Vísir - 17.11.1972, Side 17

Vísir - 17.11.1972, Side 17
Visir. Föstudagur 17. nóvember 1972 □ □AG | Q KVÖLD | Q □AG | 0 KVÖI L Q □AQ | Sjónvarp í kvöld kl. 20,55 Útlitið svart, en . . . i kvöld eru „Fóstbræður” aftur á ferð, en i þetta sinn eiga þeir i höggi við gullræningja. Þessi þáttur nefnist „Ilættuspil”, enda komast þeir félagar i hann krappann. Brezkur glæpaflokkur ætlar að stela miklu magni af gulli, ekki fyrir sig, heldur fyrir annan ameriskan glæpaflokk. Brezku þrjótarnir eiga að hafa samband við einn skúrkanna úr ameriska hópnum, en áður en til þess kemur handtekur lögreglan þann ameriska. Nú er annar fóst- bræðranna sendur og glæpa- mennirnir taka hann i mis- gripum sem ameriska glæpa manninn. Hann á að hjálpa til við ránið. Nú eru komin upp smá vandræði hjá glæpa- mönnunum, þvi að þá vantar flugmann til þess að fljúga með fenginn á brott. Þeir höfðu drepið sinn eiginn flugmann, og kemur nú hinn fóstbróðirinn og býður sig fram sem flugmann, i stað þess sem var drepinn. Hann er ráðinn i starfið og svo virðist að þeim fóstbræðrum ætli að reynast auðvelt að taka allan hópinn fastan. En þá kemur babb i bátinn, þvi að rétta ameriska glæpamanninum tekst að sleppa frá lögreglunni og hafa samband við hina brezku kollega sina. Kemst nú upp um þá fóstbræður- na, en glæpamennirnir ákveða að nota þá áfram við fyrirætlanir sinar. Þeim er sagt, að ef annar þeirra félaga reyni einhver brögð, verði hinn drepinn. Útlitið er þvi orðið nokkuð svart fyrir fóstbræðurna. En á siðustu stundu tekst þeim að koma i veg fyrir ránið með hinni djarflegu framgöngu sinni, og handtaka alla skúrkana. Þýðandi er Vilborg Sigurðar- dóttir. —ÞM Sjónvarp í kvöld kl. 21,50 SAUÐNAUT OG SÍAMSKETTIR - I „SJONAUKANUM // í KVÖLD í „Sjónaukanum" i sjónvarpinu i kvöld, eru ýmis efni á dagskrá, sem eru nú ofarlega á baugi. Meðal annars verður fjallað um þýzku kosningarnar sem verða um næstu helgi. Kosninga- báráttan hefur verið i al- gleymingi i Þýzkalandi að undan- förnu. Talið er að Brandt sé lik- legur til sigurs, en ekki er alltaf hægt að treysta skoðana könnunum og hefur margur stjórnmálamaðurinn farið flatt á þvi. Þá verður fjallað um fyrir- hugaða sauðnautarækt á tslandi. Búnaðarfélagið mun hafa uppi áætlanir um að flytja sauðnaut til Hriseyjar og rækta þar. Fjallað verður um umsvif Hita- veitu Reykjavikur á Stór— Reykjavikursvæðinu. Hitaveitan ætlar að taka að sér að hita upp Kópavog og önnur sveitarfélög á Reykjavikursvæðinu. Komið hafa upp miklar deilur um þessar fyrirætlanir og eru ekki allir jafn hrifnir af þeim. Þá verður Guðrún Á. Simonar, óperusöngkona heimsótt, og rabbað við hana um ýmis mál, þar á meðal um kettina hennar, en eins og kunnugt er, þá er Guðrún mikill kattavinur, og á heimili hennar eru margir kettir. Auk þessa sem hér hefur verið talið,verða nokkur önnur mál einnig á dagskrá Sjónaukans. Það eru fréttamenn sjónvarps- ins sem sjá um þáttinn að vanda. —ÞM Útvarp í kvöld kl. 21,35 „Sagnfrœðilegur karikatúr" í þætti útvarpsins i kvöld, „Einvigi aldar- innar”, mun Guð- mundur Danielsson, rit- höfundur, lesa kafla úr nýrri bók sinni um skák- einvigið. Bókina skrifað Guðmundur i september og október, en hún er gefin út af bókaútgáfu tsafoldar og er væntanleg á markaðinn næsta miðvikudag. Kaflar bókarinnar bera nöfnin Skák I, Skák II o.s..f. Efni bókar- innar er sagnfræðilegur karika- túr um einvigið séð með augum höfundar. Guðmundur mun lesa hluta úr þrem „Köflum” bókar- innar. Bókin er skreytt með 20 myndum eftirHalldór Pétursson, og aftast i bókinni eru skákskýr- ingar eftir Gunnar Gunnarsson. —ÞM Guðrún A. Simonar, óperusöng- kona, er mikill kattavinur. i þættinum „Sjónaukinn” verður spjallað við hana um kettina og fleira. Guðmundur Danielsson, rit- höfundur, les upp úr nýrri bók sinni um skákeinvigið i útvarpinu i kvöld. m Ni —• - rn & Hrúturinn, 21. marz-20. april. Það er allt útlit ý fyrir aö heldur veröi dauft yfir ýmsu i dag, án .■ þess þó, aö beinlinis alvarlegir og neikvæöir at- ■* burðir gerist I þvi sambandi. 1« Nautib21. april-21. mai. Heldur atburöalitill dagur, og margt sem gengur heldur seinlega, en *■ allt mjakast þó heldur i rétta átt. Semsagt, ekki neinn stórkostlegur árangur. ■■ Tviburanir22. mal-21. júni. Að mörgu leyti ágætur dagur. Einkum má gera ráö fyrir aö '. vinir þinir veröi þér hjálplegir, og jafnvel þeir, sem þú þekkir aö ráöi, veröi þér innan handar. J. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Þótt þú leggir þig allan fram um aö eitthvaö nái fram aö ganga, er hætt viö aö árangurinn láti nokkuö á sér standa .* og allt gangi seinna en þú vildir. újónið.24. júli-23. ágúst. Ef þér verða ekki á ein- J« hverjar skyssur sökum fljótfærni, litur út fyrir ■! aö þetta veröi þér góöur og notadrjúgur dagur, þótt sumt gangi seinlega. ■! Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Ekki er óliklegt aö I* róöurinn verði i þyngra lagi fram eftir deginum, J. en svo ætti eitthvaö að léttast fyrir, en þó þarf naumast aö gera ráö fyrir asa á hlutunum. *. Vogin, 24. sept.-23. okt. Rólegur dagur yfirleitt, Ij aö þvi er séö veröur. Góöur dagur til aö ljúka viö J. eitt og annað, en ekki heppilegur til að fitja upp á .J neinu nýju. J. ■I Drekinn, 24. okt-22 nóv. Þú hefur að öllum J. likindum I ýmsu aö snúast, en hætt er við að ekki verði mikill árangur I þvl sambandi, aö minnsta J. kosti ekki fram eftir deginum. ■[ Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Þetta verður að J. mörgu leyti góður dagur og notadrjúgur, sér i .J lagi hvaö snertir þaö, sem þegar er komiö vel á J. veg, eöa ef ekki vantar nema herzlumuninn. .J Steingeitin,22. des.-20. jan. Þaö getur fariö svo í aö þú veröir fyrir einhverri heppni I dag, að ■! öllum llkindum koma peningar eitthvaö þar viö !■ sögu, þegar eöa þá slöar. J. Vatnsberinn.21. jan.-19. febr. Það lítur út fyrir J* aö búast megi viö einhverjum átökum innan ‘J fjöldskyldunnar, nema þú gætir þess aö fara J* mjög gætilega I orði og ákvörðunum. ■! Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Þú færð aö öllum likindum gott tækifæri I dag, sem þú ættir ekki að láta ónotað. Aö öðru leyti bendir allt til þess að þetta veröi notadrjúgur dagur. IÍTVARP # 12.00 Dagskráin, Tónleikar. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Við sjóinn. Ingólfur Stef- ánsson ræðir við Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræðing um ioðnumerkingar o.fl. (endurt.) 14.30 Siðdcgissagan: „Gömul kynni” cftir Ingunni Jóns- dóttur Jónas R. Jónsson á Melum les (2) 15.00 Miðdegistónleikar: Sönglög. Dorothy Waren- skjold syngur lög eftir ýmsa höfunda. Nicolai Gedda syngur sænsk lög við undir- leik Filharmónisveitarinnar i Stokkhólmi sem Nils Gre- villius stj. 15.45 l.esin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 16.25 Popphornið Orn Peter- sen kynmr. 17.40 Tónlistartimi barnanna. Þuriður Pálsdóttir sér um timann. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill. 19.35 Þingsjá. Ingólfur Kristj- ánsson sér um þáttinn. 20.00 Tónleikar Sinfóniu- liljómsveitar islands frá kvöldinu áður. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottósson. a. Sinfónia nr. 39 i ES-dúr (K543) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. b. Sinfónia nr. 1 i D-dúr „Titan” eftir Gustav Mahler. 21.35 Einvigi aldarinnar Guð- mundur Danielsson rithöf- undur les úr nýrri bók sinni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Ctvarpssagan: „Otbrunnið skar” eftir Graham Grecnc Jóhanna Sveinsdóttir les þýðingu sina (12) 22.45 Lög unga fólksins Sigurður Garðarsson kynn- ir. 23.45 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP • FÖSTUDAGUR 17.nóvember 1972 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Róöur . Kvikmynd, gerð af Þorgeiri Þorgeirssyni, i veiðiferð með litlum fiski- báti. 20.55 Fóstbræður. Brezkur sakamálaflokkur. Ilættu- spil. Þýðandi Vilborg Sigurðardóttir. 21.50 Sjónaukinn Umræðu- og fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 22.50 Dagskrárlok

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.