Vísir - 29.11.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 29.11.1972, Blaðsíða 15
Vfsir. Miftvikudagur 29. nóvember 1972 15 Óskum eftir aó fá gefins pianó. V'insamlegast hringið i sima 12241 eftir kl. 7 i kvöld og annað kvöld. Geðvernd. Viðtalstimi ráðgjafa alla þriðjudaga kl. 4.30-6.30, nú að Hafnarstræti 5, II. hæð. Upp- lýsingaþjónusta vegna sálfrl. vandamála .samvistavandamála, geð- og taugakvilla. Upplýsinga- þjónustan er ókeypis og öllum heimil. GEÐVERNDARFÉLAG ÍSLANDS, simsvari ogsimi 12139. Pósthólf 467, Hafnarstræti. 5. HÚSNÆÐI í 2ja herbergja fyrsta flokks ibúð til leigu i Hafnarfirði, i fjóra mánuði frá 1. des. Tilboð er greini fjölskyldustærð og leigutilboð sendist i pósthólf 67, Hafnarfirði. 3ja herbergja ibúð til leigu frá næstu mánaðamótum. ibúðin er i Þingholtunum og leigist til ibúðar eða skrifstofu. Tilboð sendist augld. Visis merkt ,,7415”. Ilerbergi til leigu i Norðurmýri fyrir stúlku, mætti hafa barn. Tilboð sendist augld. Visis merkt ,,0880" fyrir föstudagskvöld. Stórt og annað litið herbergi til leigu i Vogunum. Uppl. eftir kl. 5 i sima 37226. A sama stað er 45 fm bilskúr til leigu. EINKAMÁL 23ja ára öryrki óskar eftir að kynnast góðri stúlku á svipuðum aldri. Algjörri þagmælsku heitið. Ef einhver vill sinna þessu, þá leggi hún nafn sitt, heimilisfang og sima inn á augld. Visis fyrir hádegi næstkomandi föstudag, 1. des. merkt ..Oryrki 210”. KENNSLA Kenni þý/.ku og önnur tungumál, reikning. bókf. (með tölfræði), rúmteikn., stærðfræði, eðlisfr., efnafr. og fl. — Les með skóla- fólki og bý undir landspróf, stúdentspr. og fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44. A. Simar: 25951 og 15082 (heima). ÖKUKENNSLA okukennsla — ÆfingatTmar. Athugið, kennslubifreið hin vandaða, eftirsótta Toyta Special árg. '72. Okuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Kennt allan daginn. Friðrik Kjartansson, simar 82252 og 83564. " Ókukeunsla — Æfingatimar. Nú er tækifærið til að læra á nýja Cortinu XL. Prófgögn og skóli ef óskað er. Pantið tima strax. Simar 19893 og 33847. ökukcnnsla — Æfingatimar. Kennt allan daginn. Kenni á Cortinu XL '72. Nemendur geta byrjað strax. ökuskóli. Útvega öll gögn varðandi ökupróf. Jóel B. Jakobsson. Simar 30841 — 14449. Ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg. '72. Sigurð- ur Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 43895. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn gera hreinar ibúðir ogstigaganga. Uppl. isima 30876. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. Vanir menn. Vönduð vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 7. Ilreingerningar. Ibúðir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500kr. Gangar ca. 750 kr. á hæð. Simi 36075 og 19017. Hólmbræður. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. — Þorsteinn, simi 26097. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Þurrhrcinsun: Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn. simi 20888. ÞVOTTAHÚS Þvoum og hreinsum. Stykkja- þvottur, blautþvottur, frágangs- þvottur, skyrtur (tökum mayonesbletti úr dúkum). Fata- pressun, fatahreinsun, galla- hreinsun. SÆKJUM—SENDUM. Þvottahúsið Drifa Baldursgötu 7. Simi 12337. ÞJÓNUSTA ,,Silfurhúðun ” Silfurhúðum gamla muni. Móttaka að Brautarholti 6, III. hæð, fimmtu- dag og föstudag frá kl. 16.30 til 18.30. (Áður i Kópavogi). Fatabreytingar. Fatabreytingar margs konar fyrir herra. Fyrir dömur: stytti og þrengi kápur. Sauma skinn á olboga, margir litir. Tekið á móti fötum og svarað i sima 37683 mánudag og fimmtudag frá kl. 7-8 á kvöldin. Bre.vti kjóluin. Uppl i sima 85007 kl. 2-6 alla virka daga. Tek að mér vélritun: Uppl. að Freyjugötu l,2.hæð t.v. Magnús. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur alsprautun og blettanir á bilum. Setjum fast verðtilboð. Litla bilasprautunin, Tryggvagötu, 12. Simi 19154. Endurnýjum gamlar myndir og* stækkum. Pantið myndatökur timanlega. Simi 11980. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Skólavörðustig 30. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN \)PA*v ^SIf °*. '«1 Sl* Húsnæði óskast fyrir ríkisstofnanir Þar sem ákveðið hefur verið að sameina nokkrar rikisstofnanir i Reykjavik um húsnæði á einum stað, óskar fjármála- ráðuneytið að kaupa húsnæði, um 1.000- 1.200 fermetrar að stærð, 400-420 fermetr- ar séu á götuhæð með möguleikum á inn- keyrslu að vinnustofum, að öðru leyti er um skrifstofuhúsnæði að ræða. Æskilegast væri, að húsnæðið yrði laust upp úr næstu áramótum. Tilboð er greini stærð, ásigkomulag, verð og greiðsluskilmála, ásamt teikningum, sendist skrifstofu vorri fyrir 15. desember n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 ÞJÓNUSTA Glerisetningar Tökum að okkur isetningu á öllu gleri. Sjáum einnig um tvöföldun á öllu gleri. Fljót og góð þjónusta. Simi 11386. Kvöld- og helgarsimi 86196. Ilúsaþjónustan Kópavogi Leggjum járn á þök og bætum, útvegum vinnupalla. Tökum að okkur innanhúss viðgerðir, múrviðgerðir og margt fleira. Einnig höfum við hin heimsþekktu Silicone þéttiefni. Vanir menn. Margra ára reynsla Uppl. frá kl. 1 til 2 og eftir kl. 7 i sima 42449. Sjónvarpsþjónusta. Gerum við allar geröir sjón- varpstækja. Komum heim ef óskað er. —Sjónvarpsþjónustan—Njálsgötu 86. Simi 21766. alcoatin0s þjónustan Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta viðloðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem garri- alt. Þéttum húsgrunna o.fl. 3ja ára ábyrgð á efni og vinnu i verksamningaformi. Höfum aðbúnað til þess að vinna allt árið. Uppl. i sima 26938 eftir kl. 2 á daginn. Sprunguviðgerðir, simi 26793. Húseigendur, enn er hægt að gera við sprungur. Erum með þaulreynt þankittiefni. Margra ára reynsla. Sprunguviðgerðir Björns. Simi 26793. Málarastofan Stýrimannastíg 10 Málum bæði ný og gömul húsgögn i ýmsum litum og i margs konar áferð, ennfremur i viðarliki. Simi 12936 og 23596. Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. Vönduð vinna, Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Höfðavik við Sætún. Simi 23912. Pipulagnir Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið. Danfosskrana og aðra termostatskrana. Onnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 36498. Mála — Lakka — Bæsa gömul og ný húsgögn. Vinnustofa Rafns Bjarnasonar málarameistara, Dugguvogi 4. Simi 82115. Heimasimi 30708. Pfpulagnir Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termostatskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svarað i sima milli kl. 1 og 5. Sprunguviðgerðir, simi 19028. Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljótoggóð þjónusta. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 86302. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og nið- urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymið auglýsinguna. Engin álagning — aðeins þjónusta Sýningar og söluþjónusta 28 fyrirtækja. Verktakar gera tilboð i: Húsasmiði, múrhúðun, pipulögn, málningu, dúk og veggíóðrun. Sérhæfni tryggir vandaða vöru og vinnu. IÐNVERK HF. ALHLIÐA BYGGINGAÞJONUSTA Norðurveri v/Laugaveg og Nóatún pósthólf 5266. Simar 25945 og 25930. Loftpressur — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrur.num og holræsum. Einnig gröfurog dælur til leigu. — 011 vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Fatahreinsun. Hreinsir Starmýri 2. Simi 36040. Annast hreinsun og pressun á öllum fatnaði. Ennfremur gluggatjöld, gæru- skinn og ábreiður. Kilóhreinsun — Kemisk hreinsun. Mót- tökur Arnarbakka 2, Breiðholti og Melabraut 46, Sel- tjarnarnesi. Á sömu stöðum er móttaka fyrir Fönn. Hreint frá Hreinsi — Fannhvitt frá Fönn BIFREIDAVIÐGERÐIR Nýsmiði — Réttingar — Sprautun. Boddiviðgerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir. Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og blettum og fl. Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15, simi 82080. Húsaviðgerðir. Simi 19989. Onnumst viðgerðir á húsum, utan sem innan. Járnklæðum þök, þéttum sprungur. Glerisetningar, einfalt og tvöfalt gler. Flisalagnir og fleira. Simi 19989. Bilarafmagnsviðgerðir. Rafvélaverkstæði Skúlatúni 4 (inn i portið). — Simi 23621. SILICONE — HÚSAVIÐGERÐIR Varanleg húsaviðgerð er auðvitað framkvæmd með Sili- cone efnum. Tökum að okkur sprunguviðgerðir, þakþéttingar og fl. og fl. Nú þarf ekki að biða til vorsins. Fullkomin Silicone-efni og tæki gera okkur mögulegt að framkvæma vandaða vinnu að vetri til. ATHUGIÐ: Silicone veitir góða útöndun, sem er nauðsyn- leg til varanlegrar þéttingar á steini. Að marggefnu til- efni, þá forðist eftirlikingar. Að sjálfsögðu gefum við 5 ára ábyrgð. Takið tæknina i þjónustu yðar. Pantanir i sima 14690 eftir kl. 1. á daginn. Þéttitækni h/f Pósthólf 503 KAUP —SALA Körfustólarnir eru komnir. Takmarkaðar birgðir Vinsamlega sækið pantanir strax. Hjá okkur eruð þér alltaf velkom- in. Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugaveg 11 (Smiðjustigsmeg- in).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.