Vísir - 23.11.1972, Side 17

Vísir - 23.11.1972, Side 17
Vfsir. Fimmtudagur 23. nóvember 1972 17 | í DAG | 1 KVÖLD | | í DAG | □ J :□ > * | í DAQ | Seyðisfjörður (Ljósm.:Boggi). Útvarp kl. 22.15 í kvöld: r r UFIÐ I DAGA 1 þættinum ,,t sjónhending” i útvarpinu ræðir Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi við Sigmar Friðriksson um Seyðis- GAMLA fjörð og lifið þar i gamla daga. Margt hefur breytzt þar á undan- tornum árum eins og annars stað- ar, og mun eflaust mörgum þykja gaman að heyra sagt frá lifinu þar og staðnum sjálfum eins og þar var fyrir mörgum árum. Útvarp í kvöld kl. 22.45: Músik og sðngur frá Norðurlöndum i þættinum „Manstu eftir Leikin verða mörg verk eftir þessu?” i útvarpinu i kvöld Grieg og nokkur smærri verk vcrður mest leikin tónlist frá leikin á pianó verða flutt. Þá Norðurlöndum. Einnig verður verður leikinn „Brúðkaups- mikið um söng i þættinum. marsinn frá Trollhaugen” eftir Guðmundur Jónsson, pianóleikari. Hann sér um þáttinn „Manstu eftir þessu?” i útvarpinu f kvöld. Grieg. Einnig verður leikinn ann- ar dans eftir hann. i lok þáttarins mun Elsa Sigfúss söngkona syngja nokkur lög, en hún hefur dvalizt lengi i Dan- mörku. Þá verða flutt mörg önnur sönglög, en þau, eins og flest verkin sem flutt verða, eru frá Norðurlöndum. Það er Guðmundur Jónsson, pianóleikari, sem sér um þáttinn og velur verk þau sem flutt verða. -ÞM ÚTVARP • 13.00 A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.15 Búnaðarþáttur Árni G. Pétursson ráðunautur talar um hirðingu sauðfjár (endurt) 14.30 Bjallan hringir Áttundi þáttur um skyldunáms- stigið, enska og danska. Umsjón hafa Þórunn Frið- riksdóttir, Steinunn Harðar- dóttir og Valgerður Jóns- dóttir. 15.00 Miðdegistónleikar: Gömul tónlist. Charley Olsen og Otfried Miller leika prelúdiu og fúgur i d-moll og Spáin gildir fyrir föstudaginn 24. nóvember m w Nl IJrúturinn, 21. marz—20. april. Þú virðist þurfa að taka veigamiklar ákvarðanir með helzt til stuttum fyrirvara. Láttu hugboð þitt ráða, ekki siður en skynsemina. Nautið, 21. april—21. mai. Þú virðist að þvi kominn að gera einhverja skissu, ef til vill vegna rangra upplýsinga. Athugaðu þinn gang þvi gaumgæfilega. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Það verður i mörgu að snúast i dag, og munu ófyrirsjáanlegir atburðir koma þar á einhvern hátt við sögu. Farðu gætilega i peningamálum. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Þú verður krafinn þess að þú standir við eitthvert gamalt loforð, sem þú sennilega hefur fyrir löngu gleymt, þótt þú hafir ætlað að uppfylla þaö. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Þú þarft að koma þvi þannig fyrir að þú getir unnið fyrirfram, svo ekki verði allt i eindaga, ef þú verður fyrir ein- hverjum ófyrirsjáanlegum töfum. cJJ m Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Eitthvað sem er i undirbúningi i sambandi viö helgina framundan, getur reynzt þér nokkuð dýrt, nema þú viðhafir alla aðgæzlu hvað það snertir. Vogin, 24. sept.—23. okt. Taktu með varúð og nokkurri tortryggni tilboðum einhvers i sam- bandi við starf þitt, sem heitir riflegum greiðsl- um og hrósar þér á hvert reipi. I)rckinn,24. okt.—22. nóv. Þetta virðist geta orð- ið góður dagur hvað peningamál og viðskipti snertir. Farðu samt gætilega og einkum i sam- bandi við greiðsluloforð. Bogmaðurinn,23. nóv.—20. des. Það verður mik- ill ys og þys i kringum þig einkum er liður á dag- inn. Ekki óliklegt að margmenni komi þar við sögu t.d. samkvæmi. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Einhver sem þú hefur treyst, kemur allt i einu þannig fram að það traust fer út um þúfur. Lakast, ef það hefur peningatap i för með sér. Vatnsberinn,21. jan.—19. febr. Farðu gætilega i umferð og allri umgengni við vélar og orku. Að ööru leyti virðist dagurinn allgóður, t.d. i peningamálum. Fiskarnir, 20. febr,—-20. marz. Farðu gætilega hvað það snertir sem þú skrifar, og þá eins hvað þú kannt að skrifa undir. Ekki góður dagur til mikilvægra ákvarðana. !■■■■■■■! fis-moll eftir Buxtehude. Pro Musica Antiqua kórinn i Bruxelles syngur lög eftir Clément Jannequin: Safford Cape stj. Camillo Wanausek og Pro Musica sinfóniuhljómsveitin i Vin leika flautukonsert i G-dúr eftir Gluck, Charles Alder stj. Enrico Mainardi og Hatiðarhljómsveitin i Lucerne leika Sellókonsert i A-dúr eftir Giuseppe Tartini, Rudolf Baumgartner st. 16.00 F'réttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið Dóra Ingva- dóttir kynnir. 17.10 Barnatimi: Olga Guðrún Arnadóttir stjórnar a. Rabb við litla stúlku Unni Pálsdóttur. b. Unnur Páls- dóttir les kvæði. c. útvarps- saga barnanna: „Sagan hans lljalta litla” eftir Stefán Jónsson. Gisli Halldórsson leikari les (14) 18.00 Létt lög. Tilkynningar. . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frcttir. Tilkynningar 19.20 Daglegt mál Páll Bjarnason menntaskóla- kennari flytur þáttinn. 19.25 Glugginn Umsjónar- menn: Sigrún Björnsdóttir, Guðrún Helgadóttir og Gylfi Gislason. 20.05 Gestir i útvarpssalEdna Arthur leikur á fiðlu skozka tónlist frá 18. öld: Keith Glossop og Neil Dodd leika með á selló og sembal. 20.30 Um Samuel Beckett og vcrk lians Inga Huld Hákonardóttir flytur stutt erindi. 20.45 Leikrit: „Eimyrja” eftir Samuel Beckett Þýðing: Inga Huld Hákonardóttir. Leikstjóri: Briet Héðins- dóttir. Persónuts' og leik- endur: Henry..Erlingur Gislason., Anna.. Þóra Friðriksdóttir., Spila- kennari..Sigurður Skúla- son., Reiðkennari..Karl Guðmundsson., 21.30 Einleikur á pianó: Rena Kyriakou leikur Prelúdiur og etýður op. 104 eftir Mendelssohn. 21.45 „llafið”, Ijóðaflokkur eftir Jón úr Vör Jóhann Pálsson les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir, í sjón- hcnding Sveinn Sæmunds- son ræðir við Sigmar Friðriksson um lifið á Seyðisfirði i gamla daga. 22.45 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.