Vísir - 23.01.1973, Page 17

Vísir - 23.01.1973, Page 17
Visir. Þriðjudagur 23. janúar 1973 17 | í DAG | í KVÖLD | í DAG | I KVÖLP | I DAG ~1 Sjónvarp í kvöld kl. 20.30: Hlutabréfastríð Sheftons ,.,.V,V.V.,.V.V%W.,.V.V.W.V.V.,.V.,.V.V.V.,.VAV.V í I "t* M * Nl Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 24. janúar. Hrúturinn,21. marz—20. april. Það verða gerðar vissar kröfur til þin i dag, ef til vill meiri en þér þykir sanngjarnt, en þvi færðu vist ekki um þokað eins og er. Nautið,21. april—21. mai. Máltækið, að ekki séu allar ferðir til fjár, kann að sannast i dag og valda þér nokkrum vonbrigðum, þar eð þú munt hafa reiknað með öðru. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Simtal eða bréf færir þér góðar fréttir, en gerir þig um leið dálitið undrandi. Yfirleitt mun þetta verða þér notadrjúgur dagur. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Taktu ekki að öllu leyti mark á hrósi og viðurkenningu manna i ■dag, þvi að ekki er óliklegt, að þar búi eitthvað undir, er siðar kemur fram. I.jónið, 24., júli—23. ágúst. Það getur komið sér vel fyrir þig i dag, að þú munt eiga góðan að á „hærri” stöðum, sem þú getur leitað til, ef þú ert órétti beittur. i u Meyjan.24. ágúst—23. sept. Það litur út fyrir, að dagurinn verði þér á margan hátt notadrjúgur, en um leið er liklegt, að það geti kostað þig erfiði að ná tilsettum árangri. Vogin,24. sept.—23. okt. Einhverra hluta vegna muntu þurfa að láta sem þér sé meira kappsmál að koma vilja þinum fram en þér er i raun og veru. Varastu samt að ofleika. Drckinn.24. okt.—22. nóv. 1 dag muntu sjá fyrir endann á einhverri baráttu, sem þú hefur staðið i að undanförnu. Þú færð þar varla fullan sigur, en mikið til. Bogmaðui inn,23. nóv,—21. des. Þetta mun varla geta kallazt beinlinis notadrjúgur dagur, þvi að ýmislegt mun verða til tafar og margt handar- vikið verða til litils. Stcingcitin,22. des,—20. jan. Það er ekki óliklegt að þú vaknir upp við vondan draum i dag, i sam- bandi við verkefni, sem þú hefur gleymt og komið er i eindaga. Vatnsbcrinn, 21. jan.—19. febr. Þetta verður þér að mörgu leyti góður dagur, meðal annars fyrir hugulsemi og skilning einhvers kunningja þins á kjörum þinum. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Það virðist vera margt, sem þú þyrftir helzt að koma af samtimis i dag. Einhver nauðsynleg undirskrift lætur lik- lega á sér standa. í Í'iWAW.W.V.W.WA'.V.V.'.V.W.V.V.V.W.V.V.W, Það eru alltaf miklar sviptingar og mikið um andleg átök innan Ashton-fjölskyld- unnar, og mun ekki verða brugðið útfrá þeirri venju i sjónvarps þættinum ikvöld, en hann kallast „Frændur eru frændum verstir”. Systir Shefton Briggs kemur i heimsókn frá Ástraliu, og heldur bróðir hennar veglega veizlu af Margrét Jónsdóttir sér um „Fréttaspegilinn” i kvöld, en meðal annarra koma fram i þættinum Haraldur Olafsson og Þorsteinn Thorarensen. Haraldur fjallarum Guinea og morðið á Amilcar Cabral, en hann var myrtur sl. laugardag. Þorsteinn Thorarensen mun ræða um fransk-þýzka vináttusátt- málann, en sá sáttmáli átti lOára afmæli i gær. Vináttusáttmálinn var að veru- legu leyti undanfari þess, að Efnahagsbandalag Evrópu var stofnað. Ovist er, hvort fleira verður tekið fyrir i frétta- speglinum að þessu sinni, enda er þarna um stór og viðamikil mál að ræða. Þorsteinn Thorarensen fjallar um fransk-þýzka vináttusáttmálann i fréttaspeglinum i kvöld. þvi tilefni. Þangað er lika allri Ashton-fjölskyldunni boðið. Shefton vill selja prentsmiðj una, en þar sem hann á ekki meirihluta hlutabréfanna og Ashton-fjölskyldan er á móti þessari ráðagerð, sérstaklega þó Edwin, reynir Shefton sem mest hann getur að kaupa upp hluta- bréf þau, sem á vantar til að hann geti komið söluáformi sinu i framkvæmd. Jean heitin, sem var sytir Sheftons, átti hlutabréf i prentsmiðjunni, en að henni látinni gengu þau til Edwins og barna hans. Systir Sheftons er haldin tak- markaðri hrifingu á ráðagerðum bróðurins. David — i fjárhags kröggum að vanda — biður frænda sinn um lán, en Shefton gamli fær hann i staðinn til að selja sér þau 5%, sem David átti i fyrirtækinu. Ferþá liðiðaðvanta á meirihlutavald Sheftons. En sonur hans, Tony, á eftir að hafa nokkur afskipti af málinu, og geturþað ef til vill ráðið úrslitum. —LTH ÚTVARP # Þriðjudagur 23. janúar 13.00 Eftir hádegið. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.15 Til umhugsunar. Þáttur um áfengismál i umsjá Arna Gunnarssonar (endurt.) 14.30 Frá sérskól- um i Reykjavik: III: Fóstruskóli Sumargjafar. Anna Snorradótir talar við Valborgu Sigurðardóttur skólastjóra. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið. 17.10 Framburðarkennsla i þýzku, spænsku og esperanto. 17.40 Útvarpssaga barnanna 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill. 19.35 Umhverfismál. 19.50 Barnið og samfélagið. 20.00 Lög unga fólksins. 20.50 íþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 12.10 Svita fyrir pianó op. 45 eftir Carl Nielscn. 21.35 Einfari á öræfum. 22.15 Veðurfregnir. Tækni og visindi / Hinn hviti riddari visindanna, Louis Pasteur. Dr. Vilhjálmur G. Skúlason prófessor flytur fyrsta erindi sitt. 22.35 Harmónikulög. Franskir harmónikuleikarar leika. 23.00 A hljóðbergi. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. | SJÓNVARP » Þriðjudagur 23. janúar 1973 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ashton-fjölskvídan Brezkur. framhaldsmynda- flokkur. 37. þáttur „Frænd- ur cru frændum verstir”. Efni 36. þáttar: Celia Porter ákveður loks að láta til skarar skriða og segja syni sinum frá vixlspori eigin- konu hans, meðan hann var týndur og talinn af. Harry sér að hverju stefnir og hraðar sér á fund Margrét- ar, til að aðvara hana. Hún hyggst segja John allt af létta, þegar hann kemur heim, en það er of seint. Hann hefur þegar hitt móð- ur sina. Hann tekur þó frétt- inni öðruvisi en Margrét hafði búizt við, afsakar hegðun Margrétar, en snýst öndverður gegn móður sinni. 21.20 Vinnan. Þegar clli sækir að. Þátturinn fjallar um vandamál fólks á aldrinum 66—85 ára, þátttöku þess i almennum störfum, ef kraftar leyfa, verndaða vinnustaði og dvöl á elli- heimilum. Barði Friðriks- son, Guðmundur J. Guð- mundsson, Jóhann Þor- steinsson úr Hafnarfiröi, sem helur gert könnun á högum aldraðra þar, og Oddur Ölafsson ræða þessi mál i sjónvarpssal. Umræð um stýrir Baldur Öskars- son. 22.10 Jólatónleikar i Rottcr- dam. Hollenzka útvarps- hljómsveitin og „Groot ()m- rocp Koor” flytja verk eftir Stoelzel, Palestrina, Bach, Telemann o.fl. Stjórnandi Kurt Redel. Einsöngvarar Elly Ameling, Ria Bollen, Theo Altmeyer og Mareo Bekker. Einleikari á hörpu Vera Badings. (Evrovision Hollenzka sjónvarpið). 23.10 Dagskráriok. Hann er sleipur I viðskiptum, gamli maðurinn, og gefst ekki upp við smáandvara. En kannski bognar hann eða brotnar, ef stormur skellur á. Hljóðvarp í kvöld kl. 19.20: TÍU ÁRA AFMÆLI VIN- ÁTTUSÁTTMÁLA

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.