Vísir - 22.12.1972, Side 16
16
HKYItÐU! fcG IIKF
SAGT ÞÉR AÐUIl
AÐ LATA DÓTTUR
MÍNA í KRIÐI!
r Hvað heldurðu að pabbiN,
segði um að skenkja mér einn
v—» borgariskaldan?________'
Hafðu ekki áhyggjur, Siggi
ég get alltaf verið þér
sem systir, er það ekki?
VEÐRIÐ
í DAG
Suðvestanátt
með allhvöss-
um éljum. Hiti i
kringum frost-
mark.
Gott orð
og söngur
eftir
Meðal þeirra atriða, sem verða á jólavöku guðfræðinema I kvöld, er
siingur Kddukórsins.
MINNINGARSPJÖLD •
Valsmenn. Munið minningar-
sjóð Kristjáns Helgasonar.
Minningarkort fást i bókabúð
Hraga Brynjólfssonar
Hafnarstræti 22.
Minningarspjöld Háteigs-
kirkju eru afgreidd hjá Guð-
rúnu Þorsteinsdóttur Stangar-
holti 22. Simi: 22501, Gróu
Guðjónsdóttur Háaleitisbraut
47, Simi: 31339, Sigriði
Benonisdóttur Stigahlið 49,
Simi: 82959 og bókabúðinni
Hliðar Miklubraut 68.
innkaupin
Guðfræðinemar gangast fyrir
jólaviiku i Dómkirkjunni i kvöld.
Ilefst hún á sama tima og
ver/.lanir loka, cða klukkan 22.00.
Ýmislegt verður á dagskrá, svo
sem orgelleikur, lestur jólaljóða,
söngur barnakórs og hugvekja
verður flutt. Inn á milli atriða
jólavökunnar verður felldur
ritningarlestur, og siðast verður
almennur söngur.
Að sögn guðfræðinema er öllum
heimill aðgangur að jólavökunni
og er æskilegt, að sem flestir
komi. Það ætti heldur ekki að
vera mikill krókur fyrir fólk að
skreppa i Dómkirkjuna, þvi að
vist er, að margir eiga erindi i
miðborgina i kvöld.
-Ló.
A meðan Víetnam-umræðurnar gengu vel, lögðu deiluaðilar fyrst og
fremst áherzlu á að eyðileggja birgðir og möguleika tii birgðaflutninga
hvor fyrir öðrum. A þessari mynd er búið að sprengja sundur veg I
þessu augnamiði. Kins og málin standa nú veit enginn nema banda-
riska herstjórnin, hvað bandariskar Hugvélar eru að sprengja i loft
upp.
Útvarpið í kvöld kl. 19,35:
Víetnam í Fréttaspegli
Astandið i Vietnam er aftur
orðið nokkuð iskyggilegt, eftir að
friðvænlega horfði á meðan
kosning a b ará11an fyrir
bandarisku forsetakosningarnar
stóð yfir.
Þeir Kissinger og Thuy, aðal-
samningamenn deiluaðila, gefa
út yfirlýsingar, sem i veigamikl-
um atriðum stangast á.
Meðan á viðræðum stóð reyndu
aðilar að ná undir sina stjórn
landsvæðum, sem þeir hefðu svo
haldið, þegar samningarnir yrðu
undirritaðir, einnig fluttu báðir
aðilar hergögn i gifurlegum mæli
til stöðva hér og þar i landinu,
vegna þess að búast mátti við að
slikir flutningar yrðu bannaðir i
væntanlegum samningum.
Nú þegar samningavið-
ræðurnar virðast sigldar i strand
i bili að minnsta kosti, hafa
Bandarikjamenn hafið feikna-
miklar sprengjuárásir, sem
enginn veit almennilega i hverju
felast, þvi að bandariska her-
stjórnin hefur sett á algjört
fréttabann.
I þættinum „Fréttaspegill”
sem er á dagskrá i kvöld, verður
þetta mál reifað nokkuð og einnig
gerð grein fyrir þeim áhrifum,
sem þetta nýja ástand hefur haft i
Bandarikjunum og annars stað-
ar.
Gunnar Eyþórsson hefur um-
sjón með þættinum, og mun hann
ásamt fleiri fjalla um þetta mál.
Vegna auglýsingaflóðsins núna
fyrir jólin verður þátturinn lik-
lega eitthvað styttri en venja er,
eða tiu minútur.
-Ló.
Minningarkort Flugbjörgun-
arsveitarinnar fást á eftirtöld-
um stöðum: Bókabúð Braga
Brynjólfssonar, Minningabúð-
inni Laugavegi 56, hjá Sigurði
M. Þorsteinssyni, simi 32060,
hjá Sigurði Waage, simi 34527,
hjá Magnúsi Þórarinssyni,
simi 37407 og Stefáni Bjarna-
syni simi 37392.
t
ANDLAT
Una Kristjánsdóttir, Grettisgötu
79, lézt 18. des., 57 ára að aldri.
Hún verður jarðsungin i
Fossvogskirkju kl. 10.30 á
morgun.
SKEMMTISTAÐIR •
Tjarnarbúð. Brimkló.
Hótel Loftleiðir.Blómasalur. Trió
Sverris Garðarssonar. Vikinga-
salur. Hljómsveit Jóns Páls/
söngkona Þuriður Sigurðardóttir.
Þorscafé. Loðmundur.
Röðull. Hljómsveit Guðmundar
Sigurjónssonar og Rúnar.
Silfurtunglið. Sara.
Veitiugahúsið Lækjarteig 2.
Hljómsveit Guðmundar Sigurðs-
sonar, Gosar og hljómsveit Þor-
steins Guðmundssonar frá Sel-
fossi.
Sigtún. Diskótek.
Leikhúskjallarinn.
Musicamaxima.
Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar. Skemmtikvöld.
Ingólfscafé. Gömlu dansarnir.
\ isir. Fiistudagur 22. desember 1972
| í DAG | í KVÖLP
HEILSUGÆZLA •
SLYSAVARDSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiborðslokun 81212.
SJÚKRABIFREID: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjöröur simi 51336.
Læknar
REYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur fimmtudags,
simi 21230.
ÍIAFNARFJÖRÐUR — GARÐA-
HREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvarðstofunni simi 50131.
APÚTEK •
Kviild og helgarvörzlu
apóteka i Reykjavik vikuna,
,16. til 22. des. annast Vestur-
bæjar Apótek og Háaleitis
Apótek. Sú lyfjabúð, sem fyrr
er nefnd, annast ein vörzluna
á sunnudögum, helgidögum
og alm. fridögum.
TILKYNNINGAR
Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar
stendur nú yfir. Nefndin hefur
eins og undanfarin ár kappkostað
að hjálpa bágstöddum mæðrum,
börnum og gömlu lasburða fólki
fyrir jólin. Þau eru ekki svo fá
heimilin, sem setja traust sitt á
jólaglaðning nefndarinnar.
Treystir nefndin bofgarbúum að
stuðla að þvi, að þessi heimili
verði ekki fyrir vonbrigðum i ár.
Tekið er á móti gjöfum á skrif-
stofu Mæðrasty rksnefndar,
Njálsgötu 3, alla virka daga frá
kl. 10.00-18.00.
Mér er nákvæmlega sama hvað
kjölturakkinn þinn vill i jólagjöf.
Ég vil ekki að hann sitji á hnján-
um á mér.
Annan jóladag
Fjöruganga á Seltjarnarnesi.
Brottför kl. 13 frá B.S.I. Verð
100,00.
Aramótaferðir i Þórsniörk
30/12 og 31/12.
Farmiðar á skrifstofunni.
VISIR
505533
jyrir
Jólaölið
Carlsberg Ny Pilsner fá menn
best og ódýrast i Versl. B.H.
BJARNASON. Sérstök kjör, ef
keyptur er 50 flösku kassi.
DEUTSCHE
Weihnachtsgottesdienste
Am Heiligabend um 14 Uhr wird im Dom
zu Reykjavik ein evangelischer
Weihnachtsgottesdienst abgehalten.
Dompropst Jón Auduns predigt.
Am 2 Weihnachtstag um 17 Uhr zelebriert
Bischof Dr. H. Frehen einen katholischen
Weihnachtsgottesdienst in der Domkirche
Landakot.
BOTSCHAFT DER BUNDES- GERMANIA.
REPUBLIK DEUTSCHLAND. Islandisch-deutsche
Kulturgesellschaft
— Ég er nú samt viss um að ég sá þig á
Borgarbarnum um daginn!!