Vísir


Vísir - 17.11.1972, Qupperneq 16

Vísir - 17.11.1972, Qupperneq 16
WviMi Hvað segirðu um minútusteik og tunglskinsgöngu i Hljómskálagarðinum? Þetta er eitt af skilyrðum hans, ef óvæntir y atburðir • gerast, 1 breytist V áætlunin! / VEÐRIÐ í DAG Austan gola og bjarl veður. Frost 5 stig. TILKYNNINGAR • Kvenfélag Hreyl'ils.Munið basar- inn að Hallveigarstöðum laugar- daginn 18. nóv. kl. 2. Tekið á móti munum i Hreyfilshúsinu fimmtudaginn kl. 5-7 og um kvöldið sama dag. Einnig hjá Guðbjörgu, Bólstaðarhlið 29, Guðrúnu, Laugarnesveg 58, og Sigriði, Kársnesbraut 7. Nefndin. Basar Kveníélags Hallgrims kirkju verður laugardaginn 18. nóvember. Félagskonur og aðrir velunnarar kirkjunnar vinsam- legastsendið muni i íélagsheimil- ið, fimmtudag og föstudag kl. 3-6 e.h. eða til Þóru Einarsdóttur, Engihlið 9 og Huldu Nordal, Drápuhlið 10. Kvenfélag Laugarnessóknar. Munið föndrið i kviild. Stjórnin. Kvenfélagið llrönn heldur skemmtifund i Glæsibæ, laugardaginn 18. nóv. kl. 8.30. Spilað verður Bingó, dansað á el'tir. Konur fjölmennið og takið með ykkur eiginmenn og gesti. Basar Kvenfélags llallgrims- kirkju vcrður laugardaginn 18. nóvember. Félagskonur og aðrir velunnarar kirkjunnar vinsam- legast sendi muni i félagsheimilið l'immludag og föstudag kl. 3-6 e.h. eða til Þóru Einarsdóttur, Engi- hlið 9 og lluldu Nordal, Drápuhlið 10. Sjálfsbjörg, l'élag latlaðra ug lamaðra i Iteykjavik, hcldur basar i Lindarbæ sunnudaginn 3. desember n.k. Munum er veitt móttaka að Marargötu 2 á fimmtudagskvöldum og á skril'stofu Sjálfsbjargar, Lands- sambands fatlaðra og lamaðra Laugavegi 120. Félagar stuðlið að myndarlegum jólabasar. Basarnefndin. Slaiisstúlhn óskast nú þegar. NEÐRI-BÆR Siltumúla 34 . •JT 80835 ItESTAURANT . GRILL-ROOM ÁRNAÐ HEILLA • Þann 28. október voru gefin saman i Keflavikurkirkju af séra Birni Jónssyni ungfrú Teresa Jónsson og hr. Guðmundur Jóns- son. Heimili ungu hjónanna er að Suðurgötu 6, Keflavik. Ljósmyndastofa Suðurnesja. t ANDLAT Þorleifur Andrésson, Kvisthaga U.andaðist 10. nóvember, 94 ára að aldri. Hann verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni kl. 10.30 á morgun. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld tH kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. Férðafélag Islands S u n n u d a g s g a n g a n 19/11 Strandganga: Básendar — Stafnes og viðar. Brottför kl. 13.00 frá B.S.I.. Verð k r . 3 0 0.0 0 Ferðafélag tslands, Simar 19533 og 11798. ATVINNA Opinber stofnun óskar eftir karlmanni, á aldrinum 25-40 ára, til lagerstarfa. Þarf að hafa bilpróf. Umsóknir sendist til af- greiðslu blaðsins fyrir 1. des. n.k. merktar Lagerstarf”. Visir. Föstudagur 17. nóvember 1972 í DAG | í KVÖLD HEILSUGÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reyíijavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51336. Læknar REYKJAVÍK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur fimmtudags, sfmi 21230. HAFNARFJORÐUR — GARDA- UREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. APÚTEK • Kvöld og lielgarvörzlu lyfjabúða i Reykjavik vikuna II. nóv. til 17. nóv. annast Laugarnesapótek og Ingóifs Apótek. Sú lyfjabúð, sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum, einnig nætur- vörzlu frá kl. 22að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. lOá sunnud. helgid. og alm. 'ridögum. VISIR 50 fyrir áram Þessi bölvaði simi gerir mig bráðum vitlausa. Núna hefur hann ekki hringt timunum saman. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Loðmundur. Röðull. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Rúnar. Lækjarteigur 2. Hljómsveit Guðmundar Sigurðssonar, Gosar, og Næturgalar. Silfurtunglið. Sara. Ný stjórn i Þýzkalandi. Frá Berlin er simað, að Vilhelm Cuno, leyndarráð forstjóri Hamborg- Ameriku-gufuskipafélagsins, hafi tekizt á hendur rikiskanslaraem- bættiðog ætili að reyna að mynda nýja stjórn i Þýzkalandi og skipa hana eingöngu viður- kenndum afreksmönnum án tillits til flokkaskiptingar. Sigtún. Diskótek. Ilótel Loftleiðir.Blómasalur, Trió Sverris Garðarssonar. Vikinga- salur. Hljómsveit Jóns Páls, Kristbjörg Löve og Gunnar Ingólfsson. Skinhóli. Ásar. Glæsibær. Haukur Morthens og hljómsveit.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.