Vísir - 29.11.1972, Blaðsíða 1

Vísir - 29.11.1972, Blaðsíða 1
(ií.árg.— Miðvikudagur 29. nóvember 1972 — 274. tbl. Bíll pophljómsveitar- innar litinn grunsam- legum augum í tolli — sjó baksíðu Hvernig ó að bjarga 55 milljónum? Útvarps og sjónvarpsnot- endum hefur lfklega brugðið illa, þegar fréttin um 55 milljóna hallarekstur þess- ara stofnana birtist. i ies- endabréfunum i dag eru þessi mál einmitt tekin til meðferðar. „Það kemur auðvitað ekki til mála að fólk sætti sig við að greiða hærra gjald fyrir dag- skrána eins og hún er nú, né lieldur greiða sama gjald áfram, ef það á að draga úr henni”, segir i lesendabréfi. Þar er lika bent á úrræði fyr- ir útvarpið. —Sjá bls. 2 ★ Laufósvegur, — gata dagsins Kin vinalegasta gata Reykjavikur er Laufás- vegurinn, —gata dagsins hjá okkur i blaðinu i dag. „Hefurðu gengið eftir Lauf- ásvegi og fundið hvernig gróðurinn, sem er sérstak- lega grózkumikill, umlykur þig?” er spurt i þættinum. ^ —Sjá bls. 4 Góðar hugmyndir fyrir jólin — sjá INN-síðuna á bls. 7 Kisa komin heim Hún kisa litla sem við birt- um mynd af hér i Visi á mánudaginn hefur nú fundið sinn rétta eiganda. Eins og við sögðum frá hafði kisa leitað skjóls við bakdyr á Borgarspitalanum', og þar höfðu nokkrir af hjúkrunar- liðinu fundið hana, tekið hana að sér og gefið henni að borða. En hinn rétti eigandi þekkti svo kisu sina aftur á myndinni sem birtist, en eig- andinn er litil stúlka, og varð hún sem gefur að skilja yfir sig ánægð að fá hana aftur. Stúlkan sagði að kisa væri alltaf geymd i kjallaranum heima hjá sér, og þar hefði hún alveg óvart sloppið út ein sins liðs og þá um leið tekið á rás. En sjálfsagt á hún eftir að læra af reynsl- unni og gætir sin á þvi að hlaupa ekki of langt frá eigandanum aftur. —EA BER 20 ÞÚSUND *ð ð w viorœður TONN A MILLI? Li^L Bretar veiða mikið af smáfiski, sem aldrei kemur að laudi. Aflatölur, sem komast i skýrslur, segja þvi ekki alla sögu um þann Það hefur oft verið sagt að þeir sem þurfa hjálp i stórborg verði afskiptir, enginn hreyfi legg eða fjölda, sem Bretar drepa við is- land. Landhelgisviðræður strönd- uðu i gær, eftir að báðir höfðu gef- ið nokkuð eftir. Nokkuð bil er i lið. Sem betur fer er hugarfarið öðru visi i Reykjavik, stórborg- arandinn hefur ekki náð til okk- milli, ef miðað er við þann afla, sem helzt tná telja, að tilboðin feli i sér. Lafði Tweedsmuir sagði, að ar að þcssu leyti. Og þegar mað- urinn á hjólastólnum þurfti að- stoðar við i gærdag voru margir tilbúnir að rétta hjálparhönd, og nærstaddur lögregluþjónn var fljótur að kippa málunum i lag. (Ljósmynd Visis BB). siðasta tilboð lslendinga fæli i sér takmarkanir, sem kynnu að þýða 7(>prósent minnkun afla Breta við island. tslendingar hefðu nefnt helmingi lægri tölu, 35%, en þeir vilja ekki binda sig við hana, þar sem slikar tölur gefa mjög tak- markaða mynd af málinu og hljóta að vera ónákvæmar. í tillögum Breta felst, að þeirra sögn, um 25 prósent minnkun aflamagns frá siðusta ári. Þetta þýddi 156 þúsund tonna afla, en Alþjóðadómstóllinn hafði i tilmæl um sinum minnzt á 170 þúsund tonn. 35% minnkun frá afla 1971 þýddi, að al'li Breta yrðu um 135 þúsund tonn. Þannig væri á milli um 20 þúsund tonn, en hér er auð- vitað ekki um neinar öruggar töl- ur að ræða, heldur ágizkanir i mjög l'lóknu máli, sem byggjast á áætlunum Breta um afleiðingar sinna tillagna og lauslegum hug- myndum um afleiðingar islenzku tillögunnar. t islenzku tillögunum er nú gert ráð fyrir, að við landið verði sex veiðisvæði i gildi og þrjú þeirra opin Bretum hverju sinni. Á þrem stöðum verði auk þess viðbótar friðunarsvæði til verndar báta- flotanum islenzka, og fengju Bretar ekki að veiða þar, þótt heildarsvæðið á þeim slóðum yrði opið þeim að öðru leyti. Miðað yrði við, að ekki mættu stærri brezk skip veiða innan 50 milna en 800 brúttólestir. Gert er ráð fyrir samningum til tveggja ára. í siðustu tillögum Breta er gert ráð fyrir svæðakerfi og tima- bundnum lokunum. Bretar stungu upp á, að takmarkaður yrði dagafjöldi, sem hvert brezkt skip mætti veiða á lslandsmiðum. Bretar féllust ekki á beinar tak- markanir á fiskiskipaflota sinum hér aðrar en, að ákveðnar reglur yrðu settar til að meta „sóknar- þunga” brezka flotans hér, eins og hann hefur verið, og siðan yrði þessi sóknarþungi minnkaður um tiu prósent. Skip fengju „eink- unn” eftir stærð, en Bretar geti sent skip af öllum stærðum hing- að, meðan sá „kvóti” entist, sem þeir hefðu fengið miðað við að minnka sóknarþungann frá 1971 um 10%. — HH. Breti í vanda ó Halamiðum Grimsbytogarinn Ross Rodney lenti i vandræðum á Halamiðum i gærkvöldi að sögn Landhelgisgæzlunnar. Fékk togarinn netatjræsur i skrúfuna. Samkvæmt upplýs- ingum frá varðskipi hafði ekki tekizt að losa flækjuna i morg- un, en menn frá brczku eftir- litsskipi munu freista þess að leysa vanda togaramanna. — JBP — INNRÁSARMENN GERA ÓSKUNDA VIÐ SKÓLANA AÐ LAUGUM U,1 Viltu vinna á samyrkjubúi í ísrael? Sjá bls. 2 DÆMDUR TVISVAR FYRIR SAMA BROT Saksóknari og fjármálaráðherra dœmdir til að greiða manninum fjársekt - sjá baksíðu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.