Vísir - 14.05.1973, Blaðsíða 16

Vísir - 14.05.1973, Blaðsíða 16
16 Visir. Mánudagur 14. mai 1973 Speglar Fallegur spegill er vinsæl fermingargjöf. Kjölbreytt úrval. Veri), gæfti og stærftir vift allra liæfi. SPEGLABÚÐIN Laugavegi 15 Sími 19635 Heildsöluverð fyrir hverja smálest eftirtalinna áburðartegunda er ákveðið þannig fyrir árið 1973: Vift skipshlift a ... ... . . 1 . .... Algreitt a bila vmsum boliium . .. , ... , . i (,ufuncsi umlivcrlis land Kjarni 33,3% N kr. 9.100,- kr . 9.380,- Kjarni 33,5% kornaftur 9.440,- ” 9.000, Kalkainmon 20% N ” S.040, ” 8.200, Kalkammon 20% N 7.2S0,- ” 7.500,- Itlandaftur áliurftur 23-11 11 10.920,- ” 11.140, llland. áliurftur 23-1 1 9 + 2 11.740, ” 11.900,- líland. álillrftur 23 1 1-9 ” 11.420,- ” 11.040, Bland. áliurftur 20-1 1 11.200,- ” 1 1.480,- Itland. áburftiir 23-23 ” 12.500, ” 12.780, Bland. áburftiir 20-1 1-11 ” 11.100,- ” 11.320, Bland. aburftur 17-17-17 11.300,- ” 1 1.520, Bland. áburftiir tl-l 1-11 ” S.500,- ” S.780, Itland. áburftnr I I IS-IS 11,740,- ” 11.900,- Bland. áburftur 12-12-17 + 2 ” 9.020, 9.840, Bland. áburftur 22 11-11 ” 10.020, ” 10.840,- Þrifosfat 45% l>2()5 ” 9.82(1, ” 10.040,- Kali klórsúrt 00% K2() 0.820,- ” 7.040,- Kalí brst. súrt 50% K2() 8.120,- ” 8.040,- Kalksallpétur 15,5% N 0.340,- ” 0.500, Tröllam jöl 20,5% N ” 12.200, ” 12.480, Uppskipunar- og afhendingargjald er ekki innifalið i ofangreindum verðum fyrir áburð kominn á ýmsar hafnir. Uppskip- unar- og afhendingargjald er hins vegar innifalið i ofangreindum verðum fyrir áburð, sem afgreiddur er á bila i Gufu- nesi. ABUIIÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS Sífellf fleiri reyna BARUM - vegna verösins Ennþa fleiri kaupa BARUM affurog affur vegna gœöanna Htuwm ^CVUWIt UKKNLSKA BlfRf IÐAUMIK )DII) A ÍSLANDI H.f. SHODII ® BÚDIN AUÐBREKKU 44 46, GARÐAHREPPI SlMI 50606 KOPAVOGI — SIMI 42606 „ÞAÐ ER KOMIÐ SUMAR", hrópar sú 23ja ára gamla Felicity Devonshire, sem við sjáum hér fagna hækkandi sól. Stúlkan er þarna stödd á Piccadilly Circus i London og hún hefur ábyggilega getað smitað aIia í kringum sig af sumargleðinni.— Og væntanlega núna, ykkur lika, lesendur góðir. Lee Marvin — Þeim meft hrjúfustu viski-röddina i Hollywood — voru hýlega boftnar 45 milljónir is- lenzkra króna fyrir þaft eitt aft Burt Reynolds virftist vera aft stela senunni frá öllum helztu stjörnum kvik- myndaiftnaftarins, sem farift hafa meft njósnahlutverk. Honum hefur verift falift hvert hlutverkift af öftru i æsispennandi njósna- myndum, sem mikill kostnaður er lagftur i. Núna siftast i mynd Warper Bros. „Domino Clip”. Bob Hope svaraði þvi til, þegar hann var nýlega spurftur að þvi, hvort hann væri ekki með nýjar áætlanir á prjónunum, er lytu aft sjónvarps- þáttum, aft svo væri vissulega. ,,Ég er einmitt á ieiðinni heim núna til að horfa á nýjasta skemmtiþátt Deán Martin”, svaraði hann stutt. kynna nýtt meðal viö timbur- mönnum. Hann afþakkafti boftið — ákaflega mógaftur. „Svoleiftis meftul eru bara fyrir drykkfelldar kerlingar og hænuhausa,” sagfti hann. Diana Ross, sem áftur söng meft Supremes, nú bara meft sjálfri sér — hefur tryggt sér örugga framtið sem kvikmyndaleikkona strax eftir sina fyrstu mynd, „Lady Sings The Blues”. Eins og fram hefur komift i fréttum kom hún sterk- lega til greina, þegar úthlutun Oscars-verftlaunanna var yfir- veguft núna siftast. En þó hún hafi ekki hlotift verftlaunm aft þessu sinni, rigndi yfir hana kvik- myndatilboðum. Og hún fékk lika verðlaun núna fyrir fáeinum dög- um. Þau komu frá Albert Ein- stein-stofnuninni og eru veitt fyrir afrek á andlega sviftinu. Aftur hafa verðlaunin komið i hlut Ela- nor Roosevelt og Leontyne Price. Skoða núna biómyndir á Cannes Nú um helgina hófst sú um- fangs.mik 1 a kvikmyndahátiö, sem árlega er el'nt til i Cannes. Er þaft i 20. sinn, sem hún er haldin þar, og aft vanda hefur hún dregifttil sin mikinn fjölda kvik- myndafólks og stjörnuveiftara. Þangaft flykkjast lika ungpiur, sem hala svo sem ekkert á móti þvi. aft einhver kvikmvndaleik- stjórinn fái áhuga á þeim. 011 hótel eru yfirfull vift strönd Cannes. Meftfylgjandi mynd er tekin þar núna fyrir siftustu helgi og sýnir hótelið, sem hýsir fram- kvæmdastjóra kvikmynda- hátiftarinnar. Þar eru viö hún þjóftfánar allra þeirra þjófta, sem eiga myndir á dagskránni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.