Vísir - 04.06.1973, Blaðsíða 20

Vísir - 04.06.1973, Blaðsíða 20
‘20 Vísir. Mánudagur 4. júni 1973. Sunnan gola og bjartviðri i dag, suöaustan kaldi og rigning i nótt FÓTBOLTAR MARGAR GERÐIR VERÐ FRÁ KR. 395.00. FÉLAGSPEYSUR ÞRÍR VERÐFLOKKAR VERÐ FRÁ KR. 250.00. SOKKAR - BUXUR POSTSENDUM. ÚRVALIÐ ER ALLTAF MEST í SPORTVAL I Hlemmtorgi — Simi 14390 VISIR 50ssa jvrir Leikfimisýning var á tþróttavellinum i gær, og þrátt fyrir súldina var þar mikill fjöldi áhorfenda. Leikfimi sýndu karlar og konur, og tókst vel. Þá var og sýnt kartöfluhlaup, eggja- hlaup og pokahlaup og þótti það góð skemmtun. Visir 4. júni 1923. TILKYNNINGAR Samtök aldraðra. Framhaldsstofnfundur samtaka aldraðra verður haldinn i Súlna- sal Hótel Sögu (norðurdyr) mið- vikudag 6. júni kl. 20.30. 1. Dag- skrá lögfram. 2. Tillaga að lögum og kosning stjórnar. 3. Onnur mál, sem upp kunna að koma, verða borin upp. Undirbúnings- nefndin. Hvítasunnuferöir. 1. Þórsmörk á föstudag kl. 20. 2. Þósmörk, laugardag kl. 14. 3. Snæfellsnes. 4. Landmannalaugar. Ennfremur 2 einsdagsferðir. Ferðafélag tslands, Oldugötu 3, Reykjavik. Simar 19533 og 11798. t ANDLAT Birgir Reynir Óiafsson, skrif- stofumaður, Hátúni 10, lézt 25. mai, 42 ára að aldri. Hann verður jarðsettur frá Frikirkjunni kl. 15 á morgun. Hans G. Magnússon, verzlunar- maður, Hátúni 1, lézt 26. mai, 66 ára að aldri. Hann verður jarð- settur frá Dómkirkjunni kl. 13.30 á morgun. Ragnheiður Jósafatsdóttir, Goö- heimum 22,lézt 29. mai, 66 ára aö aldri. Hún veröur jarðsett frá Fossvogskirkju kl. 13.30 á morg- un. mmmmmmmmam^mmwmmmmmm^ | í DAG | í KVÖLD HEILSUGÆZLA • \ Slysavarðstofan: simi 81200,eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar • Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki pæst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garöáhreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstofunni simi 50131. Kl. 9-12 á laugardögum eru læknastofur lokaðar nema að Laugavegi 42. Simi þar er 25641. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ókey, ég lofa að borða það ef þú lofar bara á móti að elda það aldrei aftur. Kvöld-r nætur- og helgidaga- varz.la apóteka i Reykjavfk vik- una 1. júní til 7. júni er i Vestur- hæjarapóteki og Háalcitisapó- teki. Það apótek, sem fyrr en nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. HEIMSÚKNARTÍMI • Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga 13.30- 14.30 og 18.30-19. Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: 15-16. Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20 alla daga. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Lögregla-slökkvilið # Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. BILANATILKYNNINGAR • Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Hvitabandið: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30. Heilsuvcrndarstöðin: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Kleppsspital- inn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. VifilstaöaspitaTl 15. 00 til 16.00 og 19.30 til 20.00 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheimilið við Eiriksgötu: 15.30-16.30. Flókadcild Kleppsspitalans, Flókagötu 29-31. Heimsóknartimi kl. 15.30-17. daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. Sólvangur. Hafnarfiröi: 15-16 og 19.30-20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga. þá kl. 15- 16.30. Kópavogshælið: A helgidögum kL 15-17, aðra daga eftir umtali. — Þetta er sko taugastrekkjandi að hafa það á tilfinningunni, aö öryggisveröirnir hans Nixons hafi orðið eftir til að finna einhvern sem ÆTLAÐI að skjóta á stórmennin!!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.