Vísir - 29.11.1972, Blaðsíða 14
14
Visir. Miftvikudagur 29. nóvember 1972
TIL SÖLU
Til sölu Wcstinghouse þvottavél,
verð kr. 10 þús., tvibreiður svefn-
sófi, verð kr. 3 þús. Pedigree
barnavagn, verð kr, 3 þús.,
skermkerra verð kr. 2.500.
Nánari uppl. i sima 43074.
y
Til sölu litið notaður Everup vél-
sleði. Uppl. i sima 36245.
Mótatimbur til sölu, 1x4 og 1x7.
Simi 36926.
Miðstöðvarketill (Tækni) með
öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. i
sima 20887.
Til siilu þvottavél (Servis), Hafha
eldavél og eldhúsborð. Uppl. i
sima 21593.
Mjiig góð stór amerisk eldavél til
siilu. Á sama stað óskast frekar
lilið barnarimlarúm. Uppl. i sima
14464.
Kiirfustólarnir komnir aftur.
Körfugerðin, lngólfsstræli 16.
Magnari lil sölu. Uppl. á Ueils-
gölu 27 (k jallara, bakdyramegin)
frá kl. 7-9 næstu daga.
Til siilu 35 mmmyndavél, Minolla
SK-3 með 58 mm Auto rokkor
1:1,4 og 135 mm l’rins Ualaxy
1:3,5 linsum, einnig Durst Penta-
eolor myrkrastofuljós og Uinhof
lleavy Duty þrifótur, hæð, 1,10 m
lil 2.20 m. Ujósop, ljósmynda-
slol'a, Uaugavegi 28. Simi 12821.
Til sölu 55 ampera (linamór með
slraumloka. llppl. i sima 15451
el'tir kl. 7 á kvöldin.
Harnavagn til sölu einnig göngu-
grind. Uppl. i sima 42912.
Skiðaskór og skíiutar til sölu.
('aber skiðaskór, sem nýir, nr. 41
og 37. Drengjaskautar, nr. 38.
Uppl. i sima 36590.
I 'niarskóri ylirviddum. Skóbúðin
Suðurveri. Simi 83225.
.lólavörur i litum: Sáldþrykktir
jólalöberar i metratali,
kringlóltir borðdúkar i þrem
slærðum. Sérlega ódýr og smekk-
leg vara. Sendum i póstkröfu.
Verzlunin Jenny, Skólavörðustig
13 a. Simi 19746.
Hjiirk. Kópavogi. Ilelgarsala-
Kvöldsala. Jólakort, jólapappir,
jólaserviettur, jólakerti, jóla
gjafir, til dæmis islenzkt kera-
mik, freyðibað, gjafakassar lyrir
herra, náttkjólar, undirkjólar
fyrir dömur. leikföng i úrvali,
lallegir plattar og margl l'leira.
Kjörk, Álfhólsvegi 57. Simi 40439.
ilúsdýraáburöur til sölu (mykja).
Uppl. i sima 41649.
(ijafavörur i miklu úrvali.
Margar nýjar gerðir af spönskum
trévörum. þ.á.m. veggstjakar,
borðstjakar, skrin og könnur.
Urval annarra skrautmuna.
Verzlun Jóhönnu, Skólavörðustig
2.
llúsdýraáburöur til sölu. Munið
að bera á fyrir haustið. Uppl. i
sima 84156. Geymið auglýsing-
una.
Vestfirzkar ættir. Ein bezta jóla-
og tækifærisgjöfin verður, sem
fýrri, ættfræðiritið Vestfirzkar
ættir. Þriðja og fjórða bindið enn
til- Viðimelur 23 og Hringbraut 39.
Simar 10647 og 15187. Útgefandi.
llef til sölu: 18 gerðir transistor-
tækja, ódýrar stereo-samstæður
af mörgum gerðum, stereo-tæki i1
bila, viðtæki, loftnet, kapal
o.m.fl. Póstsendi. F. Björnsson,
Berþórugötu 2, simi 23889. Opið
eftir hádegi, laugardaga fyrir
hádegi.
Myuda- og bókam arkaður.
Kaupum og seljum góðar gamlar
bækur, málverk, antikvörur og
listmuni. Vöruskipti oft möguleg
og umboðssala. Lítið inn og gerið
góð kaup. Afgreiðsla kl. 1-6. Mál-
verkasalan Týsgötu 3. Simi
17602.
ÓSKAST KEYPT
Notaö gólfteppi óskast keypt,
stærð 3x4 m. Simi 15674.
óska eftir 12-13 tommu sjón-
varpstæki til kaups. Uppl. i sima
84099.
Kafmagnshitakúturóskast. Simi
52243.
Kaupum þriggja pela flöskur
merktar Á.T.V.K. i gleri, á 10
krónur stykkið. Móttakan, Skúla-
götu 82.
FATNADUR
Til sölu fallegur frúarpels á
granna konu. Pelsinn er úr sér-
kennilegu gráu skinni. Er nýr og
selstmjög ódýrt. Simi 34841 eftir
kl. 7.
Kinlitar rúllukragapcysur,
dömustærðir, svartar, hvitar,
brúnar og dökkbláar. Röndóttar
barnapeysur, stærðir 2-14.
Gammósiur, vesti, einlit og rönd-
ótt. Prjónastofan Nýlendugötu 15
A.
Til siilu tvenn jakkaföt sem ný á
6-7 ára og 12-13 ára. Uppl. i sima
26161.
Krúöarkjóll til sölu, nr. 38-40.
Uppl. i sima 86517 eftir kl. 4 i dag.
Til sölu kven- og barnafatnaður,
skór nr. 38, nýtt og notað. Uppl. i
sima 33094.
Ný amcrisk kápa, nr. 16
munstruð til sölu. Uppl. i sima
24856 eða Guðrúnargötu 8, 1. hæð.
Verksmiðjiiútsalaii lieldur áfram.
Góðar viirur á góðu verði.
Prjónastofan Snældan. Simi
24668. Skúlágötu 32.
Peysubúðin lllin auglýsir. Peysa
er vinsæd og góð jólagjöf. Höfum
aldrei hal't annað eins úrval af
peysum og núna. Gammósiur i
fallegum litum, sl. 2-8. Póst-
sendum. Peysubúðin Hlin, Skóla-
vörðustig 18. Simi 12779.
Vörusalan llverfisgötu 44. —
selur tilbúinn fatnað og mikið
magn af vefnaðarvörum á
niðursettu heildsöluverði. Uilið
inn á Hverfisgölu 44.
HJ0L-VAGNAR
Barnakerra til sölu. Uppl. að
Freyjugötu 7, 2. hæð l.v.
Silver l’ross barnavagn af beztu
gcrð. mjög vel með l'arinn, lil
sölu. Til sýnis og sölu i Storkin-
um, Kjörgarði.
Til siilu Silver (’ross skermkerra.
kr. 2.500. svel'nslóll. kr. 3.500.
Uppl. i sima 51977.
Iloiula árg. '72 til sölu. Uppl. i
sima 42259 milli kl. 4 og 10.
Vil kaupa llondu 50. Uppl. i sima
43826 eftir kl. 8.
Kerruvagn óskast. Uppl. i sima
43886.
Kaupum, séljúm vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana,
rokka og ýrhsa aðra vel með
farna gamla muni. Seljum nýtt
ódýrt: eldhúskolla, sófaborð,
simabekki, divana, litil borð,
hentug undir sjónvarps- og út-
varpstæki. Sækjum, staðgreiðum.
Fornverzlunin, Grettisgötu 31.
Simi 13562.
Ilnotan við óðinstorg. Húsgögn
við allra hæfi, alltaf eitthvað
nýtt. Góðir greiðsluskilmálar eða
staðgreiðsluafsláttur. Hnotan,
húsgagnaverzlun. Simi 20820.
HEIMILISTÆKI
Til sölu notuð 4ra hellna
„Siemens” éldavél. Uppl. eftir
kl. 8 i sima 83480.
Notaður Keivinator isskápur til
sölu. Uppl. i sima 83445.
UPO kæliskápar. Kynnið ykkur
verð og gæði. Kaftækjaverzlun
II.G. Guðjónssonar, Stigahffí) 45,
Suðurveri. Simi 37637.
UPO eldavélar i 6 mismunandi
gerðum. Kynnið ykkur verð og
gæði. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar, Stigahlið 45,
Suðurveri. Simi 37637.
BÍLAVIÐSKIPTI
'l’il sölu Opel Kekord árg. ’65.
Skipli á jeppa koma til greina.
Uppl. i sima 43540.
Til siilu 17 M Mercedes Benz árg.
'66 (vél nýupptekin ekinn ca 15
þús.km.) Bifreiðin er i góðu lagi.
Gjaidmælir og ieyfi getur fylgt.
Uppl. i sima 13837 ei'tir kl. 7.
Cortina árg '66, sem þarfnast
litilsháttar viðgerðar, til sölu.
Verð 50 þús. Uppl. i sima 40505.
(’onimer sendiferðabill til sölu
árg. '66. Skipli á litlum lólksbil
koma til greina. Einnig bensin-
lankur l'yrir Ford árg. '64, nýr i
umbúðunum, og einnig fiskabúr
úr ryðfriu stáli (stórt). Uppl. i
sima 51250.
Trabanl óskasl.þarf ekki að vera
skoðunarhæfur. Uppl. i sima 99-
3213.
Til sölu V'W vél 1200 og margt
annað. Selst ódýrt. Simi 31240
milli kl. 8 og 4.30 á daginn og á
kvöldin i sima 21502.
’l'il sölu varalilutiri VW '62, Prinz
'63. Taunus 12 M árg '63, Taunus
17 M '59. óskum að kaupa Opel
('aravan árg. '62. og Taunus 12 M
til niðurrifs. Uppl. i sima 30322 á
daginn.
Til siilu ('ommer sendiferöabill
'66 Til sýnis að C. götu 10,
Blesugróf. Einnig Sago 222 riffill
til sölu.
TÆKIFÆKI fyrir bilaviðgerðar-
menn. Mercedes Benz 220 S
árgerð '61. i óökufæru ástandi,
fæst i skiptum fyrir Volkswagen,
sem er ökufær. Uppl. i sima 17350
el'tir kl. 8 næstu kvöld.
I.and-Rover varahlutir: girkassi,
hásingar, fjaðrir, stýris-
útbúnaður. vatnskassi. bensln-
tankur. dekk og felgur 16x650 til
sölu. Uppl. i sima 43464 eftir kl. 4.
I)af, '63 og '64. Varahlutir, drif,
hjólastell. gormar, sæti. og fleira
lil sölu. Uppl. i sima 43464.
Til siilu D.M.C. disilvél ásamt
girkassa og millikassa úr Austin
Gipsy, mótor, uppgerður og ekinn
5 þús. km siðan. Nýjar legur og
pakkdósir i millikassa, var i Gaz
'69 (Rússa) og getur fylgt hand-
bremsa og drifsköft, sem notuð
voru þá. Verð 65-70 þús. Einnig
millikassi úr Gaz, '69. Nýupp-
gerður. verð 8 þús. Uppl gefur
Kristján i sima 96-12261 á kvöldin
ekki næstkomandi föstudags og
laugardagskvöld.
Dodgc '55 6 sylindra sjálfskiptur
til sölu til niðurrifs, einnig
kambur og pinion i Dodge
Weapon, yngri gerð. Uppl. i sima
40927 eftir kl. 8.
Varaliiutasala: Notaðir vara-
hlutir i flest allar gerðir eldri bila,
t.d. Austin Gipsy, Renault,
Estafette, VW, Opel Rekord,
Moskvitch, Fiat, Daf, Benz, t.d.
vélar, girkassar, hásingar, bretti,
hurðir, rúður og m.fl. Bilaparta-
salan, Höfðatúni 10. Simi 11397.
Til sölu Plymouth Valiant árg.
'67. Uppl. i sima 92-1351.
Hillman llunter ’67 til sýnis og
sölu að Móaflöt 20 eftir kl. 6, eða i
sima 42531.
Bílasala Kópavogs, Nýbýlavegi 4
Simi 43600. Bilar við flestra hæfi,
skipti oft möguleg. Opið frá kl.
9.30 - 12 og 13-19.
FASTEIGNIR
Vil kaupa 3ja-4ra herbergja ibúð
milliliðalaust. Staðsetning
Illiðarnár, Norðurmýri eða
nágrenni Uandspitalans. Simi
18271 eftir kl. 17 i dag og næstu
daga.
Höfum marga fjársterka kaup-
endur að ýmsum stærðum ibúða
og heilum eignum. Hafið sam-
band við okkur sem fyrst.
FASTEIGNASALAN
Óðinsgötu 4. —Simi 15605
HÚSNAEÐI ÓSKAST
llúsnæði óskast. Kona meö 8 ára
telpu óskar eftir 2-3ja herbergja
ibúð. Góðri umgengni heitið. Skil-
vis greiðsla. Uppl. i sima 82673
fyrir hádegi og eftir kl. 5.
ibúðaleigjendur. Tveir ungir
menn óska eftir 2ja herbergja
ibúð STKAX, helzl i vestur-
bænum. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Fyrirframgreiðsla
Simi 16038.
óska að taka á leigu 2ja her-
bergja ibúð. Tvennt fullorðið i
heimili. Uppl. i sima 41826.
l'ngt rcglusamt pár með tveggja
ára gamalt barn óskar eftir l-3ja
herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i
sima 37576.
Iðnskólanemiutan af landi óskar
eftir herbergi nú þegar til marz-
byrjunar. Uppl. i sima 19713 i dag
og næstu daga og einnig á
kvöldin.
Ungan.reglusaman mann vantar
herbergi fram að jólum. Uppl. i
sima 21819.
Ung hjón óska eftir litilli ibúð
strax. Uppl. I sima 30159 til kl. 4 á
daginn.
Keglusöm, barnlaus hjón óska
eftirað taka á leigu litla ibúð sem
fyrst. Uppl. isima 19592 eftir kl. 7.
ATVINNA í
Ab.vggileg kona óskast 3-4 tima
fyrir hádegi. Uppl. i sima 10933
eftir kl. 5.
Stúlka óskast til afgreiöslustarfa
frá kl. 1-6. Uppl. i sima 12086 eftir
kl. 6.
Ilúsgagna- eða húsasmiður og
laghentur aðstoðarmaður óskast
á húsgagnaverkstæði. Uppl. i
sima 85270.
Káðskona óskastaö heimili hér i
bænum. Herbergi fylgir. Tilboð
með meðmælum og upplýsingum
um fyrri störf sendist blaðinu
merkt „7392”.
Slúikur óskasttil afgreiðslustarfa
i söluturni á tvær vaktir, frá kl.
8.30 - 2 og 2 - 7. Uppl. i sima 84099.
Lagtækt fólk óskast til iðnaðar-
starfa. Uppl. i sima 40260 og
43150.
ATVINNA OSKAST
Ungur maður, sem hefur bil,
óskar eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 21819 i dag og
á morgun.
Ungur maður með búfræöimennt-
un óskar eftir vinnu sem fyrst.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 30804 eftir kl. 5.
18 ára stúlka óskar eftir vinnu.
Vön afgreiðslustörfum. Margt
kemur til greina. Uppl. i sima
41971.
Abyggileg stúlka um þritugt
óskar eftir góðri atvinnu. Margt
kemur til greina. Uppl. i sima
14667.
Ungiir rnaður óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. A sama
stað er til sölu nýlegur barna-
vagn I rauður). Uppl. i sima 86548.
24 ára gömul stúlka sem undan-
farin sex ár hefur starfað við
verzlunarstörf, óskar eftir skrif-
stofustarfi sem fyrst. Upp-
lýsingar i sima 4-0769.
HÚSGÖGN
Til sölu danskt útskorið sófasett,
nýuppgerðir Sessilon bakstólar.
Uppl. i sima 43084.
Til sölu borðstofuborð og fjórir
stólar. Uppl. i sima 19228.
Fallegt tekk snyrtiborð og ljósa-
stæði til sölu. Uppl. isima 50754
eftir kl. 6 i dag.
Kaup — Sala.
Það er ótrúlegt, en satt, að það
skuli ennþá vera hægt að fá hin
sigiidu gömlu húsgögn og hús-
muni á góðu verði. Það er íbúða-
leigumiðstöðin á Hverfisgötu 40
B, sem veitir slika þjónustu. Simi
10059.
Kaup — sala.
Húsmunaskálinn að Klapparstig
29 kaupir eldri gerðir húsgagna
og húsmuna, þó um heilar
búslóðir sé að ræða. Staðgreiðsla.
Simi 10099.
Afturöxlar i Willys, fyrir splittað
drif. til sölu. Uppl. i sima 84882.
Til siilu notuð dekk fyrir sann-
gjarnt verð. 4 dekk 700x15 með
nöglum. 1 dekk 650x16 með
nöglum. Snjókeðjur fyrir jeppa og
eitt ónotað snjódekk á felgu,
700xJ5. Uppl. i sima 22835.
VW til sölu.selst fyrir litið. Uppl.
i sima 40426.
Kambler Matador árg 71, góður
bill, VW fastbak 68, Toyota Mark
2 71, Toyota Crown 67 og 68. Bila-
kjör Skeifan 8. Simar 83320-21.
Kússajeppi með disilvél til sölu.
Sanngjarnt verð, ef samið er
strax. Uppl. i sima 37226 eftir kl.
5.
óska eftir tilboði i Moskvitch árg.
'67. litið eitt skemmdan eftir
árekstur. gott gangverk. Uppl. i
sima 53187.______________________
Til sölu mótór. felgur og margt
fleira i Opel Kapitan '60 módel.
Uppl. i sima 19972 á kvöldirt.
3ja—Ira herbergja ibúð óskast
strax i Hafnarfirði eða nágrenni.
l'ppl. i sima 50791 milli kl. 1 og 6
e.h.
Tvcir tvitugir piltar óska eftir að
taka á leigu tveggja herbergja
ibúð. Góðri umgengni heitið.
Uppi. i sima 18269 eftir kl. 6.
llerbcrgi óskast fyrir reglu-
saman mann i fastri góðri
atvinnu. helzt með aðgangi að
baði. Uppl. i sima 14100.
l-3ja herbergja ibúð óskast á
leigu sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla gæti komið til greina.
Vinsamlega hringið i sima 25889.
l ngt par með 3ja ára gamalt
barn óskar et'tir 2ja herb. ibúð
sem fvrst. Einhver fyrirfram-
greiðsla hugsanleg. Uppl. i sima
21581 kl. 5-7 e.h.
Ilver vill verasvo góður að leigja
tveimur reglusömum stúlkum.
sem vinna úti 2ja herbergja ibúð
strax. Uppl. i sima 18389.
SAFNARINN
Frimerki-Frimerki. fslenzk fri-
merki til sölu. Tækifærisverð.
Grettisgötu 45 A.
Nýkomið mikið úrval af eldri isl.
frimerkjum, skildingamerki,
auramerki. kóngamerkin i
settum. Alþingishátiðin þ.á m.
þjónustan stimpluð og fjölmargt
annað af góðum merkjum. Fri-
merkjaverzlunin öðinsgötu 3.
Skák.Seriur, stökumslögog fleira
frá einviginu til sölu. Uppl. i
sima 82796.
TAPAD — FUNDID
Kvengullúr fannst i miðbænum i
sl. viku. Uppl. i sima 19034.
TILKYNNINGAR
Vill ekki einhver bjarga lifi litils
kettlings með þvi að taka hann að
sér? Góðhjartaðir hringi i sima
23327 kl. 18-20.