Vísir - 29.11.1972, Blaðsíða 7

Vísir - 29.11.1972, Blaðsíða 7
Vísir. Miðvikudagur 29. nóvember 1972 7 Umsjón: Edda Andrésdóttir llvaða barn yrði ekki ánægt i búningi likum einhverjum af þessum, sem við sjáum hér á m e ft f y 1 g j a n d i myndu m ? Oamlárskvöld gefur tilefni til þess aö búa sig upp á þennan liátt hér á islandi. og gæfi Þorláksmessa það ekki lika? Að minnsta kosti er það mjög vinsælt hjá öllum börnum að klæða sig upp i jólasveina- grímudansleikinn búninga og aka siðan með pabba eða mömmu i húsin til ættingja og vina og koma fær- andi hendi þann dag eða á að- fangadag eins og raunverulegur jólasvein n. Jólasveinabúingurinn á ef til vill betur við þá heldur en ein- hverjir af þessum, en það liður óðum að þvl. að grimuböll verði haldin hér i borg. Dansskólarnir i Reykjavik gangast flestir hverjir fyrir slikum dans- leikjum fyrir börnin, og þá er eins gott að vera vel undir búinn og hafa nóg af hugmyndum, þvi fæst eru börnin hrifin af þvi að vera i sama búningnum ár eftir ár. ef þau stunda dansskólann og þá um leið grimudansleikina. í Bandarikjunum er á ári hverju hátið. sem er kölluð ..Halloween". Þá klæðast öll börn ýmsum litrikum og skemmtilegum búningum, og þar fær hugmyndaílugið svo sannarlega að ráða. Fyrir skömmu var þessi hátið haldin, og þessar myndir voru einmitt birtar i tilefni þess. 1 ■rfjT Tré, laufhrúga, vélmenniog kerti. Ekki væri amalegt að klæðast slikum búningum. Börnin geta þá látið eftir sér næstum hvað sem er. Þeim gefst tækifæri til þess að ganga um á milli húsa og heimta sæl- gæti hjá hverjum sem er. Ef einhver er ekki nógu gestrisinn og gel'ur þeim ekki súkkulaði- eða konfektmola, sem þau eiga rétt á að la, eiga þau það lil að kasta grjóti i húsið eða gera einhvern anna usla. Flestir vilja forðasl slikan gauragang, og l'lest eru börnin liklega vel södd eftir þann daginn. Þvi miður, ef svo má að orði komast, eigum við tslendingar engan slikan hátiðisdag, en ta>kifærin gefast samt til þess að kla'ðast skemmtilegum búningum. og má þá ekki minna á öskudaginn? Á einni myndinni eru sýndir ljórir búiningar. Einn pilturinn er i búningi, er á að tákna tré og er að mestu gert úr pappa, brúnum að lit, en greinarnar eru hal'ðar gular. Við hliðina á ..trénu'' er litil stúlka, sem á að tákna haustið. Búningurinn sem hún er i, er hreint og beint kallaður ,,1 a u f h r ú g a Búningurinn er gerður úr lauf- grænu efni, og á það eru limd pappalauf, rauð og gul á liL Fyrir al'tan stúlkuna er vél- menni. Fætur og handleggir eru þaktir alúminpappir, og búkurinn er gerður úr kartoni eða aðeins venjulegum pappa- kassa. Andlitið er svo máiað snjóhvitt. Þriðji búiningurinn er kerti. Kertið er búið til úr kartoni eða pappa og klippl á göt fyrir andiit og hendur, eins og gert er með þann búning sem á að tákna tré. Kertið er rautt, en kveikinn má einnig gera úr pappa eða öðru stifu elni. Stúlkan heldur svo á gulri grimu til þess að skreyta búninginn og gera bann litrikari. Og ekki má svo gleyma að mála andlitin i stil við búningana. Það verður ennþá skemmtilegra fyrir börnin að fá að bera einhverja málningu við, og skemmtilegra eftir þvi sem hún verður skautlegri og meira áberandi. Þá er bezt að velja liti sem lara ekki illa með húð barnsins og tiltölulega fljótlegt er að ná af, helzt með vatni og sápu ein- göngu. Ein myndin sýnir, hvernig andlit eins piltsins hefur verið málað með bláum lit. Varirnar eru einnig þaktar bláum lit, en Það þykir liæfa að mála andlitið i stil við húninginn, sem borinn er. Ilér er andlitið málað með hláum lil og fjólubláum rönduin. Þessi andlitslarði er borinn við húninginn, sein kallast „lauf- hrúga". Krúnn litur borimi á augu, nef og munn. siðan er allt gert skautlegra með þvi að mála með fjólu- bláum eða dökkbláum lil rendur á allt andlilið. Þessi málning er borin við búinginn, sem á að tákna tré. önnur myndin sýnir svo, hvernig málningin á að vera við búninginn, sem kallaður er „laufhrúga”. Þar eru augun máluð með svörtum eða brúnum lit, eftir þvi er þykir hæfa, og nef og munnur eru svo skreytt á þennan skemmtilega hátt. Þessar andlitsskreytingar ætti ekki að vera svo erfitt að gera, ef tindar eru allar snyrti- vörurnar hennar mömmu, eða litir og málning, sem til fellur. Ekki má þó fara með hvaða lil sem er á húðina, þvi það gæti haft slæm áhrif. Án efa gefst svo tækifæri fyrir islenzk börn að skreyta sig á þennan hátt. Afmælisveizlan yrði til dæmis skrautleg með svo búnum börnum. —KA w Odýr gjöf handa kunningjanum, eða til eigin nota Allir vilja reyna að fá sem flest fyrir sem minnstan peninginn. og það er áreiðan- legt. að þeir hlutir, sem við sýnum hér, þurfa ekki að kosta rnikið. Alltaf styttist timinn til jóla, og flestir eru nú farnir að liugsa fyrir jólagjöfum. Að minnsta kosti þeir, sem hafa hugsað sér að setjast niður i ró og næöi og dunda viö að búa gjafirnar til sjálfir. Þá er reyndar um að gera að láta hugmyndaflugið ráða, en hér koma nokkrar skemmti- legar hugmyndir. sem einhver ætti að geta notað. Hlutinn má svo ánnaðhvort nota til þess að skreyta heimilið eða til brúks fyrir sjálfan sig, eða þá að nota tækifærið og senda ódýra en skemmtilega gjöf til kunningjans um jólin. Fyrsta myndin sýnir án efa eina ódýrustu svuntu, sem hægt er að fá. Hún er búin til úr viskustykki. Það eina, sem gera þarf. er að festa á hana þrjú bönd, eitt utan um hálsinn og svo tvö utan um mittið. Og þar meö er svuntan tilbúin. Margur á i vandræðum með blómin sin. Þeim hefur verið komið fyrir i blómsturpottum á við og dreif, og sumir eru ef til vill og litlir. Ef til er gamalt fat eða stórt gamalt ilát, má mála það i skemmtilegum lit, og þar með er komin hin bezta geymsla fyrir blómið, eins ög sjá má á mynd tvö. Þæiðja myndin sýnir svo, hvernig skreyta má púða á skemmtilegan hátt með þvi að merkja þá með stöfum við- komandi. Stafirnir geta verið úr heppilegu bandi eða filtefni. Enginn hefur á móti þvi að eiga fullan sparibauk einhvers staðar á góðum stað og geyma til betri tima. Sparibaukarnir á mynd númer fjögur eru gerðir úr bjórdöllum. Þeir eru siðan málaðir rauðir, gulir og hvitir á myndinni, auðvitað má nota fleiri liti. Þá er aðeins að verða sér úti um dolluna eða annað heppilegt ilát. —EA Skrautlegir og fljótgerðir grímubúningar á börnin eðaá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.