Vísir - 21.10.1972, Side 16

Vísir - 21.10.1972, Side 16
16 VEÐRIÐ I DAG SV stinnings- kaldi með skúrum og seinna slydduéljum. VISIR 50s fijrir Blástur og spark i Bárunni. Lúðrasveit Reykjavikur heldur kvöldskemmtun og hlutaveltu i Bárunni sunnudaginn 22. þ.m. kl. 5-7 og frá kl. 8 e.m. A hlutavelt- unni verða eigulegir munir, svo sem hestvagnshjól með öxli, ryk- suga, loftvog, þvottastell, strá- húsgögn, kvensjöl, málverk, salt- fiskur, kol, bilfar til Hafnarfjarð- ar fyrir 5 manns og fjölda annara hluta. Lúðrasveitin spilar allt kvöldið. Besta og stærsta hluta- velta ársins. TILKYNNINGAR KFUM á morgun: Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn við Amt- mannsstig, barnasamkoma i Digranesskóla i Kópavogi og KFUM húsinu i Breiðholti 1. Drengjadeildirnar i Langagerði 1, Kirkjuteig 33, KFUM húsinu við Holtaveg og i Frámfarafé- lagshúsinu i Arbæjarhverfi. E. h.: kl. 1.30 Drengjadeildin við Amtmannsstig 2b, kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma að Amtmanns- stig 2b. Jóhannes Sigurðsson prentari talar. Allir velkomnir. Kvenl'clag Asprestakalls heldur Flóamarkað i anddyri Langholts- skólans sunnudaginn 22. október, kl. 14. Gjöfum veitt móttaka i As- heimilinu, Hólsvegi 17 lrá kl.2 i dag. Simi 84255 FUNDIR • Basar Kvenfélags Frikirkju- safnaðarins verður föstudaginn 3. nóv. i Iðnó. Félagskonur og aðrir velunnarar safnaðarins sem vilja styrkja basarinn, eru góðfúslega beðnir að koma gjöl'um til Bryndisar Þórarinsdótlur, Mel- haga 3, Kristjönu Arnadóttur, Laugavegi 39, Margrétar Uor- steinsdóttur, verzlunin Vik, Elisabetar Helgadóttur Efsta- sundi 08 og Lóu Kristjáns, Harðarhaga 19. Félagsstarf eldri borgara, Lang- holtsvegi 109-111. Miðvikudaginn 25. okt. verður opið hús frá kl. 1.30. Gömlu dansarnir hefjast kl. 4 e.h. Fimmtudaginn 26. okt. hefst handavinna og félagsvistin kl. 1.30. Kvcnfélag Ncskirkju. Aðalfundur félagsins verður haldinn mánu- daginn 23. okt. kl. 20,30 i Átthaga- sal Hótel Sögu. Fundarefni, venjuleg aðalfundarstörf, erindi Agúst Þorsteinsson, öryggisfull- trúi. Stjórnin. Foreldrafræðsla Kvenfélagasam- bands Kópavogs. Annað erindið i erindaflokknum um uppeldismál verður flutt i efri sal félagsheim- ilis Kópavogs, mánudaginn 23. okt. kl. 8.30 e.h. Lena Rist og Sig- riður Pálmadóltir tónlistar- kennarar ræða um tónlistarlif barnsins. Allir velkomnir. Kven- félagasamband Kópavogs. Kvenstúdentar. Munið hádegis- verðarfundinn að Hótel Sögu i Átthagasal i dag, laugardag kl. 12.30. Stjórnin. SKEMMTISTAÐIR • Sigtún.Diskótek i kvöld og annað kvöld. Silfurtunglið. Sara skemmtir i kvöld. Þórscafé. Hljómsveit Guðmund- ar Sigurjónssonar og Rúnar i kvöld og annað kvöld. Skiphóll. Ásar. Leikhúskjallarinn. Musicamax- ima. llótel Borg. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur. Hótel Loftleiðir. Blómasalur: Trió Sverris Garðarssonar. Vikingasalur: Hljómsveit Jóns Páls, Kristbjörg Löve og Gunnar Ingólfsson. Ilótel Saga. Skemmtikvöld. Lækjarteigur 2. Hljómsveit Guð- mundar Sigurðssonar, Gosar og hljómsveit Jakobs Jónssonar. Sunnudag: Rútur Hannesson og félagar, Asar, hljómsveit Þor- steins Guðmundssonar. MESSUR • Langholtsprcstakall. Barnasam- koma kl. 10.30. Séra Árelius Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2 Ræðuefni : Barnið og heimilið. Sýning á vegum Æskulýðsfulltrúa á trúarlegu lesefni fyrir foreldra og börn. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl. 1.30 Fermingarmessa kl. 1.20 Altarisganga mánudagskvöld kl. 8.Séra Ólafur Skúlason, Dómkirkjan. Fermingarguðs- þjónusta kl. 11. Altarisganga. Séra Óskar J. Þorláksson. Fermingarguðsþj. kl. 2. Altaris- ganga. Séra Þórir Stephensen. Barnasamkoma kl. 10.30 i Vestur- bæjarskóla við öldugötu. Séra Þórir Stephensen. Digranesprestakall. Barna- samkoma i Vighólaskóla kl. 11 Guðsþj. i Kópavogskirkju kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Kárnesprestakall. Barnasam- koma i Kársnesskóla kl. 11. Guðsþj. i Kópavogskirkju kl. 2 Séra Árni Pálsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Athugið breyttan messutima. Barnaguðsþjónusta fellur niður. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrimskirkja. Barnaguðsþj. kl. 10. Messa kl. 11. Tekið á móti gjöfum til kirkjunnar. Kirkju- þing hefst kl. 5 á sunnud. með almennri guðsþj. Séra Pétur Sigurgeirsson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30 Guðsþj. kl. 2,Séra Frank M. Halldórsson. Æskulýðsstarf Nes- kirkju. Fundir pilta og stúlkna 13 til 17ára mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. Halldórsson. Asprestakall. Messa i Laugarás- biói kl. 1.30. Barnasamkoma kl. 11 á sama stað. Séra Grimur Grimsson. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 9.30 Barnaguðsþj. kl. 10.30,Séra Arn- grimur Jónsson. Messa kl. 2 Ferming. Séra Jón Þorvarðsson. Árbæjarprestakall. Fermingar- guðsþjónustur i Arbæjarkirkju kl. 11 og kl. 2 . Altarisganga. Barnaguðsþj. fellur niður. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Frikirkjan i Reykjavik Barna- samkoma kl. 10.30 Friðrik Schram. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Kapellusjóðs Séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Minningarbúðinni, Laugaveg 56, Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Þórskjöri, Langholtsvegi 128, Hrað- hreinsun Austurbæjar, Hliðar- vegi 29, Kópavogi. Þórði Stefánssyni, Vik i Mýrdal og Sera Sigurjóni Einarssyni, Kirkjubæjarklaustri. | KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. Visir Laugardagur 21. október 1972 í DAG | í KVÖLD HEILSUGÆZLA • SLYSAVARDSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJUKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51336. Læknar REYKJAVIK KOPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, efekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. HAFNARFJÖRDUR — GARÐA- HREPPUR. Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar log- regluvarðstofunni simi 50131. A( ’ÓTEK • Kvöld og helgarvörzlu Apó- teka i Reykjavik vikuna 14. okt.-20. okt. annast Lauga- vegsapótek og Holtsapótek. SYNINGAR • Listasafn Einars Jónssonar. Opið á miðvikudögum og sunnudögum kl. 13,30-16. Listasafn Islands. Þorvaldur Skúlason heldur sýningu á mál- BELLA Nú vona ég að það fari ekki að rigna — nýju baðfötin min þola ekki vatn. verkum sinum. Sýningunni lýkur um mánaðamót október og nóvember. Ingvar Þorvaldsson heldur mál- verkasýningu 15.-25. október að Hallveigarstöðum við Túngötu i Reykjavik. 2J42 * ------------------r 2sF ............. C0PENHACIN Pantaðu bara eitthvað sem þú getur borið fram, Sveinn. BO99I r. Hver er eiginlega munurinn á að segja hlutina i • fullri meiningu og þvi að segja meiningu sina j fullur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.