Vísir - 04.06.1973, Qupperneq 21
Vísir. Mánudagur 4. júnl 1973.
n □AG | D KVÖLD Q □AG
Miranda leikin af Marit östbye.
Sjónvarpið í kvöld kl. 21,00: „Miranda".
Hvernig fer fyrir Miröndu, þegor hún
þarf að horfast í augu við lífið?
Sjónvarpið sýnir í kvöld
„AAiranda", ævintýri í leik-
formi.
Aðalpersónan er ung
stúlka, sem hlotið hefur
óvenjulegt uppeldi. Hún
hefur aldrei þurft að horf-
ast í augu við það sem mið-
ur fer í lífinu, eins og hung-
ur, dauða eða þjáningu.
Allt lif hennar breytist viö það
að hún verður vitni að slysi og fær
taugaáfall. Hún býr þá til sinn
eigin hugarheim þar sem hún hef-
ur meðai annars sinn eigin
draumaprins. Fjölskylda hennar
tekur þetta þannig að hún sé
trufluö á geðsmunum og eftir aö
hafa ráðfært sig við lækni, sendir
hún hana i annað umhverfi.
Þar kynnist stúlkan svo hvernig
virkilegur raunveruleiki er, eins
og kemur i ljós.
Þýðandi er Þrándur Thorodd-
sen.
—E.V.I.
Útvarp kl. 20.35:
SINGAPORE
— Elín Pólmadóttir, blaðamaður segir fró
för sinni þangað
Singapore ergömul brezk
nýlenda, tilheyrði siðan
Malaysíuen er nú sjálfstæð.
Singapore samanstendur af
um það bil 40 smáeyjum og
borgin Singapore er talin
vera ein af stærstu hafnar-
borgum í Suðaustur-Asíu og
umferð um flugvöliinn er
látlaus.enda er Singapore
frihöfn og er mikið verzlað
þar.
Elin Pálmadóttir blaðamaður
heimsótti Singapore á ferðalagi
sinu siðastliöið haust og ætlar að
fræða okkur litillega um hana i
Elin Pálmadóttir,sem sjálf hefur
ferðast til Singapore flytur erindi
uin þetta framandi umhverfi.
kvöld. Hún sagöi okkur, aö fyrst
yröi maður að varpa öllum fyrir-
fram gerðum hugmyndum fyrir
borð áður en hægt væri að gera
sér grein fyrir svo framandi um-
hverfi sem rikti i Singapore.
Vandamálin virðast svo smá og
einföld þegar maður býr i slikri
órafjarlægð sem tsland er. Þarna
búa Indverjar, Malajar og þó
mest af Kinverjum eða um 75%.
Singapore er vel á vegi með aö
verða velferðarriki og er efnalega
mjög vel á vegi stödd. Hún er
mjög hreinleg borg og þessar
gömiu verzlunargötur, þar sem
verzlað var á götuhæðinni en fjöl-
skyldan bjó uppi á lofti ásamt
hænsnum sinum og öðrum hús-
dýrum, eru alveg að hverfa.
1 útvarpinu i kvöld fáum viö að
heyra Elinu gefa lýsingu á þess-
ari sérstæöu veröld sem þarna
fyrirfirmst.
—E.V.I.
Sú breyting verður á dagskrá
sjónvarpsins i kvöld, að brezka
myndin „Orustan um Dien Bien
Phu” fellur niður og i staðinn
kemur þáttur, sem Islenzka
sjónvarpið og BBC gera i sam-
einingu „Hverju svara Bretar
um landhelgismálið”, bein út-
sending.
Parrick Wall, þingmaður frá
Hull og James Nunn, talsmaður
SJÖNVARP •
20.00 Fréttir.
20.25 Veöur. og auglýsingar
20.30 Galdur.Siðari hluti sjón-
varpsupptöku frá keppni
þriggja sjónhverfinga-
manna i Osló. (Nordvision
— Norska sjónvarpið)
21.00 Miranda.Ævintýri i leik-
formi, byggt á sögu eftir
Helge Hagerup. Leikstjóri
Per Bronken. Aöalhlutverk
Hilde Njölstad, Marit
Ostbye, Björn Floberg og
Harald Brenna. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen.
Aöalpersóna leiksins er ung
stúlka, sem hlotiö hefur
óvenjulegt uppeldi og ber
þess glögg merki. Foreldrar
hennar hafa aldrei leyft
henni að horfast i augu viö
þaö, sem miður fer i lifinu,
og þess vegna eru hugtök
eins og hungur, dauöi og
þjáning henni framandi og
óraunveruleg. (Nordvision
— Norska sjónvarpið).
22.00 Hvað segja Bretar um
landhelgismálið? Bein
útsending úr sjónvarpssal.
22.45 Dagskráriok
brezkra togaraeigenda sitja
fyrir svörum i sjónvarpssal.
Spyrjendur eru Ludovic Kenn-
edy og Ölafur Ragnar Grims-
son.
Ahorfendur, sem þess óska,
eru beðnir að koma spurningum
sinum á framfæri i sima 38800 á
meðan á útsendingu stendur.
— E.V.I.
Sjónvarpið kl. 22.00 í kvöld:
„Hverju svara Bretar
um landhelgismólið"
Bein útsending — Patrick Wall, þingmaður fró
Hull og James Nunn, talsmaður brezkra togara-
eiganda, sitja fyrir svörum í sjónvarpsal
21
♦☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆☆☆☆☆*4t
** _______________ _ |
* **!
*
spa
BS
m
m
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 5. júni
v Hrúturinn, 21. marz-20. april. Vafasamt er að
visst mál, er þú berst fyrir, nái fram að ganga,
'og nokkurn veginn vist að það veröur ekki á
þann hátt sem þú kýst.
Nautiö,21. april-21. maí. Þú veröur sennilega að
gera eitthvaö upp við þig i dag, sem veldur ein-
hverjum átökum hið innra með þér, meðan á þvi
stendur.
Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Þú ættir ekki að
taka mikilvægar ákvarðanir i dag, og yfirleitt
mun hyggilegra fyrir þig að láta aöra eiga
frumkvæðiö og forustuna.
Krabbinn,22. júni-23. júli. Það litur út fyrir að þú
þurfir á vissri uppörvun að halda, til að láta
til skarar skriða að þann hátt, sem þú hefur hug-
leitt lengi.
Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Það getur hæglega
oröið eitthvert uppnám í kring um þig i dag, en
ekki þin vegna og varla að það hafi áhrif á þig
nema óbeinlinis.
Meyjan,24. ágúst-23. sept. Dómgreind þin mun
verða bæöi vökul og skörp i dag, og þvi skaltu
óhikað taka ýmsar ákvarðanir, sem þörf krefur
að ekki dragist.
Vogin, 24. sept.-23. okt. Einn af þessum dögum
þegar allt virðist i stakasta lagi á yfirborðinu, en
svo getur allt i einu komið i ljós að annað muni,
þegar dýpra kemur.
Drekinn,24. okt.-22. nóv. Óþarft hik þitt, eftir að
þú hefur tekið ákvörðun, getur orðið til þess aö
þú missir af góöu tækifæri. Annars notadrjúgur
dagur.
Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Farðu gætilega i
dómum um einhvern kunningja þinn, sem hagar
sér óneitanlega dálitið einkennilega. Astæöan
kemur i ljós siöar.
Steingeitin,22. des.-20. jan. Þú kemst i einhvern
vanda og aö öllum iíkindum fyrir fljótfærni eða
vanhyggni annarra. Frestaðu ákvörðunum i þvi
sambandi.
Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Góður dagur, en
naumast til mikilla ákvarðana eða stefnu-
mótunar. Láttu hlutina gerast sem mest af
sjálfu sér, einkum er á liður.
Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Það gengur á
ýmsu fram eftir deginum, og kann að sýnast
sitt hverjum, en svo verður allt rólegra. Farðu
gætilega I umferðinni.
¥
-tt
★
-Ot
-k
-tt
-k
-ti
-k
-vt
*
-s
-K
-tt
-K
-ít
¥
*
-tt
¥
-tt
. ¥
-tt
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
■tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-ít
¥
-tt
¥
¥
-tt
¥
¥
-ít
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-ít
¥
-»•
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
-K
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
**J£*l£+:p.*i£+^*i?.¥^+ít¥-J?¥-^¥-íii¥ít-¥Jí-¥9¥-íl¥-ít¥-ít-¥ít-¥íi¥-íi*^*
ÚTVARP •
MANUDAGUR
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttirog veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Viö vinnuna:
14.30 Slðdegissagan: „Páf-
inn situr enn I Róm” eftir
Jón óskar Höfundur les
(6).
15.00 Miðdegistónleikar:
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir. Til-
kynningar.
16.25 Popphornið
17.10 Tónleikar
18.00 Eyjapistill. Bænarorö.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson cand. mag.
flytur þáttinn.
19.25 Strjálbýli-þéttbýlLÞátt-
ur i umsjá Vilhelms G.
Kristinssonar frétta-
manns.
19.40 Um daginn og veginn
Pétur Sumarliðason kenn-
ari flytur erindi eftir Skúla
Guðjónsson á Ljótunnar-
stöðum.
20.00 tslenzk tónlist
20.35 SingaporeÆlin Pálma-
dóttir flytur erindi.
20.55 Fiðlukonsert nr. 5 I A-
dúr (K219) eftir Mozart
Pinchas Zukerman og
Enska kammersveitin
l.eika, Daniel Barenboim
stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: „Mús-
in, sem læðist” eftir Guð-
berg Bergsson.Nina Björk
Arnadóttir les (13).
22.00 Fréttir. ,
22.15 Veðurfregnir Búnaðar-
þáttur: Framkvæmd
Flóaáveitunnar Asgeir L.
Jónsson vatnsvirkja-
fræðingur flytur annaö er-
indi sitt úr fimmtiu ára
starfi.
22.30 Hljómplötusafnið i um-
sjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Tvœr stúlkur óskast
Okkur vantar tvær stúlkur til afgreiðslu-
starfa, ekki yngri en 25 ára. Aðra allan
daginn, hina hálfan daginn frá kl. í og 9-12
laugardögum. Framtiðarvinna fyrir góð-
ar og áhugasamar stúlkur.
Upplýsingar i verzluninni kl. 5-6 i dag og á
morgun kl. 1-2 og kl. 5-6.
GJAFAHÚSIÐ
Skólavörðustig 8.