cinnig vinsælda. ísl. sýningin í Detroit sló öll met 175 ÞÚS. GESTIR Á 3 DÖGUM ULLARKAPUR TERYLENEKÁPUR BUXNADRAGTIR ÚLPUR - JAKKAR HATTAR - LOÐHÚFUR NYTIZKU UNGLINGAREGNKÁPUR ÚR LAKKEFNUM BERNHARÐ LAXDAL KJÖRGARÐI ,,Á þessari fyrstu sýningu og vörukynningu okkar islendinga i Detroit, seldust islenzku þjóðbún- ingsdúkkurnar allra mest. Einnig voru korl með myndum frá skák- einviginu geysivinsæl, og okkur virtist mikið rætt um skákina.En ekkert heyrðum við minnzt á landhelgina, þó að sýning okkar væri um það bil hálfum mánuði fyrir útfærsluna”. Þetta sagði Hulda Forberg, sem ásamt manni sinum Tryggva Forberg hefur búið lengi i Banda- rikjunum, en þau dveljast nú hér á tslandi um stuttan tima. í Detroit eru um hverja helgi yfir sumartimann haldnar nokkurs konar vörukynningar frá hverri þjóð fyrir sig, þar sem hver þjóð hefur litinn bás og kynnir land sitt. t fyrsta sinn tóku tslendingar þátt i þessari sýningu i sumar en að þvi er Hulda sagði, er meining- in, að þvi verði haldið áfram á næstu árum. Nefnd skipuð fimm isl. konum unnu að þvi að koma sýningunni upp og var fenginn islenzkur varningur til sölu, sem seldist að mestu leyti upp. Mjög margir gestir forvitnuðust um Island við islenzka básinn, og á þessum þremur dögum sem sýningin stóð yfir komu 175 þúsund. Sýningar þessar og vörukynn- ingar eru að mestu haldnar til þess aðná fólki i miðbæinn Það er vandamál i mörgum borgum i USA hversu fólk fer mikið úr mið- bænum yfir helgar og tæmist hann næstum. t WasTiington hefur svipaður háttur verið hafður á og i Detroit og aðrar borgir i Banda- rikjunum hafa áhuga á að feta i fótspor þeirra. Hulda sagði að segja mætti að þau hjón væru nú hér á landi til þess að undirbúa næstu hátið að nokkru leyti en hún sagðist hafa mikinn áhuga á að koma upp matvörubás fyrir næstu sýningu. I sumar, en íslendingar héldu sina hátið i ágústmánuði ásamt hinum Norðurlandaþjóðunum, voru seldar islenzkar pönnukökur með rjóma, og kvað Hulda það hafa verið vandasamt verk að baka pönnukökur ofan i 175 þús- und manns! Óhætt er að segja að slikar hátiðir sameini þá tslendinga sem dvelja á erlendri grund, þvi að ein islenzk kona sem býr skammt utan við Detroit hafði ekki komizt i kynni við nokkurn Islending fyrr en á þessari hátið. „Færeyingarnir eru okkur hlið- hollir”, sagði Hulda. „Færeysk kona sem þarna var stödd átti að taka þátt i hátiðinni með Dönum. Nei takk, sagði sú færeyska þá, annað hvort verð ég með tslend- ingum eða ég tek ekki þátti þessu”. _ eá. „Honn hlýtur að vera eitthvað verri" Margt stórfurðulegt kemur i brezkum fjölmiölum um Islenzk málefni þessa dagana, ekki hvaft sizt þegar vikið er aft landhelgis- málunum. Blaftið Fish Trades Gazette segir fyrir nokkrum dögum frá þvi aft fréttamaður hafi liitt skipstjóra Ben Lui aö máli, en Trausti Magnússon skip- stjóri á Fylki NK 102 ákærði Baxter skipstjóra á Ben Lui um að liafa reynt aft sigla sig niður tvivegis. „Hann lilýtur að vera eitthvaft klikkaður”, var svar brezka skipstjórans. „Enginn skipstjóri reynir að fara þannig gegn öðrum skipstjóra. Hann er bara fiskimaður rétt eins og ég”, sagði hann. Kveðst hann hafa verið að veiðum rétt utan við 12 milurnar i þoku og verið að draga inn vörpuna. ,,Ég held að hann hafi ekki einu sinni þurft að breyta um stefnu og hafi bara siglt hjá til að athuga hver þarna væri”, sagði skipstjórinn, sem kvaðst álita að þessu hefði verið þyrlað upp til að „hafa eitthvað handa almenningi á Islandi til að agnúast út af”, eins og hann sagði. Varðskipið Ægir mun Ijúka eftirlitstíma sínum á miðunum þrátt fyrir skemmdirsem urðu vegna ásiglingar Aldershot. Þær urðu eingöngu ofandekks og hafa engin áhrif á sjón- hæfni skipsins. Gert verður „Hefði ég ætlað að hitta hann, þá hefði ég sannarlega ekki misst marks. Það hefði verið útilokað fyrir minna skip að hitta hitt skipið. Það sem gerðist var i raun réttri alls ekkert óvanalegt”. — JBP — við skemmdirnar næst þegar Ægir kemur í höfn. Brezku og v-þýzku landhelgis- brjótarnir halda sig aðaliega út af norðausturlandi og eru varð- skip þar i námunda. Ekkert hefur borið til tiðinda á þeim slóðum siðustu daga. Ægir áfram á miðunum — þrátt fyrir skemmdir -SG

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.