Vísir - 29.11.1972, Blaðsíða 8

Vísir - 29.11.1972, Blaðsíða 8
Yisir. MiAvikudat'ur 29. nóvember 1972 Yisir. Miiivikudagur 29. nóvember 1972 9 Stórleikur efstu Og þá er það afrekaskráin. 800 m. hlaup sék. Lilja Guðm.d., IR 2: : 20.2 Unnur Stefánsd. IISK 2: 20.4 Ragnh. Fálsd. UMSK 2: : 21.6 lngunn Einarsd. 1R 2: 30.4 Kjörg Kristjánsd. UMSK 2: 32.2 llriinn Edvinsd. IKV 2: 39.1 Annar Ilaraldsd., ÍR 2: 40.1 Kjörk Kiriksd. IR 2: :43.7 Kygló Kinarsd. UMSK 2: : 46.5 Asta Gunnlaugsd. ÍR 2: : 48.4 Ingibjörg Guömundsd. UMSK ‘ 2: : 49,5 Sólveig Jónsdóttir, HSÞ 2: : 55.6 Ása llalldórsd. Á 2: : 58.8 Sólveig Jónsd. IIS1> 3 : 01.4 Guðný Kjörgvinsd., KA 3 :03.7 Sigrún líenediktsd. USU 3: : 04.1 Gunnhildur Ingimarsd. USU 3: : <17.9 Súsanna Torfadóttir. USU 3: 11.8 Kjarney Árnad. ÍR 3: : 12.6 1900 in hlaup Kagnhildur i’álsd.. UMSK S: 12.H I.ilja Guömundsd. III 3:2(S.4 Anna Haraldsd.ilt 3:30.8 Ásta (Sunnlaugsd., ÍK 3:42.0 Kagna Karlsdóttir, KA 3:43.0 Klisabet Magnúsd., KA 3:44,0 Kjörk Kiriksd., ÍK 3:47.0 Helga Kymundsd. KA 4:00.9 Kdda Kristinsd. KA 4:01.0. 1500 m hlaup m fn. Ragnhildur Fálsd. UMSK 4:57.7 Lilja Guðmundsd.. 1R 5:02.3 Anna llaraldsd. ÍR 5:22.9 Kjörk Kiriksd. 1R 5:32.8 Kjarney Arnad. 1R 6:28.2 Ólöf Olafsd., A 6:36.0 liðanna í kvöld! Þá höidum við áfram meö afrekaskrá kvenna i frjálsum iþróttum. Nú verða 800, 1000 og 1500 metra hlaup og 100 metra grinda- hlaup. I öllum þessum hlaupum voru sett ný islandsmet — fleiri en eitt i flestum. Lilja Guðmundsdóttir iiR kom talsvertá óvart, þegarhún bætti met Ragnhildar Pálsdóttur i 800 metra hlaupinu, og þar náði Unnur Stefánsdóttir frá Vorsabæ næst bezta timanum. Ragnhildur var hins vegar með langbezta timann i 1000 metra hlaupinu og einnig i 1500 metrum. I grinda- hlaupinu bætti Lára Sveinsdóttir talsvert islandsmetið — eitt af niu islandsmetum hennar í sumar. Mjög góður vinningur kom á getraunaseðil Hafnfirðings síðasta laugardag. Allir ellefu leikirnir voru réttir á seðlinum og var vinn- ingurinn 395 þúsund krón- ur— sá hæsti frá þvi get- raunirnar hófust aftur i sumar. Rúmlega 45 þús- und getraunaseðlar seld- ust i síðustu viku, eða mesta sala frá þvi fyrir ári. Potturinn var564 þús- und krónur. Aöeins þrir getraunaseðlar fundust með 10 réttum og fá eig- endur þeirra 55 þúsund krónur i hlut. Þetta er þvi ágætur jólaglaðningur fyrir hina getspöku, þvi vinningarnir verða greiddir út viku fyrir jól. Úrslit i leikjunum sl. laugar- dag voru viöráðanlegri heldur en vikurnar á undan og viö fyrstu sýn á næsta getrauna- seðli — þeim 36. á árinu með leikjum 2. desember —- ætti hann einnig að vera sæmilega viðráðanlegur. Tveir leikir að minnsta kosti ættu að vera ..öruggir”. Hað er Liverpool á heimavelli gegn Kirmingham, og Coventry gegn Kverton. Liverpool er eina liðið i 1. deildinni, sem unnið hefur alla leiki sina á heimavelli frá þvi keppnistimabilið hófst i ágúst og fær nú i heimsókn lið, Kirm- ingham, sem hefur náð slökum BD Sigurmark I.iverpool gegn Tottenham siðastliðinn laugar- dag. Það er sá dökkklæddi á myndinni, Kevin Keegan, nýi landsliðsmaðurinn hjá I.iver- pool, sem sent hefur knöttint. framhjá Pat Jennings i markið. Pó þrir Tottenham lcikmenn séu á marklinunni tókst þeim ekki að koma i veg fyrir markið. 100 m grindahlaup Lára Sveinsd. A Ingunn Kinarsd.. 1R Kristin Kjörnsd.. UMSK Sigrún Sveinsd.. A Sólveig Jónsd., HSL> Kagna Krlingsd.. HSU Jakobina Kjörnsd., HSU Erna Guðmundsd. Á Bergþóra Benónýsd.. HSt> Asa Halldórsdóttir. A Sigr. Richardsd.. HSU Ásta Gunnlaugsd.. IR Sigriður Stefánsdóttir, KA Björk Eiriksdóttir. tR Hugrún Stefánsd. KA Sigurlina Gislad.. UMSS Bjarney Árnad., ÍR Sólveig Jónsd., HSL> Elisabet Magnúsd., KA Unnur Pétursd., HSÞ sek. 15.2 15.7 16.1 16.6 16.6 17.8 18.0 18.2 18.3 18.5 18.6 18.8 18.9 19.1 19.2 19.3 19.4 19.4 19.4 19.7. Þessi mynd var tekin i kcppninni miklu milli Cassiusar Clay og Bob Foster. Dómarinn Mills Lane liefur talið Foster út — honum tókst ekki að risa á fætur cftir mikið haðgri handar högg Clay, sem biöur rólegur í horninu. I Tekst Leedsurum að ekki. Kn leikur þessara Mið- landaliða er jafnteflislegur. Norwich hefur enn ekki tapað á heimavclli sinum og litlar likur virðast á þvi, að Manch. Utd., sem enn hefur ekki sigrað á úti- velli i haust, breyti þar ein- hverju. Ilýrlingarnir eru harðir á heimavelli og Tottenham, sem leikur i UKFA-bikarkeppninni i dag, nær þar varla meira en jafntefli. West llam ætti að hafa góða möguleika á sigri gegn Newcastle þrátt l'yrir tap heima i siðasta leiknum. Og leikur liðanna l'rá Norður-Kng- landi i 2. deild, Sunderland og Kurnley er jafntef lislegur. Kurnley er i efsta sæti og hefur náð góðum árangri, en Sunder- land lapar ekki olt á Roker Park. l'á er hér að lokum lausleg spá blaðsins. Arsenal Leeds 2 Coventry-Kverton 1 C.Palace-Sheff.Utd. 1 Leieester- WKA X Liverpool- Kirmingham 1 Manch.City-Ipswich 1 Norwich-Manch.Utd. 1 Southampton-Tottentam X Stoke - Chelsea 2 Westllam- Newcastle 1 Wolves- Ilerby 2 Sunderland Burnlev X Sex leika liði í fyrsta Knski landsliðsein- valdurinn, sir Alf Ilams- ey, breytti heldur betur út af venjulegri stelnu sinni, þegar liann valdi enska landsliðið — leik- menn 2‘.{ja ára og yngri — sem leikur gegn Wal- es i kvöld. Það eru livorki meira né minna en sex nýliðar i liðinu — sex leikmenn, sem leika i lyrsta skipti i ensku tandsliði og meðal þeirra er liinn umdeildi leikmaður Arsenal, kokkney-strákurinn með siða hárið, Charlie Ge- orge. Fyrir þremur ár- um var hann valinn i landsliðshópinn, en gat ekki keppt vegna meiðsla. Á góðum degi getur George verið einn mesti snillingurinn i ensku knattspyrnunni! Hinir fimmnýju leikmennirnir eru Stevenson, markvörður hjá Burnley, John McDowell, bak- vörður hjá West Ham, og hefur Ramsey þvi valið alla varnar- menn West Ham i landsleiki I haust og vetur, Mortimer, fram- vörður hjá Coventry, Terry Be- attie, framvörður hjá Ipswich og Barrowclough, útherji hjá New- castle, einhver athyglisverðasti leikmaðurinn i ensku knattspyrn- unni nú. Af öðrum þekktum leikmönn- um i liðinu, sem leikur i kvöld, eru Malcolm McDonald hjá New- castle, miðherjinn skotharði. Tommy Taylor, miðvörður West Ham, leikur á miðjunni ásamt Jeff Blockley, Arsenal, og fyrir- liði verður Tony Currie hjá Shef- field United. Hann hefur leikið i aðallandsliði Englands og það hafa einnig Blockley og McDon- ald gert. Varamarkvörður liðsins verður Peter Latchford hjá West Bromwich Albion. Hann er aðeins 19 ára og kemur i stað Phil Park- es, markvarðar Lundúnaliðsins Queens Park Rangers, en Parkes er lagstur i flensu. 1 liði Wales eru fimm leikmenn, sem ekki hafa leikið i landsliði áður. Meðal þeirra er til dæmis John Phillips, markvörður Chel- sea, en hann er þó fæddur á Eng- landi, en loreldrar hans eru frá Wales. Hins vegar hefur venjan verið áður að miða við fæðingar- Tekst IR að nó stigum af FH, en fyrst leika Reykjavíkur meistarar Víkings við Val Þaö fer ekki á milli mála. Þaö verða tveir stórleikir i 1. deildar- keppni íslandsmótsins i handknattleik i kvöld i Laugardalshöllinni. Þá leika hinir nýbökuðu lieykjavikurmeistarar Vikings viö Valsmenn, og á eftir tvö efstu liðin i inótinu, ÍIl og FH, lið, sem eins og Vikingur, liafa enn ekki tapað stigi i keppninni. Víkingur og FH hafa engum leik tapað frá þvi keppnistímabil- ið hófst i haust og það sýnir mik- inn styrkleika, en hvort það verð- lands sinn stað, þegar leikmenn hafa verið valdir i landslið. Annar nýliði frá Lundúnaliði er i liðinu, Ian Evans hjá QPR. Ýmsir kunnir leikmenn eru i welska liðinu, sem leikið hafa I aðalliði Wales og má þar nefna James hjá Burnley, sem öll þekktustu lið Englands sækjast nú eftir, en hann er eitthvað mesta efni, sem komið hefur fram i irriðherjastöðu lengi. Þá leikur Terry Yorath hjá Leeds i liðinu sem framvörður — geysi- sterkur leikmaður, þó ekki sé hann fastur i Leeds-liðinu. ur eftir leiki kvöldsins er önnur saga, og mjög erfitt er að spá um úrslit i leikjunum. 1 leik liðanna i Reykjavikur- mótinu gerðu Vikingur og Valur jafntefli, þar sem Vikingar unnu upp i lokin þriggja marka forskot Valsmanna. Liðin eru svipuð að styrkleika og úrslitin ráðast sennilega á markvörzlunni i kvöld. Möguleiki er á þvi, að Ge- org Gunnarsson, linumaðurinn snjalli hjá Viking, sem lék i landsliðinu i fyrra, leiki nú sinn Verkaskipt- ing hjó KSÍ A fyrsta fundi hinnar ný- kjörnu stjórnar Knatt- spyrnusambands islands sl. mánudag skiptu stjórnar- menn með sér störfum. Al- bert Guðmundsson var kjör- inn formaður á ársþinginu, en verkaskipting hjá öðrum stjórnarmönnum er þannig. Jón Magnússon er áfram varaformaður og Friðjón Friðjónsson gjaldkeri. Kjarni Felixson er ritari, en þá stöðu skipaði lliirður lnóðir hans áður, en hann gaf ekki kost á sér til endur- kjörs. Jens Sumarliðason er fundarritari, en meðstjórn- endur eru Hreggviður Jóns- son og Axel Kristjánsson. Staða framkvæmdastjóra KSi hefur verið auglýst laus til umsóknar, en frain- kvæmdastjóri hefur verið ráðinn til eins árs i einu undanfarin ár og Árni Ágústsson gegnt þeirri stöðu. á myndinni hér fyrir neðan er nýja stjórnin. Fremri röð Irá vinstri Jón, Albert og Friðjón. Efri röð. Axel, Jens, Kjarni og Ilreggviður. I.jós- mynd Bjarnleifur. fyrsta leik með Viking á þessu keppnistimabili. Enginn lasleiki hrjáir nú Vals- menn eins og í leiknum gegn Fram á dögunum, en Gísli Blön- dal er enn frá vegna meiðslanna, sem tóku sig upp á Olympiu- leikunum í sumar. Leikur IR og FH verður áreiðanlega skemmtilegur — leikur tveggja velspilandi liða. FH-ingar eru sigurstranglegri, en þó kæmi ekki á óvart þó IR næði stigi eða stigum. 1 keppninni i 1. deild á siðasta leiktímabili voru leikir liðanna jafnir og nú hefur ÍR bætzt góður kraftur, márk- vörðurinn Geir Thorsteinsson. Hann hefur sýnt snilldarmark- vörzlu að undanförnu og átt mest- an þátt i góðum sigrum ÍR-liðsins hingað til I mótinu. Þó FH hafi einnig sigrað i báð- um sinum leikjum hafa þeir sigr- ar ekki beint verið sannfærandi. Tveggja marka sigur gegn KR og Fram og sem — eins og hjá ÍR — hafa byggzt mikið á frábærri markvörzlu Hjalta Einarssonar. En ef FH-liðið kemst i ham er það illstöðvandi. Celtic í úrslit Glasgow Celtic, bezta lið Skot- lands siðasta áratuginn, er komið i úrslit i skozka deildabikarnum áttunda árið i röð — sem er ein- stakt i keppninni. 1 gærkvöldi léku Ccltic og Aber- deen i undanúrslitum og var leik- iö á Hampden-leikvanginum i Glasgow. Áhorfendur voru yfir 40 þúsund. Aberdeen náði tvivegis lorustu i leiknum, en Celtic tókst að jafna og átta min. fyrir leiks- lok tókst Callagham að skora sigurmark Celtic. Aberdcen skor- aði fyrsta mark leiksins, Harry Hood, sem eitt sinn lék með Sunderland. jafnaði. Þá skoraöi Robb aftur fyrir Aberdeen, en Jimmy Johnstone jafnaði. i úrslitum leikur Celtic við Kdinborgarliðið llibernian, sem sigraði Glasgow Kangers I hinum leiknum i undanúrslitum með 1-0. Erfiðir leikir Þriðja umferð UEFA-bikar- keppninnar hefst i kvöld og verða þá margir stórleikir. Leikirnir, sem mesta athygli munu vekja hér á landi, eru milli sigurvegar- anna i keppninni i vor, Tottenham og Kauðu stjörnunnar i Belgrad — og milli Liverpool og Dynamo, Berlin, Austur-Þýzkalandi. Þau eru athyglisverð svipbrigöin i andlitum Tottenham-leikmannanna á þessari inynd. Þeir voru að reyna að komast fyrir spyrnu Liverpool-leikmanns á White Ilart Lane. Frá vinstri Terry Naylor, Mike England og Martin Pctcrs. árangri á útivelli. Að visu sigr- aði Birmingham i siðasta útileik sinum — á Victoriu-leikvellin- um i Stoke - og það er eini úti- sigur liðsins. En likurnar á þvi, að Birmingham nái stigi i Liverpool er nánast engar. Coventry hefurátt góðu gengi að fagna siðustu vikurnar og greinilegt. að þeir Mercer og Milne hafa breytt liðinu mjög til hins betra. Coventry hefur ekki tapað leik i tæpa tvo mánuði og ætti að sigra Everton auðveld- lega. Plverton hefur gengiö mjög illa siðustu vikurnar eftir mjög góða byrjun. Crystal Falace, sem ekki hef- ur tapað i siðustu fjórum leikj- unum,- fær Sheffield United i heimsókn og Lundúnaliöið ætti þarna að næla sér i tvö stig á leikvelli sinum, Selhurst Fark. Sheffield-liðinu hefur gengið mjög illa að undanförnu — að- eins náð einu jafntefli i siðustu átta leikjunum. Þetta ættu að vera nokkuð góðir heimaleikir og eins Manch. City gegn Ipswich þó svo Ipswich hafi oft komið á óvart á leiktimabilinu. En snill- ingar Maneh. City ættu þó ekki að eiga i erfiðleikum með að ná sieri. llvað úlisigra snertir ætlu meistarar Derby að hafa mikla möguleika i Wolverhampton -■ einnig Chelsea i Stoke og jalnvel Leeds gegn Arsenal. Derby og Wolves eru bæði úr Miðlöndunum og á sama lima og Derby hefur sýnl stórleiki hala Úlfarnir sýnt lélega leiki tapað þremur siðuslu heima- leikjum sinum. Stoke hefur að- eins tapað einum leik heima þeim siðasta - en liðið er á niðurleið. Fhillips er nú kominn i markið hjá Chelsea og getur það munað miklu. Eftir hina slæmu leiki Arsenal að undan- lörnu ætti Leeds að hala mögu- leika á sigri, þó svo leikið sé á 11 ighbury i Lundúnum. Leeds verður raunverulega að sigra ef leikmenn liðsins ætla að gera sér einhverjar vonir um efsta sætið. Það er hættulegt að sleppa Liverpool of langt lram- úr. Og sama er auðvitað með Arsenal liðið þarf á sigri að halda i þessum leik til að hressa upp á „móralinn” hjá leik- mönnum. Ekkert helur frétzt af leik- mönnum Leicester og hvort þeir hafa náð sér eftir virusveikina einkennilegu - ekkert verið minnzt á hvort leikið verður eða Úlfarnir í undanúrslit Úlfarnir tryggðu sér rétt i gærkvöldi i undanúrslit enska deildabikarsins. Þeir léku þá öðru sinni við Blackpool úr 2. deild og var leikurinn háöur i skemmti- borginni miklu á vestur- ströndinni. Úrslit urðu þau að úlfarnir sigruðu með eina markinu, sem skorað var i leiknum, og var Ilerek Dougan þar að vcrki. Hann skoraði, þegar aðeins fimm minútur voru til leiksloka, en á.ður hafði -Blackpool verið sterkara liðið i leiknum án þess þó að nýta vfirburðina i mörk. i undanúrslitum leika Úlfarnir við annað hvort I.iverpool eða Tottenham, en vegna UEFA- keppninnar verður leikur Liver- pool og Tottenham i átta-liða úr- slitum ekki fyrrcn i næstu viku. i hinum ieiknum i undanúrslitum leika Chelsea og Norwich. ná stigum á Highbury? íslandsmet í öllum hlaupum!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.