Vísir - 29.11.1972, Blaðsíða 10

Vísir - 29.11.1972, Blaðsíða 10
10 Visir. Miðvikudagur 29. nóvember 1972 GIMME SHELTER - xnn rwn«. mc rrooucuon Ný amerisk litmynd um hljóm- leikaför THE ROLLING STONES um Bandarikin, en sú ferð endaði með miklum hljómleikum á Alta- mon Speedway, þar sem um 300.000 ungmenni voru saman- komin. t myndinni koma einnig fram Tina Turner og Jefferson Air-' plane. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBIÓ Maður „Samtakanna”. Nauðungaruppboð El'tir kröfu Gjaldheimtumiar og Benedikts Blöndal hrl. fer frant opinbert uppboð að Týsgötu 1, miðvikud. (i. des. 1972 kl. 11.0(1 og verða þar seldar hárþurrkur, taldar eign llárgr.st. Kleopötru. Greiðsla við hantarshögg. Bórgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik fer fram opinbert uppboð að Súðarvogi 28, miðvikud. (i. des. 1972, kl. lfi.OO og verður þar seldur Cykiop-afréttari, talinn eign Trélækni s.f. Greiðsla við hantarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavik HASKOLABIO Július Cæsar Stórbrotin mynd um lif og dauða Júliusar Cæsar keisara. Gerð eft- ir leikriti William Shakespeareog tekin i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Charlton Heston Jason Robards John Gielgud is.len/.kur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. EIKFÉUG^I YKJAVfKUflB Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik fer fram opinbert uppboð að Laugavegi 168 miðvikudaginn 6. des. n.k. kl. 15.30, og verður þar selt rafm. kúluspil, talið eign Tómstundahallarinnar h.f.. — Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar, Jóns ólafssonar hdl. og Högna Jónssonar hdl. fer frant opinbert uppboð að Bol- holti 6, miðvikudaginn 6. des. n.k. kl. 13.30 og verður þar selt: sniðahnifar, saumavélar, þræðingarvélar, hnappa- gatavélar, blindsaumavélar og gufupressur ásamt katli, talið eign Árna Péturssonar. — Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Fótaíak i kvöld kl. 20.30. Siðasta sýning. Kristnihaldiö fimmtudag kl. 20.30. 157. sýning, nýtt met i Iðnó. Leikhúsálfarnir l'östudag 1. desember kl. 15.00 Atómstöðin föstudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Vinaheimsókn frá Leikfélagi Akureyrar: Stundum bannað og stundum ekki sýningar i Austurbæjarbiói föstu- dag kl. 8 og 11,15. laugardag kl. 8 og 11.15. Aðeins þessar 4 sýningar. Aðgöngumiðasala i Austurbæjar- biói frá kl. 16.00. Simi 11384. ■■nmiNiwrwani Islenzkur texti Heimsfræg stórmynd: Joe Hill Mjög spennandi og áhrifamikil, ný, amerisk úrvalsmynd i litum. A ð a 1 h 1 u t v e r k : Thommy Berggren, Anja Schmidt. Leikstjóri og framleiðandi Bo Widerberg. Titillag myndarinnar ,,Joe Hill” er sungið af Joan Baez. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9.15. 4^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Túskildingsóperan sýning i kvöld kl. 20 Lýsistrata gamanleikur sýning fimmtudag kl. 19. Athugið breyttan sýningartima aðeins þetta eina sinn. Sjálfstætt fólk svning föstudag kl. 20 túskildingsóperan sýning laugardag kl. 20 Miðasala 13.15-20. Simi 11200. Ahrifamikil og afar spennandi bandarisk sakamálamynd i litum um vandamál á sviði kynþáttamisréttis i Banda- rikjunum. Myndin er byggð á sögu eftir Frederick Laurence Green. Leikstjóri : Robert Alan Aurthur. Aðalhlutverk: Sidney Poiter, Joanna Shimkus og A1 Freeman. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. KOPAVOGSBÍÓ Aðvörunarskothríð Spennandi sakamálamynd i lit- um. Isl. texti. Aðalhlutverk: David Janssen (A flótta), Ed Begley, Elenor Park- er, George Sanders. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. MUNIÐ RAUOA KROSSINN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.