Vísir - 29.11.1972, Blaðsíða 5

Vísir - 29.11.1972, Blaðsíða 5
Yísir. Mirtvikudagur 2‘). nóvembcr 15)72 5 í MORGUN ÚTL.ÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN UTLÖND ÚTL.ÖN pétursson ÆTLA BRETAR AÐ AFHENDA SPÁNI GÍBRALTAR? viðrœðum við Franco Viðræöum sir Alec Douglas-Home við Franco hershöfðingja og Juan Carlos prins i gær i Madrid lauk með því, að báðir aðilar komu sér saman um að halda áfram samninga- umleitunum um Gíbraltar. Þannig virðast báðir gera sér vonir um, að takast megi aö leysa deilu Spánar og Bretlands um þetta aldagamla þrætu- epli. Síðan Franco komst til valda, hefur hann vart mátt lita Breta auga. vegna þess að þeir hafa staðið gegn kröfum hans um. að Gibraltar hyrf'i undir yfirráð Spánar. Gibraltar hefur um ára- bil verið þýðingarmikill hlekkur i yfirráðum Breta á höfunum og hina siðari áratugina i varnar- keðju Nato. - bin á landveginn hefur Franco hershöföingi einangrað Gibraltar af. Bretar hafa ekki viljað verða við kröfum Francos nema með þvi skilyrði. að Gibraltar-búum yrði tryggt lýðræði. Allt frá þvi að samningaum- leitanir þessa aðila höfust fyrir 11 mánuðum hefur hvorugur þokað til i afstöðu sinni og ekkert miðað til samkomulags. Bjuggust flestir við. að málið væri komið i algerl strand. og væntu ekki mikils al' sólarhrings heimsókn sir Alec Douglas-ftome til Madrid núna upp úr helginni. Kn þegar hel'ur vcrið ákveðið. hvenær spánski utanrikisráð- herrann. Gregorio Lopex Bravo. og sir Alcc muni hittast al'tyr til frekari viðræðna. sem verður þó ekki l'yrr en i april á næsta ári. Sorg hjó sœnsku konungsfjölskyldunni Sybilla prinsessa, móðirkrón- prinsins, Karls Gústafs. lézt á heimili sinu i konungshöllinni i Stokkhólmi i gær. Prinsessan, sem var fyrir nokkru komin heim af sjúkra- liúsi cftir veikindi, hrakaði skyndilega i gærmorgun, og voru liflæknir konungs, Jolin Kyott-Johnson, og prófessor Frankson kvaddir til, en þeir kváðu upp þann úrskurð, að ekkert væri unnt að gera. Fánar blöktu alls staöar i hálfa stöng i Stokkhólmi i gær. — Kn börn Sybillu prinsessu, þar á mcöal krónprins Karl Gústaf, voru i hcimsókn i l.ondon. Pau komu með flugvél til Stokkhólms i nótt. Sybilla prinsessa kom til Sviþjóðar dóttir þýzka her- togans, Karl Kdwards af Sax- landi, Coburgh og Gotlandi. Amma Sybillu var Viktoria Bretadrottning. — Prinscssan giftist Gústaf Adólf heitnum rikisarfa, og áttu þau fjórar dætur og Karl Gústaf. Gústaf Adólf Sviakonungur, sem afhendir Nóbelsverðlaunin 10. des. n.k.. Iiefur aflýst kvöldvcrðarboði, sem halda átti daginn eftir afhendinguna. Útfarardagur liefur ekki verið ákveðinn eunþá, en talið er sennilegt, að hinni látnu verði fylgt til grafar um miðja næstu viku. Krefst œvilangrar fangelsisvist- ar fyrir morðingja Sallustro Ákæruvaldiö hefur kraf- izt ævilangrar fangelsis- vistartil handa 14 skærulið- um, sem sakaöirhafa veriö um morðið á ítalska iöju- Kómversk kaþólskur prestur fullyrti i gærkvöldi seint, að Sean MacStiofain hefði aflétt tiu daga löngu hungurverkfalli sinu að sinni beiðni. ,,Til þess að afstýra blóðsút- hellingum. sem óhjákvæmilega mundu fylgja i kjölfar dauða hans." sagði presturinn við blaðamenn. höldinum, Oberdan Sallus- tro. Hinum 51 árs gamla, Sallustro, framkvæmdastjóra Fiat Con- cord-fyrirtækisins i Argentinu, var rænt 21. marz i sumar af hin- Fn þetta hefur ekki verið stað- fest af fangelsisyfirvöldum né heldur af sjúkrahúslæknum Mat- er-sjúkrahússins, þar sem Mac- Stiofain liggur. IRA efndi til blóðugra átaka á landamærum irska lýðveldisins og Norður-trlands i gær, og tals- menn lýðveldishersins hafa haft i hótunum. ef MacStiofain verði ekki látinn laus. um vinstrisinnaða „Byltingarher alþýðunnar”, sem krafðist himin- hárra lausnargjalda fyrir hann. Var krafizt bæði peninga og lausnar pólitiskra fanga. Alejandro I.anusse neitaði að verða við kröfunum. Og þann 10. april fann rikislögreglan húsið, þar sem Sallustro var hafður i haldi. Kn skæruliðarnir skutu iðjuhöldinn til bana, áður en þeir llýðu á brott. Kinn þeirra, brazilizk kona, náðist þó á staðn- um. Saksóknari .málsins, (iabino Salas, krafðist fyrir refsircttinum á mánudag ævilangs fangelsis lyrir alla sakborningana 14, en þeirra á meðal eru skólakennar- ar. lögmaður og háskólaprófess- or. Málið er flutt fyrir sérstökum dómi. sem stjórnin setti á lagg- irnar 1970 til þess að fjalla um hermdarverk og aðgerðir skæru- liða. Minnismiðar Einsteins ó 11 milljónir Safn minnismiða með visinda- legum útreikningum eftir Albcrt Kinstein fór á 12.500 dollara eða nær 1,1 milljón islenzkra króna á upphoði i New York i gær. Á sama uppboöi var selt bréf skrifað af George Washington 1787, og fór það á 13.000 dollara. Minnismiðar Kinsteins voru hins- vegar skrifaðir i kringum 1954. Bré.f, sem Karl Marx hafði skrifað 1877 var selt á uppboðinu á 2.250 dollara, eða um 200 þúsund islenzkar krónur. Scndinefnd Sinn F'ein, liinspóitiska arms IRA, við aðaldyr Mater- sjúkrahússins i Dublin til þess að leita samninga um lausn á MacStiofa- in, sem dæmdur var i (í mánaða fangelsi. ER MocSTIOFAIN HÆTTUR SVELTINU? •m .# i m 1 Kadioamalörinn, David Artliur, frá Devon i Knglandi, sagðist hafa lievrt i úlvarpsslöö frá Tirana i Albaniii skýrt l'rá þvi, að kafbáturinn i Sognsæ væri rússneskur, og þungnö komiiin vegna uppreisnar um borð. Ileimili Arthurs er eins og vasaútgáfa af loftskeytastöð. ÖRYGGISVÖRÐUR UM FEGURÐARDÍSIRNAR oflugar öryggisráö- stafanir hafa rænt þvi gleó- skaparsandrúmslofti, sem fylgt hefur jafnan alheims- feguróarsamkeppninni. llinar 53 legurðardisir, sem á fimmtudagskvöld munu ganga undir dóm lagurkera, voru i gær kynnlar stuttaralega lyrir Ijós- myndurum og blaðamönnum, en siðan voru þær einangraðar, svo að nálega enginn nær þeirra lundi. Kinkanlega er strangur vörður hafður um 17 ára gamla náms- stúlku Irá israel, Chana Ordan að nalni. af ótta við aðgerðir of- stækislullra hermdarverka- manna. ..Fegurðarsamkeppnin væri til- valinn skotspónn lyrir brjálæð- inga, sem skirrast ekki við að koma skoðunum sinum á fram- færi með glæpaverkum”, sagði einn af lorráðamönnum keppn- innar. l>vi er (illugur öryggisvörður hafður um alla þátttakendurna, meðan þeir eru i Kondon. Fyrir tveiin árum lögðu a'pandi konur úr rauðsokkuhreyfingunni Alberl llall undir sig við setn- ingarathöln legurðarkeppninnar. l>ær höfðu laumast inn i bygging- una innan um aðra gesli, og réð- usl lil atlögu með fluor-sprengjur, þegar grinleikarinn Bob Ilope birtist á sviðinu og ætlaði að selja samkomuna. Að lokinni myndatöku voru fegurðardisirnar einangraðar af öryggis- ástæðum. — A myndinni eru (frá v. til h.): Belinda Green frá Ástraliu, Anneli Kjörkling frá Finnlandi, Ingeborg Sörensen frá Noregi, Ghana Ordan frá ísracl og Stephanie Reinecke frá S-Afríku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.