Vísir - 14.05.1973, Blaðsíða 21

Vísir - 14.05.1973, Blaðsíða 21
Visir. Mánudagur 14. mai 1973 21 □ OAG | Q KVÖLO Q □AG Drottningin (Annemette Svendsen) er aftur komin I hversdagsleikann heima hjá sér og uppgötvar sér til mikillar skelfingar, aö eiginmaöurinn (Hardy Rafn) hefur hænsni i svcfnherberginu til þess aö fá nýorpin egg. Sjónvarp kl. 20.50: „DROTTNING í VIKU" Er það hamingja að fó sína heitustu drauma uppfyllta Er þaö hamingjan aö fá sina heitustu drauma uppfyllta? Þaö fær Annemette Svendsen, sem leikur i leikriti dönsku skáldkon- unnar Dorrit Willumsens „Drottningin” I sjónvarpinu i kvöld. Aðalpersónan, framleiðslu- stúlkan Karen, vinnur óvænt Þær una sér vel i þessum viöa kjól, söngkonurnar Drifa, Janis og Helga. Þær eru hér aö syngja lagið „White Boys”. Lag, sem þær sungu einmitt saman i sýningu LK á HARINU I fyrra. Siöan hafa þær sungið viöa þrjár saman, en áður höföu þær sungiö mikiö — hver i sinu lagi Drifa Kristjánsdóttir vakti fyrst á sér athygli, er hún söng með Nútimabörnum. Janis Carol var fyrst þeirra til að hefja söng opinberlega, en hún hefur einkum verðlaun I auglýsingasamkeppni og verðlaunin eru einmitt i þvi fólgin, að hún á að fá allt sem hugurinn girnist i eina viku. Heima hjá eiginmanninum, leikinn af Hardy Rafn, ganga hlutirnir ekki sem bezt við eldamennskuna. Það fer þó svo, að hann fær góða aðstoð, og þegar sungið með dans- og dægurlaga- hljómsveitum. Var hún nýbúin að syngja inná sina fyrstu sjálfstæðu hljómplötu um það leyti, sem sýningar hófust á HARINU. Helga Steinsson söng svo aftur hvað lengst með þjóðlagatrióinu FiðriJdi. Meðfylgjandi mynd er úr tuttugu minútna löngum þætti, þar sem þær Drifa, Janis og Helga syngja lög úr ýmsum áttum. Sá þáttur er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld klukkan 20.30. — ÞJM frúin kemur heim úr lúxusnum, kemsthún að raun um sér til mik- illar skelfingar, að bóndinn er farinn að ala hænsni i svefnher- berginu til að fá sem bezt hráefni I matinn, sem honum þykir nú beztur. Þýðandi er Þrándur Thorodd- sen. — EVI Útvarp í kvöld kl. 19.40 Samfelld byggð við nýja höfn! Um daginn og veginn: Samfelld byggö viö nýja höfn væri miklu betri lausn en aö hafa 10 hús út um hvippinn og hvappinn, þetta er á meöal annars, sem Haraldur Guöna- son bókavöröur frá Vestmanna- eyjum spjaliar um i þættinum, „Um daginn og veginn” i kvöld. Hann ræðir um jarðeldana i Vestmannaeyjum og af- leiðingar þeirra, kemur inn á húsnæðismálin og að fólkið sjálft eigiaðvera meðiráðum, i staðinn fyrir að Viðlagasjóður og Almannavarnir stjórni öllu ofan frá. Einnig talar hann um þróun menntamála almennt ásamt fleiru. — EVI SJÓNVARP • MÁNUDAGUR 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Janis — Drifa — Helga. Janis Carol Walker, Drifa Kristjánsdóttir og Helga Steinsson syngja lög úr ýmsum áttum. 20.50 Drottningin. Leikrit eftir dönsku skáldkonuna Dorrit Willumsen. Leikstjóri Palle Skibelund. Aðalhlutverk Annemette Svendsen og Hardy Rafn. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Aðal- persóna leikritsins er frú SUNGU FYRST SAMAN í HÁRI ^-☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★41 «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «• X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- m Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 14. mai. Hrúturinn, 21. marz—20. april. Það má mikið vera, ef þú hittir ekki fyrir gamlan kunningja við dálitið óvenjulegar aðstæður, en allt mun það samt ánægjulegt báðum. Nautiö, 21. april—21. mai. Það Htur út fyrir, að þú eigir óvenjulega annrikt I dag, og það að ein- hverju leyti vegna vanrækslu annarra eða ódugnaður. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Það litur út fyrir, að þú verðir fyrir efnahagslegu happi á einhvern hátt, sem kemur þér mjög vel fyrir þig, einmitt eins og á stendur. Krabbinn, 22. júní—23. júli. Farðu gætilega i dag, ef þú vilt ekki verða fyrir einhverjum skakkaföllum. Láttu ekki neinn hafa eftir þér orð, sem einhvern kunna aö særa. Ljóniö,24. júli—23. ágúst. Það er eins og þú áttir þig ekki fyllilega á þvi sjálfur, hve mikil áhrif þú getur haft i dag á þá, sem eru i námunda viö þig. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Góður dagur I dag i ! mörgum skilningi, og er liklegt, að þú kunnir að notfæra þér það á ýmsan hátt. Það mun verða margt, sem kemur til greina. Vogin, 24. sept.—23. okt. Farðu gætilega I dag, bæöi i umferðinni og I ákvörðunum, og haföu varúð yfirleitt alltaf i huga. Með þvi móti getur dagurinn orðið þér góður. Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Það litur út fyrir að dagurinn geti orðiö þér mjög svo notadrjúgur. Einhver kunningi þinn mun reynast þér betri en enginn. Bogmaöurinn, 23. nóv.—21. des. Þú virðist yfirleitt hafa heppnina með þér i dag, en gættu þess um leið, að heppni þin verði ekki á einhvern hátt misnotuð. Steingeitin,22. des,—20. jan. Góður dagur i dag. Kunningjar þinir og vinir boðnir tilbúnir til að- stoðar, ef með þarf, og yfirleitt allt auövelt við að fást. Vatnsberinn,21. jan,—19. febr. átta þig, ef gott tækifæri býðst, ekki að neinu. Verði þér boöið i unni skaltu taka þvi. Vertu fljótur að en flanaðu samt ferðalag á næst- Fiskarnir, 20. febr,—20. marz. Það ætti að vera létt yfir deginum, og ef til vill býðstþér tækifæri, sem þú hefur i rauninni lengi beðið eftir að sýndi sig. * + X X X -k -k -{I -k x -k -s -k -tt -K -K ■X -K + X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X -e -tl X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X Karen Petersen, fram- reiðslustúlka, sem óvænt vinnur verðlaun i auglýs- ingasamkeppni. Hún fær að lifa „eins og drottning” i eina viku. Allt sem hún girnist, er til reiðu, en þrátt fyrir það verður ánægjan ekki óblandin. 21.35 Aö duga eöa drepast. Bandarisk kvikmynd um leiðangur fjallgöngumanna upp rúmlega 6000 metra háan tind i Afganistan. For- ystumaður leiðangursins er bandariskur lögfræðingur á miðjum aldri, sem lengi hefur átt þá ósk æðsta að komast upp á aö minnsta kosti eitt verulega hátt fjall áður en ævin er á enda. Þýð- andi og þulur Óskar Ingi- marsson. 22.30 Dagskrárlok. ÚTVARP 0 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siödegissagan: „Sól dauöans” eftir Pandelis Prevelakis Þýðandinn, Siguður A. Magnússon les (8) 15.00 Miðdegistónleikar: Augustin Leon Ara og Jean Claude Vanden Eynden leika Sónötu fyrir fiðlu og pianó eftir Albert Huybrechts. Erling Blöndal-Bengtsson og Sin- fóniuhljómsveit úrvarpsins I Stokkhólmi leika Sinfóniu concertante fyrir selló og hljómsveit eftir Gösta Nyström: Stig Westerberg stj. 16.00 Fréttir. 16.15. V e ð u r f r e g n i r . Tilkynningar 16.25. Popphorniö 17.10 Tónleikar 18.00 Eyjapistill. Bænarorö. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynnin.gar. 19.20 Daglcgt mál. Helgi J. Halldórsson cand. n.'ag. flytur þáttinn. 19.25 Strjalbýli-þéttbýliÞáttur i umsjá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. 19.40 Um daginn og veginn. Haraldur Guðnason bóka- vörður frá Vestmanna- eyjum talar. 20.00 islenzk tónlist. Lilju- kórinn syngur islenzka viki- vaka i útsetningu Jóns Asgeirssonar. 20.20 Finnur Jónsson list- málari. Eirikur Sigurðsson fyrrv. skólastjóri á Akur- eyri flytur erindi. 20.50 Kam mertón I ist Buschkvartettinn leikur Strengjakvartett i f-moll nr. 11 eftir Beethoven. 21.10 islenzkt mál. Endurt. siöasti þáttut- Asgeirs Blöndals Magnús- sonar cand. mag. 21.30 (Jtvarpssagan. „Músin, sem læðist” eftir Guöberg Bergsson,Nina Björk Árna- dóttir les (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Búnaöar- þáttur Arni G. Pétursson ráðunautur talar um sauð- burðinn. 22.35. Hljómplötusafniö 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.