Vísir - 29.11.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 29.11.1972, Blaðsíða 12
Visir. MiAvikudagur 2!t. nóvember I!)72 12 - W: SIGGI SIXPEMSARI 'Halló, Albert! Þetta er þó aldreihannlngilitlisonur J þinn? Hann er orðinn j—' stærðar snáði. / r—i Meðal annarra orða, Albert. Þú skyldir þó ekki eiga nokkra gpi afgangsmiða á iirslitlpilfinn-*? Norðaustan kaldi og siðan slinningskaldi og léttir til. Næturfrost tvö lil þrjú slig. TILKYNNINGAR Koniir i Slyrktarl'élagi vangef- inna. Siðustu lorvöð að koma munum i skyndihappdrættið, sem verður á llótel Siigu :i. desember. Munum má sklla i Hyngás, Bjarkaras, eða skrifstofuna I.augavegi II ( laugardag og mánudag). liasar. .lólahasar (íuðspeki- félagsins verður lialdinn suiiiiu- dagiiin 17. deseniher n.k. Kélagar og velunnarar eru vinsamlegasl heðnir að koina gjiifum sinum seni fvrst lil félagsins. I»eim er veitl niiitlaka i Cuðspekilélags lnisitiu. Ingiilfsstræti 22, kl. 1-7 miðvikiidaga, fimmludaga og laiigardagn. I'linnig á fiistudags kviildum og i llannyrðaver/.lun Þnriðar Sigur jiinsdiiltur, Aðal- stradi 12. I'ram á limmliidag. Kvenl'élag llreyfils, munið lundinn i llreyfilshúsinu fimmtu dagskviild :!(). tióv. kl. 2().:!(). Lil ja ólal'sdóttir og l'leiri úr rauðsokkahreyl'ingunni koma á fundinn. Mætið vel og stundvis- lega. St jórnin. Kvenlélag óliáða safnaðarins. Hasarinn verður sunnudaginn :!. des. kl. 14.00 e.h. i Kirkjubæ. Kélagskonur eru góðfúslega beðnar að koma gjiifum á laugar- dag kl. Ki.OO til 10.00 og sunnudag kl. 10.00 lil 12.00. Tekið verður með þökkum á móti kiikum. Félagslif eldri borgara, Lang- holtsvegi 109-111. Á morgun mið- vikudag verður opið hús frá kl. 1.20 eftir hádegi. Meðal annarra dagskrárliða verða gömlu dans- arnir. — A fimmtudag hefst handavinna — föndur — kl. 1.30 eflir hádegi. Iþróttaíélag kvenna. Basarinn verður 2. des. að Haliveigarstöð- um. Vinsamlegast komið með basarmunina sem fyrst i Heddu, Hverfisgötu 35. Basarnefndin. Hauðsokkar halda útbreiðslu og kynningarfund i Norrama húsinu miðvikud. 2!). nóv. næslkomandi kl. 20.30 (half niu). Á fundinum verður auk kynningar á starís- semi hreylingarinnar Ijallað um (lagvislun barna, óbreytl viðhorf við breyltar þjóðlélagsaðsta-ður. (Iluggað i námsbækur. A el'tir verða frjálsar umræður. Nýút- komið blað Kauðsokka. ,,fog er forvilin rauð’, verður selt á lundinum. Kal'fislofan verður op- in i lundarhléi. Allt áhugalólk vel- kom ið. Aðalfundur Vestfirðingafélagsins i Keykjavik verður haldinn á Hótel Borg, uppi, föstud. 1. des. kl. 20:30. Venjuleg aðalfundar- störf, önnur mál. Nýir og gamlir félagar fjölmennið. Stjórnin. I’renlarakonur: Munið eftir basarnum á laugardag 2. desem- ber. Gjöfum verður veitt móttaka eftir kl. 5 á föstudag að Hverfisgötu 21. VELJUM ISLEKZKTÍÖÍISLENZKAN IÐNAÐ Þakventlar Kjöljárn Kantjárn ÞAKRENNUR J. B. PETURSSON SF. ÆGISGOTU 4 - 7 gg 13125, 13126 Mjallhvil Margrét l.innet. Karfavogi 5(>, lé/.t 21. þessa mánaðar. (il árs að aldri. Ilún verður jarðsungin i Fossvogs- kirkju kl. 13.30 á morgun. Slelania Benónýsdóttir. Bliindu- lilið 2!), lé/.t 23. nóv. sl. 55 ára að aldri. Ilún verður jarðsungin á morgun i Fossvogskirkju kl. 15.00 á morgun. llilmar llaukur Sigurðsson. Stigahlið 10, lé/.t 23. þessa mánað- ar. 35 ára að aldri. llann verður jarðsunginn i Fossvogskirkju kl. 15.00 á morgun. 1 dag verður jarðsunginn Jón Kristjánsson, Mávahlið 40, At- hölnin fer l'ram i Fossvogskirkju klukkan þrjú. (Aðslandendur eru beðnir velvirðingar á, að heim- ilisfangið misritaðist i blaðinu i gær). Þorsteinn Þorsteinsson sýnir svartlist á Mokka Uin þessar mundir lieldur Þórsteinu Þórsleinsson mynd- listarsýningu ú Mokka. Sýningin var opnuð á sunnudag. Á sýn- ingunni eru 12 niyndir, en þær eru gerðar með kolum og bleki, svartlistarmyndir. Myndirnar eru allar gerðar á siðustu tveim árum. Þórsteinn Þór.steinsson er fæddur i Reykja- vik 1932. Hann stundaði nám við Handiða- og myndiistarskólann og skóla Félags islenzkra fri- stundamálara samtimis.Um hrið naut hann einkakennslu Jóns Engilberts. 1951-52 stundaði hann nám i Noregi. Árið 1953 dvaldist hann i Paris og hélt þar sina fyrstu sjálfstæðu sýningu. Þórsteinn hefur farið i náms- ferðir til Hollands, ttaliu, Eng- lands, Spánar og Austurrikis. Þórsteinn málaði lengi i í DAG l íKVÖLD HEILSUGÆZLA SI.YSAVAKÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJCKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVÍK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur fimmtudags, simi 21230. ÍIAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- IIREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvaröstofunni simi 50131. APÓTEK Kviild og lielgarviir/lii apóteka i Reykjavik. vikuna 25. nóvemher til I. desemher, aiinast. Ilolts Apótek, og l.augavegs Apótek. Sú lyfjaluið sem fvrr er nel'nd annast ein vör/luna á suiiiiud. Iielgid. og aIin. I'rid. Einnig iialiirvör/lii frá kl. 22 að kviildi lil kl. !l að morgiii virka daga. én til kl. l(l á suiiiiiidiig- uiu. Iielgidiigum og alm. Iri- diigiim. Segðu mér þegar Hjálmar þenur bilflautuna fyrir utan. 13 löng, 2 stutt, og eitt mjög langt, það er hann...... SÝNINGAR SKEMMTISTADIR Þórscafé. B.G. og Helga. geometrisku formi, en 1956 byrjaði hann á realisma og hefur haldið honum siðan. Myndirnar á sýningunni seldust allar á einu bretti á sunnudaginn, þegar Þórsteinn var að hengja myndirnar upp. Það var sami maðurinn, sem keypti aþar myndirnar af Þorsteini. I.istasafn Einars Jónssonar. Opið a miðvikudögum og sunnudögum kl. 13,30-16. VISIR 50 I fyrir líl | ]arum ERLEND MYNT. Rvik 29. nóv. '22. Sterlingspund kr.. 25.60 100 kr. danskar....kr. 115.75 100 kr. norskar....kr. 105,76- 100 kr. sænskar....kr. 155.65 Dollar............. kr. 5.79 Boggi Þó þú segist eiga föt á hvern sem er, þá er ekki vist að þú eigir föt á mig. — Af hverju segirðu það, Boggi? — Ég er sko ekki hver sem er!!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.