Vísir - 21.10.1972, Síða 19
Visir Laugardagur 21. október 1972
19
KENNSLA
Kenni frönsku og itölsku. Simi
16989 milli kl. 6 og 7.
Kona vön kennslucg með réttindi
vill taka börn i aukatima. Sér-
staklega til að hjálpa við lestur
og stafsetningu. Uppl. i sima
21876.
ÞJÓNUSTA
Veggfóðrum, flisa- og gólf-
dúkalagnir. Simi 21940.
GUFUBAÐ (Sauna) Hótel
Sögu,....opið alla daga, fullkomin
nuddstofa — háfjallasól — hita-
lampar — iþróttatæki — hvild.
Fullkomin þjónusta og ýtrasta
hreinlæti. Pantið tima: simi
23131. Selma Hannesdóttir. Sigur-
laug Sigurðardóttir.
TAPAD — FUNDID
Tapazt hafa gleraugu frá Gagn-
fræðaskóla Réttarholts að
Réttarholtsveg 81. Simi 37074.
Karlmanns armbandsúr án
armbands i óskilum i Gamla bió.
Uppl. á skrifstofunni.
Gullhúðað kvenúr (Pierpont) i
dökkbrúnni leðuról tapaðist i
september. Liklega frá Hlemmi
inniSund (Leið 4). Vinsamlegast
hringið i sima 32728 eða 16380
BARNAGÆZLA
Barngóð stúlka eða kona óskast
til að gæta tveggja drengja 10
mánaða og 5 ára þrjá daga i viku.
Má hafa barn með sér. Búum i
Breiðholti. Uppl. i sima 30152 eftir
kl. 6.
Unglingsstúlkaóskar eftir barna-
gæzlu fyrir hádegi eða á kvöldin.
Helzt i Breiðholti. Uppl. i sima
32424 milli kl. 5 og 6 i dag og á
morgun.
Takið eftir. Tek að mér barna-
gæzlu öll kvöld vikunnar. Uppl. i
sima 41309. Vinsamlegast geymið
auglýsinguna.
EINKAMAL
Aðlaðandi kona, óskar eftir
kynnum við (allt að þvi) reglu-
saman mann, með kimnigáfu og
áhuga á mönnum og málefnum og
hæfileika til þess að hlusta á nið
aldanna. Æskilegur aldur 42 — 50.
Svör sem berast verður farið með
sem algjört trúnaðarmál. Svar
merkt „Trúnaður 4266”. óskast
sent afgreiðslu blaðsins fyrir 4.
nóvember n.k.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla — Æfingatimar.
Athugið, kennslubifreið hin vand-
aða og eftirsótta Toyota Special
árg. '72. ökuskóli og öll prófgögn,
ef óskað er. Kenni allan daginn.
Friðrik Kjartansson, simar 82252
og 83564.
Ökukennsla — Æfingatimar
Kennt allan daginn. Kenni á
Cortinu XL '72. Nemendur geta
byrjað strax. ökuskóli. Útvega
öll gögn varðandi ökupróf. Jóel B.
Jakobsson. Simar 30841 - 14449
Ökukennsla — Æfingatimar.
Uærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kenni á Toyota
MK-2 Hard-top árg. '72. Sigurður
Þormar, ökukennari. Simi 40769
og 43895.
HREINGERNINGAR
lireingerningar. Vanir og vand-
virkir menn gera hreinar ibúðir
og stigaganga. Uppl. i sima 30876.
Tökum að okkur hreingerningar,
einnig niðurrif á stillönsum.
Vanir menn. Uppl. i sima 83190 og
32732.
Þurrhreinsun: Hreinsum gólf-
teppi. Löng reynsU tryggir vand-
aða vinnu. Erna og Þorsteinn.
Simi 20888.
Iireingerningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður á teppi og
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð, ef óskað er. —
Þorsteinn, simi 26097.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
Hreingeringar.lbúðir kr. 35 á fér-
metra, eða 100 fermetra ibúð
3.500. Gangar ca. 750 kr. á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Þurrhrcinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofnun-
um. Fast verð. Viðgerðarþjón-
usta á gólfteppum — Fegrun.
Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
BLÓMAHÚSID
SKIPHOLTI 37 SlMI 83070
(Vi6 Kostakjör, skammt frá Tónabíó)
Opið alla daga — öll kvöld og um helgar.
Bílasala — Bílaskipti
Opið frá 9-22 alla daga, nema laugardaga
l'i’jj 9-19»
Bilasalinn við Vitatorg. Simi 12500-12600.
_ Liv sokkabuxur hafa
• áunnið sér viðurkenningu
• vegna útlits og gæða, og
^ standa jafnfætis beztu
sokkabuxum sem fást.
• Kaupið Liv i næstu
q verzlun i 20 eða 30 den.
þráðarþykkt.
S O K K A
UMBOÐSMENN
ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. HF.
HAGA V/ HOFSVALLACÖTU
TILKYNNING TIL
BIFREIÐAEIGENDA
Nú þegar vetur gengur i garð og reikna
má með að hálka myndist á vegum, vill
Bifreiðaeftirlit rikisins minna á eftir-
farandi:
Hafið góða hjólbarða undir bifreiðinni og
vel búna i hálku.
Þegar notaðir eru negldir hjólbarðar,
eykst öryggi, ef allir hjólbarðarnir eru vel
negldir.
Hafið alla hjólbarða bifreiðarinnar af
sömu gerð.
Sérstaklega er hættulegt að hafa hjól-
barða með þverböndum (radial dekk) á
framási, en meðskábönduim(cross ply) á
afturási.
Reykjavik, 21. okt. 1972.
Bifreiðaeftirlit rikisins.
B U X U R
ÞJONUSTA
Húseigendur
Tökum að okkur hvers konar húsasmiðavinnu og hús-
byggingar utanhúss sem innan, hvort sem um er að ræða
nýbyggingu, viðhald eða innréttingar. Eingöngu
fagmenn. Timavinna eða fast verð. Leitið uppl. Simi
18284.
Sjónvarpsviðgerðir
Kristján Óskarsson sjónvarps-
virki. Tek að mér viðgerðir i
heimahúsum á daginn og á kvöld-
in. Geri við allar tegundir. Kem
fljótt. Tekið á móti belðnum alla
daga nema sunnudaga eftir kl. 18
i sima 30132.
-BLIKKSMIÐJA-
AUSTURBÆJAR
Borgartúni 25
iSimi: 14933
Þakgluggar, þakventlar, þakrennur. Smiði og uppsetning.
Uppl. öll kvöld i sima 37206.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og nið-
urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og
fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur
og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima
13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna.
Sjónvarpsþjónusta.
Gerum viö allar gerðir s;ón-
varpstækja.
Komum heim ef óskað er.
—Sjónvarpsþjónustan—Njálsgötu
86. Simi 21766.
Engin álagning — aðeins þjónusta
Sýningar og söluþjónusta 28 fyrirtækja. Verktakar gera
tilboð i:
Húsasmiöi, múrhúðun, pipulögn, málningu, dúk og
veggfóðrun. Sérhæfni tryggir vandaða vöru og vinnu.
IÐNVERK HF.
ALHLIDA BYGGINGAÞ3ÓNUSTA |
Norðurveri v/Laugaveg og Nóatún
pósthólf 5266. Simar 25945 og 25930.
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smiöa eldhúsinnréttingar og skápa bæði i gömul og' ný
hús. Verkið er tekið hvort heldur i timavinnu eða fyrir á-
kveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vönum
mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. —
Simar 24613 og 38734.
Sprunguviðgerðir 15154.
Nú er hver siðastur að bjarga húseigninni frá skemmdum.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum með
þaulreyndu þanþéttikitti. Margra ára reynsla hérlendis,
fljót og góð þjónusta. Simi 15154.
alcoatin0s
þjónustan
Bjóðum upp á hiö heimskunna þéttiefni fyrir sprungur,
steinþök.asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta viö-
loöunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt.
Þéttum húsgrunna o.fl. 3ja ára ábyrgö á efni og vinnu í
verksamningaformi. Höfum aöbúnað til þess að vinna allt
áriö. Uppl. isima 26938eftir kl. 2ádaginn.
Sjónvarpsloftnet.
Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Simi 83991.
Pipulagnir
Skipti hita auðveldalega á hvaða stað sem er i húsi. —
Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og
minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aöra
termostatskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.
H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki
svarað i sima milli kl. 1 og 5.
Húseigendur
Tökum að okkur hvers konar húsasmiöavinnu og hús-
byggingar utanhúss sem innan, hvort sem um er að ræða
nýbyggingu, viðhald eða innréttingar. Eingöngu fagmenn.
Timavinnna eða fast verð.
Leitið uppl. Simi 18284.______________________
Pressan h.f. auglýsir
Tökum að okkur allt múrbrot, fleygun og fl.i Reykjavik og
nágrenni. Aðeins nýjar vélar Simi 86737
Lóftpressur —
traktorsgröfur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar i húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dælur'
til leigu. — öll vinna i tima- og
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Simonarsonar, Armúla
38. Simar 33544, 85§44 og heima-
simi 19808.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Nýsmiði — Iléttingar — Sprautun.
Boddiviðgerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviðgeröir.
Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og
blettum og fl.
Bifreiðaverkstæöi Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15,
simi 82080.
KENNSLA
Almenni músikskólinn
Kennsla á harmoniku, gitar, fiðlu, trompet, trombon,
saxafón, klarinet,bassa, melodica og söng. Sérþjálfaðir
kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. Upplýsingar
virka daga kl. 12-13 og 20,30-22 i sima 17044. Karl Jónat-
ansson, Bergþórugötu 61.
KAUP —SALA
Þær eru komnar aftur
100 cm — 282 kr.
120 cm — 325 kr.
140 cm — 362 kr.
160 cm —411kr.
180 cm —458 kr.
200 cm — 498 kr.
220 cm — 546 kr.
240 cm — 598 kr.
260 cm —625 kr.
280 cm— 680 kr.
Hver stöng er pökkuð inn i
plast og allt fylgir með, einn
hringur fyrir hverja 10 cm.
Hjá okkur eruð þér alltaf
velkomin.
Gjafahúsið
Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11, (Smiðjustigsmegin).