Vísir - 14.05.1973, Blaðsíða 15

Vísir - 14.05.1973, Blaðsíða 15
Visir. Mánudagur 14. mai 1973 15 „DANSUR Færeyingar eru miklir aufúsu- gestir á Islandi, enda eru þeir þjóö, sem aldrei hefur brugöizt Islendingum, þegar eitthvaö hefur bjátaö á. A dögunum fór fram færeysk vika i Norræna húsinu og var fjölsótt mjög. AFTANÍ" Færeyingar kunna manna bezt aö skemmta sér og dans þeirra eöa „dansurinn” er sérkennilegur og þjóölegur og hefur. varöveitzt gegnum aldirnar. Hér stiga nokkrir Færeyingar dansinn á skemmtun þeirra, eftir aö færeysku vikunni lauk. Verktakar — Vinnuvélaeigendur Kunnugur maður með góð sambönd á sviði vinnuvéla og varahluta er á leið til Bandarikjanna. Þeir, sem hafa áhuga fyrir að notfæra sér aðstoð hans, vinsam- legast hafið samband fyrir hádegi á þriðjudag 15. mai. Jón Hermannsson, Álfhólsvegi 119, Kópavogi. Simi 40072. Spánverjinn fær frest til að skila togurunum Vonandi sannast þaö ekki á Spán- verjunum, sem eru aö smiöa togarana fyrir Akure'yringa, aö „oft hefur vinnulatur viljuga tungu”. Fulltrúi rikisins hefur rætt viö fulltrúa skipasmiöa- stöövarinnar og úr þvi hefur komiö loforö frá stööinni um aö halda áfram smiöinni samkvæmt samningum, en meö þvi aö fá 7 og 9 mánaöa frest til aö skila skipunum tveim af sér. Eiga þau þá aö afhendast i júli og nóvember 1974. Hindberin gerðu öku- manninn ,,drukkinn" 1 Heilsuvernd, sem var aö koma út, segir frá furöulegu máli i Sviss. ökumaöur einn, bindindis- samur efnafræöingur var tekinn af lögreglunni og boriö á brýn aö hafa ekiö undir áhrifum áfengis. Blóörannsókn sýndi, aö svo haföi veriö. En efnafræöingurinn var ekki ánægöur og krafðist þess aö fá aö sanna sakleysi sitt. Kom i ljós viö nákvæma rannsókn á sjúkrahúsi, aö eftir aö maöurinn hafði etiö góöan skammt af hind- berjum gerðist þaö i likama hans, að óvenjuhröð gerjun varö i blóöinu og af þessu stöfuöu ósköpin. Segir blaðiö, aö meltingartruflanir sem þessar geti haft i för meö sér svipuð einkenni og áfengisneyzla, og sé þetta ekki fátitt. Þannig geti menn að staöaldri veriö meö áfengi i blóöinu, — þrátt fyrir aö þeir hafi aldrei dreypt á áfengum drykk. „Punktakerfið komi sem allra fyrst" Svokallaö punktakerfi i akstri hefur veriö reynt meö góöum STÆKKUNAR. F.,h tt. . GLER Fjolbreytt urval stækkunarglerja, m.a.stækkunargler með Ijósi. FRÍMERKJAMIDSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A-Simi 21170 Blaðburðarbörn óskast til að bera út í eftirtalin hverfi. Brœðraborgarstíg Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsluna S. 86611 vísm Hverfisgötu 32 árangri viöa um lönd, en þykir allviöamikil stofnun aö setja upp hér á landi. Fulltrúafundur öruggs aksturs hefur nú skoraö á yfirvöid aö koma þessu kerfi á svo fljótt sem auðiö er, þannig aö það veröi „að raunhæfri framkvæmd á einni nóttu, eins og breytingin frá V til H-umferöar var 26,maí 1968. Er vonazt til, að þetta verði ódýrasti löggæzlu- aöilinn, sem völ er á i umferðar- málum á sifelldum fjárskorts- og dýrtiöartimum”, segir i frétt af fundinum. Eru aftur fóanlegir í öllum stœrðum Póstsendum samdægurs. DOMUS MEDICA. 'Egilsgötu 3 pósthóH soea Simi 18619. Innritun er hafin i byrjenda- og framhaldsflokka fyrir börn og ungl inga, frá 9 ára aldri. 1. námskeið 26. mai til 6. júni stúlkur. 2. námskeið 6. júni til 16. júni drengir. 3. námskeið 18. júni til 29. júní drengir og stúlkur. Próf að loknu námskeiði. Nemendur mega koma með eigin hesta. Innritun og upplýsingar hjá Ferðaskrifstofunni Úrval, Eimskipafé' lagshúsinu, sími 26900. REIÐSKÓLI ROSEMARIE ÞORLEIFSDÓTTUR, Vestra-Geldingaholti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.