Vísir - 04.06.1973, Blaðsíða 22
22
Vísir. Mánudagur 4. júnl 1973.
TIL SÖLU
Til sölu Radlonett útvarp og
plötuspilari, gólfteppi með filti og
skermkerra. Á sama stað öskast
reiðhjól með hjálpardekkjum.
Uppl. í síma 82612.
Bátur. 20 feta plastbátur með
nýrri 24ra ha^Leister disilvél til
sölu. Mjög hágstætt verð. Uppl. I
sima 35762 eftir kl. 19.
Til sölu vegna brottflutnings,
barnakojur (stál og tekk) kr.
8.500, eikar hjónarúm með áföst-
um náttboröum kr. 14 þús., sófa-
borð (tekk) kr. 5 þús.,20-30 potta-
plöntur frá kr. 50, blómagrind
(teak) kr. 600 og stór keramik-
lampi kr. 3.500. Simi 86398.
Til sölufallegt 24” sjónvarpstæki,
selst ódýrt. Uppl. i sima 11154
eftir kl. 19.
Til sölu:Barnarúm með dýnu og
tveir barnastólar, palisander
sófaborð, ruggustóll, og griskt
veggteppi. Simi 53438.
Til sölu hringsnúrur sem hægt er
að leggja saman. Hringsnúra
með slá. Sendum i póstkröfu ef
óskað er. Simi 37764.
Til sölu vegna brottflutnings,
hansahillur, hjónarúm, svefn-
bekkur afl. Ennfremur Cortina
’71 ekin 26 þús. km. Vel meö far-
inn bill. Uppl. i sima 24543.
Til sölu litið notuð Sweden isvél,
vatnskæld. Uppl. i sima 53123 eft-
ir kl. 20.
Til sölu vel meö farin notuð eld-
húsinnrétting. Einnig gömul
Kitchen Aid uppþvottavél á sama
stað. Þarfnast viðgerðar. Uppl. i
sima 82212 frá kl. 5-8.
2 Marshall box4xl2” og 2x12” til
sölu. Uppl. I sima 38461 milli kl. 5
og 8.
Dual stereo. Til sölu Dual stereo
HS-38 plötuspilari m/tveimur há-
tölurum. Verð kr. 17000.- (kostar
28 þús,I búð) Uppl. i sima 15580.
Tii sölu Silver-Cross barnakerra
með gærupoka. Barnagrind,
barnastóll, barnabilstóll, sófasett
með útskornum örmum og sófa-
borð. Uppl. i sima 33156.
Góifteppi notaö, ca. 30 ferm tl
sölu. Selst mjög ódýrt. Uppl. I
sima 34051 eftir kl. 7.
Stórkostlegt tækifæri.Til sölu ný-
smiöuö hjónarúm, tilbúin undir
málningu eða bæs. Rúmin eru
mjög falleg og með föstum nátt-
borðum. Verð aðeins kr. 9.800.
Uppl. i sima 33177.
Til söluboröstofusett fyrir 6, hvit-
málað með smávegis útskurði i
stólum og skenki. Nýtt ameriskt
rúmteppi 145x200 cm. mosa-
grænt, einnig sænskt hústjald.
Uppl. i sima 32986 eftir kl. 5.
Tveggja tonna trilla með 12 ha.
Kelvin mótor til sölu. Uppl. i sima
35762 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu horsófasett kr. 20 þús.,
Hoover þvottavél með rafmagns-
vindu kr. 3.500 og barnarúm kr.
1500. Uppl. Í sima 30247.
Sem nýr Dual stereofónn til sölu
einnig antik sófaborð á sama
stað. Uppl. isima 35160 eftir kl. 7.
Vörur á gömlu verði, flugur,
spúnar, linur, flugubox, spúna-
box, plastveiðikassar, önglar, lóð
og margt fleira. Ýmsar gerðir
leikfanga. Margar gerðir af dálk-
um. Vörur úr verzlun, er hætti
fyrir 3 árum. Simi 50176.
Túnþökur. Túnþökusalan, simi
43205. Gisli Sigurðsson.
Túnþökur til sölu. Uppl. i sima
26133 alla daga frá kl. 10-12 og 8-11
á kvöldin.
Stereosett, stereófónar, plötu-
spilarar, hátalarar, transistor-
viðtæki i úrvali, stereospilarar i
bila, bilaviðtæki, bilaloftnet,
casettur, töskur fyrir casettur og
m.fl. Póstsendum. F. Björnsson,
Bergþórugötu 2, simi 23889. Opið '
eftir hádegi. Laugardaga fyrir
hádegi/
Húsdýraáburöur til sölu. Simi
84156.
Tek og sel I umboðssölu vel með
farið: ljósmyndavélar, nýjar og
gamlar, kvikmyndatökuvélar,
sýningarvélar, stækkara, mynd-.
skurðarhnifa og allt til ljós-
myndunar. Komið i verð notuðum
ljósmyndatækjum fyrr en seinna.
Uppl. eftir kl. 5 I sima 18734.
Prjónavörur. Skyndisala á
prjónavörum aðeins I nokkra
daga. Prjónastofan Snældan,
Skúlagötu 32. Simi 24638.
Lampaskermar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar, Suðurveri. Simi
37637.
ÓSKAST KEYPT
Hurðir.Notaðar úti- og innihurðir
óskast keyptar. Uppl. I sima
32051.
Óska eftir aö kaupa utanborös-
mótor,50-80 hö. Uppl. i sima 22067
eftir kl. 6.
Góöur Ijósmyndastækkari óskast
keyptur. Uppl. i sima 40386 frá kl.
6-8.
Ilár barnastóll og leikgrind, helzt
úr tré, óskast keypt. Vinsamleg-
ast hringið i sima 43123.
Sako 243. Óska eftir að kaupa
Sako riffil 243, vel með farinn.
Uppl. I sima 81895 eftir kl. 6.
FATNAÐUR
Sem nýr köfióttur jakkifrá Faco
nr. 38 til sölu og rúskinnsskór nr.
39. Uppl. I sima 42422 eftir kl. 7
e.h.
Til sölu stuttur bleikur kjóll nr.
42, alveg nýr. Uppl. i sima 71634
e.h.
Fallegur brúðarkjóll til sölu.
Isskápur óskast til kaups á sama
stað. Simi 30568.
Til sölu:Kápur( kamelull) nr. 40.
Pelsar, ljósir (lamb). Ótal gerðir
af eldri kápum og jökkum, nr. 36-
40. Drengjakápur nr. 32-38.
Stretch-efni, fóðurefni alls konar.
Terylene-, ullar- og vattbútar.
Kápusalan, Skúlagötu 51, Rvik.
HJOL-VAGNAR
Drengjareiöhjól til sölu. Uppl. i
sima 35911.
Tii sölu er Ilouda 350 (mótor-
sport) i góðu standi, vel með far-
in. Einnig er til sölu á sama stað
Dodge ’63, 8 cyl. sjálfskiptur með
vökvastýri og powerbremsum.
Uppl. i sima 84266 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
Telpureiðhjól óskast fyrir 10-12
ára. Viljum einnig kaupa gamlan
klæðaskáp. Uppl. i sima 81461.
Gott danskt DCG drengjareiðhjól
24” til sölu. Verð kl. 3500.- Til
sýnis I Blönduhlið 1. Tröppur fjær
götu, neðsta bjalla.
Honda 50-SS óskast.Uppl. i sima
2855, Keflavfk, eftir kl. 7.
Vel með farinn nýlegur barna-
vagn til sölu, verð kr. 8 þús. Á
sama stað óskast góð skerm-
kerra. Uppl. i sima 16389.
Litill, hlýr svalavagn óskast, má
gjarnan vera hjólalaus. Simi
378Ö3 alla daga.
Til sölu Honda 50árg. ’72. Super-
sport. Upph i sima 10888 eftir kl.
7.
Til sölu Pedigree barnavagn,
dökkblár og vel með farinn. Uppl.
I sima 12003.
Til sölu stórt drengjareiðhjól.'
Skipti á öðru minna koma til
greina. Uppl. i sima 52156.
HÚSGÖGN
Hornsófasettin vinsælu fást nú
aftur i tekki, eik eða palesander.
Höfum ódýr svefnbekkjasett.
Tökum einnig að okkur að smiða
húsgögn undir málningu eftir
pöntunum, t.d. alls konar hillur,
skápa, borð, rúm og margt fleira.
Fljót afgreiðsla. Nýsmiði, Lang-
holtsvegi 164. Simi 84818.
Þrisettur klæðaskápur úr ljósri
eik til sölu. Uppl. I sima 13847 eftir
kl. 19.
Borðstofuhúsgögn til sölu vegna
brottflutnings. Uppl. i sima 83834.
Takið eftir, takið eftir. Kaup sala.
Það er Húsmunaskálinn á
Klapparstig 29, sem kaupir og
selur ný og notuð húsgögn og
húsmuni, þó að um heilar búslóðir
sé að ræða. Staðgreiðsla. Simar
10099 og 10059.
HEIMILISTÆKI
Notaður isskápurtil sölu.þarfnast
viðgerðar. Tækifærisverð. Uppl. i
sima 34579 eftir kl. 6 á kvöldin.
Nýr Bosch isskápur 60 1. þriggja
stjörnu (-18*) og automatic tii
sölu vegna flutninga. Uppl. i sima
84304.
Til sölu baðker, Philips amerisk
eldavél, tilvalin fyrir litið mötu-
neyti og eldhúsborð. Allt á hag-
stæðu verði. Uppl. i sima 33107.
Húsmæður. 8 gerðir KPS elda-
véla, verð frá kr. 21.470.- Góðir
greiðsluskilmálar. Engir vixlar,
aðeins kaupsamningur. Einar
Farestveit og Co. hf. Bergstaða-
stræti 10 C simi 16995.
BÍLAVIDSKIPTI
Tilboð óskast I Ford Fairlane 500
árg. ’66, skemmdan eftir árekst-
ur. Uppl. i sima 23772 eða i
kjallara i Miðtúni 58.
Dodge B 100. Til sölu er Dodge B
100 ’71 sendibill með mæli, talstöð
og stöðvarleyfi. Til sýnis að Mel-
gerði 3, Reykjavík. Simi 34298.
Chevrolet station ’55 til sölu.
Mikið af varahlutum fylgir. Uppl.
i sima 50127.
Til sölu Skoda Combi ’64 ódýrt.
Uppl. i sima 40142 eftir kl. 6.
Til sölu V.W. ’56i þvi ástandi sem
hann er. Uppl. gefur Kristján
Bjartmarsson i sima 14789 kl. 15 -
19.
Peugot árg. ’69 Delux station og
V.W. árg ’71 til sölu. Simi 30704.
Til sölu Morris 1100 árg. ’64. Til
sýnis að Vallargerði 39, Kópa-
vogi. Tilboð óskast.
Trabant ’64 til sölu skoðaður ’73.
Uppl. að Vesturgötu 16 B, frá kl.
7-9.
Til sölu Chevrolet station árgerð
1955. Nýleg frambretti, vél i góðu
lagi, hjólbarðar, o. fl. Upp-
lýsingar i sima 37238.
óska eftir góðum og vel með förn-
um VW.Einnig kemur til greina
Moskvitch af sömu gæðum, sem
kostar i kringum 100 þús. kr.
Staðgreiðsla. Uppl. I sima 50461
milli kl. 18 og 23.
Moskvitch bifreið til söluárg. ’67.
Uppl. i sima 32044 milli kl. 8-11
næstu kvöld.
Trabant.Til sölu Trabant station
árg. ’66. Annarfylgir i varahluti.
Mjög ódýrt. Uppl. i sima 33177.
V.W. árg. ’60 til sölu. Upptekin
vél, litur vel út. Tækifærisverð.
Uppl. i sima 40386 frá kl. 6-8.
Til sölu Benz ’57i þvi ásigkomu-
lagi sem hann er. Selst ódýrt.
Uppl. I sima 25944 milli kl. 9 og 6 á
virkum dögum.
Til sölu Land-Itovcr árg. ’58eldri
gerðin. Tilboð óskast. Uppl. i
sima 30656.
Óska eftir að kaupa ódýran bíl
eða bil á góðum kjörum. Uppl. i
sima 24514 eftir kl. 7.
Varahlutasalan: Notaðir vara-
hlutir i flestallar gerðir eldri bila
t.d. Opel Record og Kadett, Fiat
850 og fl. V.W. Skoda 1000 og fl.
Taunus, Rambler, Willys jeppa
Consul, Trabant, Moskvitch,
Austin Gipsy, Daf og fl. Bila-
partasalan, Höfðatúni 10. Simi
11397. Opið til kl. 5 á laugar-
dögum.
*
A
A
&
A
*
*
*
&
*
Æ
FASTEIGNIR
Hyggizt þér:
Skipta ★ selja jf. kaupa?
Eigna
markaðurinn
AAalstraeti 9 .Miöbaejarmarkaöurinn" simi: 269 33
*
A
&
I
&
&
&
&
A
A
Höfum kaupendur að fasteignum
af öllum stærðum, hvar sem er á
Stór-Reykjavikursvæðinu. Talið
við okkur sem fyrst.
KASTEIGNASALAN
;Óðiusgötu 4. —Siini 15605
HUSNÆÐI í
ii
ATVINNA í
Ijl
Ræstingakona óskast. Uppl. á
staðnum. Kjörbúöin Laugarás,
Norðurbrún 2.
Kona óskast til eldhússtarfa.
Uppl. á skrifstofunni Hótel Vik.
Afgreiðslumaður í verzlun ósk-
ast. Oltima, Kjörgarði.
Saumastúlkur óskast. Uppl. hjá
klæðskeranum. Última, Kjör-
garði.
ATVINNA ÓSKAST
Tvær systur á 15. og 16. ári óska
eftir atvinnu i sumar. Margt
kemur til greina. Uppl. I sima
18197.
23ja ára gamla stúlku vantar
vinnu strax t.d. við afgreiðslu-
störf. Margt annað kemur til
greina. Uppl. i sima 40891.
Til leigu I Hveragerði, einbýlis-
hús 2 herbergi og eldhús, leigist
með húsgögnum. Simar 24647 &
21155
Til leigu 3ja herbergja góð ibúð i
Vesturbænum. Árs fyrirfram-
greiðsla. Tilboð um greiðslugetu
sendist blaðinu merkt „7158”.
Til leigui 6 mánuði 2ja herb. ibúð
með húsgögnum, sima og sjón-
varpi. Tilboð merkt „Teigar
7121” er greini frá fjölskyldu-
stærð.sendist blaðinu fyrir 7. júni
Góðrar umgengni og reglusemi
krafizt.
Ný tveggja herb. ibúð til leigu.
Tilboð óskast merkt „fyrirfram-
greiðsla 7056” sendist til afgr.
Visis fyrir 10. júni.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Einhleypan mann vantar hús-
næði. Margt kemur til greina.
Snyrtileg umgengni. Uppl. i sima
24028 i vinnutima til kl. 7 á
kvöldin.
Hjón með5 mánaða barn óska að
taka á leigu 2ja-3ja herbergja
ibúð strax. Uppl. á skrifstofu að-
ventista Ingólfsstræti 21. Simi
13899 á skrifstofutima og 22432 á
kvöldin.
Óska að taka litla ibúð á leigu i
vestur- eða gamla bænum. Skil-
visri greiðslu og snyrtilegri um-
gengni heitið. Hringið i sima 20579
e. kl. 18.00.
íbúð. Óska eftir 2ja herbergja
ibúð. Gleraugnasalan Fókus.
Simi 15555.
Ca. 30-40 fm.iðnaðarhúsnæði ósk-
ast undir léttan iðnað. Uppl. i
sima 38668.
37 ára gamall maður óskar eftir
herb. með aðgangi að baði og
helzt sima. Er i mikilli vinnu alla
daga. Uppl. i sima 10728 eftir kl. 7
e,h.Reglusemi heitið.
Reglusamur.einhleypur háskóla-
stúdent óskar eftir l-2ja herb.
ibúð i Vesturbænum. Rúmgóð
herb. með aðgangi að eldhúsi
kæmu e.t.v. til greina. Skilvisri
greiðslu og vandaöri umgengni I
heitið. Uppl. I sima 21634.
Fullorðin kona óskar eftir að fá
leigða litlá ibúð nú þegar eða
siðar. Uppl. I sima 26357.
Óska cftir 2ja-3ja herbergja ibúð
á leigu, tvennt i heimili. Vinna
bæði úti. Simi 19325 kl. 9-5.
Herb. óskast með aðgangi að
snyrtingu, eftir miðjan júni til
ágústloka. Uppl. I sima 10454.
Ilúsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Leigu-
miðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Simi
10059.
Ung hjón með 2 börnóska eftir 2ja
til 3ja herb. ibúð á Stór-Reykjavik
ursvæðinu strax. Fyrirframgr.
möguleg. Vinsamlegast hringið i
sima 42513.
Óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð.
Fyrirframgreiðsla, ef óskað er.
Uppl. i sima 85791.
Eldri maðuróskar eftir herbergi.
Uppl. i sima 22976 eftir kl. 7.
Háskólastúdent með fyrrihluta-
próf I guðfræði vantar vinnu I
-sumar, júni-sept. Hefur bflpróf.
Uppl. i sima 15918 til kl. 18 i dag.
16 ára stúlku vantar vinnu strax.
Veröur ekki i skóla I vetur. Uppl. i
sima 40669.
17 ára reglusöm stúlka (gagn-
fræöingur) óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 40274.
SAFNARINN
Skildingafrimerki, öll verðgildi.
Auramerki mikið úrval. Kónga-
merkin, heil sett, stimpluð og
óstimpluð. Alþingishátiðin, alm.
þjónustu- og flugmerkin og margt
annaö gott nýkomið. Einnig Sam-
einuðu þjóðirnar komplet. Mynd-
ir og frimerki, Óðinsgötu 3.
*Kaupum íslenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði. Einrngi
kórónumynt, gamla penin^a-
seðla og erlenda mynt. ’ Fri-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustig
21A. Simi 21170.
BARNAGÆZLA
12—13 ára teipa óskasttil að gæta
5 ára drengs milli kl. 5 og 7, fimm
daga vikunnar. Helzt I Voga- eða
Heimahverfi. Uppl. I sima 81259
eftir kl. 8 e.h.
12 ára telpa óskar eftir barna-
gæzla (helzt i Laugarneshverfi).
Uppl. i sima 30596.
Barngóð 13 ára stúlka óskar eftir
barnagæzlu, er vön. Uppl. i sima
23272.
Óska eftir 11—12 ára telpu til að
lita eftir annarri 6 ára. Uppl. i
sima 18197, Hringbraut 48.
Dugleg 13 ára stúlka óskar eftir
barnagæzlu á einu eða tveimur
börnum I Vogahverfi, Alfheima-
hverfi eða nágrenni. Simi 37394.
Fossvogur — Stúlka, 12—14 ára
óskast til barnagæzlu. Uppl. i
sima 30647.
Barngóð telpa óskast til að gæta
telpu á 3ja ári i sumar. Uppl. i
sima 14664 kl. 18-20 e.h.
KENNSLA
Tungumál — Hraðritun. Kenni
allt sumarið, ensku frönsku,
spænsku, sænsku, þýzku. Talmál,
bréfaskriftir og þýðingar. Bý
undir nám og dvöi erlendis
(skyndinámskeið o.fl.). Hraðrit-
un á erlendum málum, fljótlært
kerfi. Arnór Hinriksson, simi
20338.
Gltarkennsla. Kennarar Simon
tvarsson og Kjartan Eggertsson.
Innritun fer fram i húsi Tónskól-
ans að Hellusundi 7 (gegnt Hótel
Holti) næstu daga kl. 17 til 19 (5-
7). Nánari uppl. i sima 25828.
Kennsla hefst 1. júni..
ÖKUKENNSLA
ökukennsla-æfingatlmar. Ath.
kennslubifreið hin vandaða og
eftirsótta Toyota Special árg. ’72.
Okuskóli og öll prófgögn, ef óskað
er. Friðrik Kjartansson. Simar
83564 og 36057.