Vísir - 04.06.1973, Blaðsíða 18

Vísir - 04.06.1973, Blaðsíða 18
18 Skrifstofustúlka óskast Fiármálaráðuneytið, fiárlaga- og hag- sýslustofnun, óskar að ráða stúlku til vél- ritunar- og skrifstofustarfa i sumar. Um- sóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir fimmtudaginn 7. iúni n.k. Fiármálaráðuneytið, Fiárlaga- og hagsýslustofnun, Arnarhvoli, Reykiavik. Afgreiðslumoður Óskum að ráða góðan og reglusaman af- greiðslumann nú þegar. Uppl. gefnar i dag og næstu daga milli kl. 4 og 6. * SPORTVAL ^ Hlemmtorgi — Simi 14390 Innritun í 5. bekk framhaldsdeilda fyrir gagnfræðinga og landsprófsmenn, búsetta i Reykiavik, fer fram i Lindar- götuskóla, mánudaginn 4., og föstudaginn 15. iúni nk., kl. 15-18 báða dagana. Inntökuskilyrði eru þau, að umsækjandi hafi hlotið 6,00 eða hærra i meðaleinkunn á gagnfræðaprófi i islenzku I og II, dönsku, ensku og stærðfræði, eða 6,00 eða hærra á landsprófi miðskóla. Ef þátttaka leyfir verður kennt á fjórum kjörsviðum, þ.e. á hjúkrunar-, tækni-, uppeldis- og viðskiptakjörsviði. Umsækjendur hafi með sér afrit (ljósrit) af prófskirteini svo og nafnskirteini. Fræðslustjórinn i Reykjavik. Laugardalsvöllur I. DEILD í kvöld kl. 20 leika Fram — Breiðablik í leikhléi fer fram 400 m hlaup kvenna og karla. Knattspyrnudeild Fram. Vlsir. Mánudagur 4. júni 1973. NÝJABÍÓ KATHARINE ROSS PAULNEWMAN ROBERT REDF0R0 islenzkur texti. Heimsfræg og sérstaklega skemmtilega gerð amerísk litmynd. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn og fengið frábæra dóma. Leikstjóri: George Roy Hill. Tónlist: Burt Bacharach Sýnd kl. 5 og 9. Allra siðustu sýningar. Hækkað verð. Bönnuð innan 14 ára. STJÖRNUBÍÓ Umskiptingurinn (The Watermelon Man) Afar skemmtileg og hlægileg ný amerisk gamanmynd i litum. Leikstjóri Melvin Van Peebles. Aðalhlutverk: Godfrey Cam- bridge, Estelle Parsons, Howard Caine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIO Nafn mitt er Trinity. They call me Trinity Bráöskemmtileg ný ítölsk gamanmynd i kúrekastil, með ensku tali. Mynd þessi hefur hlotiö mé’taðsókn viða um lönd. Aðalleikendur: Terence Hill, Bud Spencer, Farley Granger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Islenzkur texti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.