Vísir - 18.04.1973, Blaðsíða 18

Vísir - 18.04.1973, Blaðsíða 18
Miðvikudagur 1S. april I97:t. n □AG | D KVÖLO n □AG | | íKVÖLD| □ □AG | Sjónvarp annan póskadag kl. 20,25: EITT AF ÞVÍ DÝRASTA SEM SJÓNVARPIÐ HEFUR TEKIÐ FYRIR HENDUR! Sjónvarpið liyður þetta kvöld upp á einnar klukkustundar og tuttugu minútna langt leikrit. ,.Táp og fjör". Nafnift hendir til þess að þarna sé á ferftinni upp- lyfting l'rá annars öllum hátift- leika helgarinnar, og höfund- urinn ætti að vera trygging fyrir þvi, aft svo sé. en hann er Jónas Arnason. alþingismaður. Leikl'élag Reykjavikur færði leikritið upp hérna fyrir nokkr- um árum og það hefur lika verið synt úti á landí. Sjónvarpið lét svo taka það upp i sumar i nokkuð öðru umhverfi, nefni- lega hjá sveitabæ hérna úti á Álftanesi. Stjórnandi upp- tökunnar var Andrés Indriöa- son. en leikstóri Magnús Jóns- son. Þegar litið er á hlutverka- skipanina. má sjá, að valdir hafa verið einhverjir vinsælustu gamanleikarar okkar: Bessi Bjarnason, Baldvin Halldórs- son. Margrét Guðmundsdóttir, Arni Blandon og Jón Sigur- björnsson. — Það er nær útilokað annað en að þetta dagskráratriði standi undir nafninu. Jafn mikið og haft var fyrir upptöku þessa leikrits, allar ferðirnar út á Álftanes. þar sem rigning stöðvaði siðan upptökur og teygði verkið allt á langinn. Rétt núna i vikunni var verið að leggja siðustu hönd á verkið, sem að likindum er með þvi dyrasta. er sjónvarpið hefur tekið sér fyrir hendur. -GP SSSÍs Árni Klandon og licssi B jarnason í hlutvorkuni sinum i Udkriti Jónasar Arnasonar ..Táp og fjör” ÚTVARPIÐ UM PÁSKANA mundur Thoroddsen, Ólöf Nordal og Ingibjörg Stephensen. lÁður flutt i júni I9t>:i). 17.10 Amcrisk t r ú a r 1 j ó ð Mahalia Jackson, Paul Robeson og Leontyne I’rice syngja, 18.00 Kyjapistill. Bænarorð. 18.15 Siðdegistónleikar a. Ruth L. Magnússon og Sinfóniúhljómsveit lslands flytja ..Stabat Mater" eftir Antonio Vivaldi: Páll P. Pálsson stj. b. Ljóðakórinn syngur: Guðmundur Gils- son stj. 18.A5 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Préttir. 19.20 Kréttaspegill 19.85 Frelsi Tryggvi Gislason skólameistari talar um merkingu og inntak orðsins. 19.55 Kammerkórinn syngur lög eftir islenzka höfunda: Ituth L. Magnússon stjórna r. 20.25 ,,Sá einn veit. er viða ratar" Dagskrá um lyðhá- skólann i Skálholti. undirhú- in og flutt af nemendum og kennurum skólans. 21.25 Frá tónleikum Tónlistar- félagsinsi Austurbæjarbiói i janúar s.l. Gisela Depkat ieikur á selló Kinleikssvitu nr. 2 i C-dúr eftir Johann Se- bastian Bach. 21.45 ..Gömul frásaga" eftir ölaf Jóhann Sigurðsson Knútur R. Magnússon les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldtón- leikar Rikishljómsveitin i Dresden leikur Sinfóniu nr. 9 i C-dúr eftir Franz Schu- bert: Wolfgang Sawallisch stjórnar. LAUGARDAGUR 21. april 7.00 Morgunútvarp Veðúr- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.20, 8.15 (og for- ustugr dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunhæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl 7.50. Morgunstund harnanna kl. 8.45: Benedikt Arnkelsson lýkur að segja sögur úr Bibliunni (10). Tilkynningar kl. 9.80. Létt lög á milli liða'. Morgunkaffiðkl. 10.25: Páll Heiðar Jónsson og gestir hans ræða um útvarpsdag- skrána, og greint er frá veðri og vegum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilky nningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 12.00 óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kvnnir. 15.00 Þetta áttu að vita! Spurningaþáttur i útvarps- sal um leiklist. Til svara: Jóhann Ogmundsson. Olaf- ur- Jónsson, Þorvarður Helgason og gestir i salnum. Dómari: Vigdis Finnboga- dóttir. Stjórnandi: Jónas Jónasson. 15.25 Páskaegg Barnalög eftir Ingibjörgu Þorbergs, sem kvnnir þau sjálf. Höfundur- inn og ..Kátir krakkar" syngja: Carl Billich stjórn- ar og ieikur með á sembal. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Stanz Arni Þór Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 16.45 Siðdegistónleikar a. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leik'ur ..Skauta- ballettinn", eftir Meyer- beer. Robert Irving stj. b. Alfred Boskovsky og félag- ar úr Vinaroktettinum leika Adagio fyrir klarinettu og strengjakvintett eftir Wagner. c. Sinfóniuhljóm- sveit franska útvarpsins leikur Sinfóniu i C-dúr eftir Bizet: Sir Thomas Beecham stj. 17.40 Ctvarpssaga barnanna: ..Sýnin hans Kjartans litla" eftir .Jón Sveinsson Frey- steinn Gunnarsson isl. Hjalti Rögnvaldsson byrjar lesturinn. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Vetrariþróttamiðstöðin i Hliðarfjalli Vignir Guð- mundsson ræðir viö Her- mann Stefánsson mennta- skólakennara, Hermann Sigtrvggsson iþrótta- og æskulýðsfulltrúa og 1 var Sigmundsson fram- kvæmdastjóra um skiðaiðk- un á Akurevri og aðstöðu til vetrariþrótta þar fyrr og nú. 20.05 11 ljóm plötur a hb Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 21.00 Smásaga eftir Halldór Laxness Margrét Helga Jó- hannsdóttir leikkona les. 21.20 Gömlu dansarnir Sænsk- ir lístamenn leika. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Lestur Passiusálma lýkur Séra Ólafur Skúlason les (50) 22.25 Danslög 22.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 22. april 8.00 Messa i llnfnar fjarðarkirkju. Prestur: Séra Garðar Þor- steinsson prófastur. Organ- leikari: Páll Kr. Pálsson. Sjónvarp, laugardag, kl. 22,10: / konungsgarði , ..i konungsgarði" heitir kvik- 1948. Með aðalhlutverk fara myndin seiii sýnd verður i sjón- Irene Dunne, Rex Harrison og 1 varpinu á laugardaginn 21. l.inda Darnell. I.eikstjóri er I april. ..Anna and the King of John Cromwell, en þýðandi er Siam" heitir kvikmyndin Kristmann Eiðsson. reyndar á frummálinu, en hún Kvikmvndin verður sýnd ■ bandarisk biómynd frá árinu klukkan 22.10. —EA 11.00 Messa i Bústaðakirkju. Prestur: Séra Lárus Hall- dórsson. Organleikari: Daniel Jónasson. Kirkjukór Breiöhoitsprestakalls syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.00 Kjarninn úr verkum Gunnars Gunnarssonar. Hjörtur Pálsson les siðari hluta erindis eftir Kristin E. Andrésson magister. 14.00 Hvað er i páskaegginu? Skemmtidagskrá I umsjá Svavars Gests og Jóns B. Gunnlaugssonar. Auk þeirra koma fram Guðrún Á. Simonar, Hanna Valdis Guðmundsdóttir. Gisli Iiúnar Jónsson, Július Brjánsson. Ómar Ragnars- son. Þorvaldur Halldórsson o.fl. 15.00 Kirkjukórasamband Reykjávikurprófastsdæmis 25 ára. Sinfóniuhljómsveit tslands, samkór félaga úr kirkjukórunumog einsöngv- ararnir Elisabet Erlings dóttir. Halldór Koibeinsson, Jón II. Jónsson, Magnús Jónsson. ólöf Kolbrún Harðardóttir og Sólveig M. Björling flytja Kantötu nr. 11 ..Lobet Gott in seinen Reichen" eftir Johann Sebastian Bach og Háskóla- kantötu eftir Pál lsólfsson. 16.15 Fóstbræðrasöngur i út- varpssal. Tvisöngur. kvart- ettsöngur. tólf og fjórtán Fóstbræður. Einnig svngur kórinn nokkur lög. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatimi-: Soffia Jakobsdóttir stjórnar. a. l'r ævjntýrasafni II.C. Ander- sens. Ingibjörg Jóhanns- dóttir og Sigurður Karlsson lesa ..Eldfærin" og ..Rósin hennar Ingu litlu" i þyðingu Björgólfs Ólafssonar. Soffia Jakobsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson syngja „Ljóta andarungann", texta eftir Jón Hjartarson, Magnús Pétursson leikur undir. b. Ctvarpssaga barnanna: ..Sýnin hans Kjartans litla” eftir Jón Sveinsson. Freysteinn Gunnarsson isl. Hjalti Rögnvaldsson les sið- ari hluta. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.15 Miðaftanstónleikar i út- varpssal. Serenata nr. 11 i Es-dúr eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Andrew Cauthery og Kristján Þ. Stephensen ieika á óbó. Ein- ar Jóhannsson og Gunnar Egilsson á klarinettur, Haf- steinn Guðmundsson og Siguröur Markússon á fag- gott og Viðar Alfreðsson og Stefán Þ. Stephensen á horn. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 I.eikið á óbó. Leon Goos- ens leikur. 19.30 Páskar, — hátið vors og upprisu. Sverrir Kristjáns- son sagnfræðingur tók saman dagskrána. Flytjendur með honum: Briet Héðinsdóttir og Erlingur Gislason. 20.20 Þættir úr óratoriunni „Messias” eftir Georg F r i e d r i c h H á n d e 1 Flytjendur: Heather Harper. Helen Watts, John Wakefield og John Shiriey- Quirk ásamt Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna og kór. Colin Davis stj. 21.30 I.estur fornrita: N'jáls saga. Dr. Einar Ól. Sveins- son prófessor les (25). 22.00 B a rok k-1ón Ie ik a r Frh. ó bls. 21

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.