Vísir - 14.05.1973, Blaðsíða 19

Vísir - 14.05.1973, Blaðsíða 19
Vlsir. Mánudagur 14. mal 1973 19 TONABIO Listir & Losti The Music Lovers "TffE MUSIC LQVERS Mjög áhrifamikil, vel gerö og leikin kvikmynd leik- stýrö af KEN RUSSEL. Aðalhlutverk: RICHARD CHAMBERLAIN, GLENDA JACKSON (lék Elisabetu Englandsdrottn- ingu i sjónvarpinu), Max Adrian, Christopher Gable. Stjórnandi tónlistar: ANDRÉ PRÉVIN Sýnd kl. 5. og 9 A . T . H . Kvikmyndin er stranglega bönnuð börnum innan 16 ára tslenzkur texti STJORNUBIO Hetjurnar (The Horsemen) Islenzkur texti Stórfengleg og spennandi ný amerisk stórmynd i litum og Super-Panavision sem gerist I hrikalegum öræfum Afganistans. Gerð eftir skáldsögu Joseph Kessel. Leikstjóri: John Frankenheimer. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Leigh Taylor Young, Jack Palance, David De Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOCSBIO Kvenholli kúrekinn Djörf, amerlsk mynd i litum. Aðalhlutverk: Charles Napier, Dehorah Downey. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sjö stelpur sýning föstudag kl. 20. Lausnargialdið fimmta sýning laugardag. kl. 20. Miöasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. Flóin þriöjudag uppselt. Miðvikudag uppselt. Næst föstudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Er þetta á Aski? Sendið einn kjúkling v____og stiga!______/ Distributi'd by Kiiig F< HAFNARBIO Styttan Bráðskemmtileg og fjörug, ný, amerisk gamanmynd i litum, um hversu ólikt sköpulag vissra likamshluta getur valdið miklum vandræðum. Aðalhiutverk: David Niven, Virna Lisi, Robert Vaughn. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7.9 og 11. ☆ RÝMINGARSALA Vegna breytinga verða allar vörur verzlunar- innar seldar á niður- settu verði. Mikil verðlækkun Verzlunin SNÆBJÖRT Bræðraborgarstíg 22. LAUGARASBIO „Flugstöðin” The Great Novel...Now An Outstanding Motion Picture! A UNIVCRSAL PICTURE " TECHNICOLORR Producad In TOOO AO* Heimsfræg amerísk stórmynd I litum, gerö eftir metsölubók Arthurs Haily „Airport”, er kom út í Islenzkri þýöingu undir nafninu „Gullna fariö”. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn víðast hvar erlendis. Leikstjóri: George Seaton — Islenskur texti. ★ ★ ★ ★ Daly News Sýnd kl. 5 og 9. Endursýnd aðeins fáar sýningar. K.R.R. Í.B.R. Melavöllur Reykjavikurmót, meistaraflokkur. í kvöld kl. 20 leika t Armann — Þróttur Mótanefnd _______________ALBUM. Myndaalbúm. Póstkortaalbúm. Minningarkortaalbúm. Frímerkjaalbúm. Myntalbúm. Vindlamerkjaalbúm. FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustíg 21 A-Simi 21170 Smurbraudstofan BwlORNINIM Niálsgata 49 Sími '5105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.