Vísir - 04.06.1973, Qupperneq 23
Yisir. Mánudagur 4. júni 1973.
23
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á VW 1300. öll prófgögn i
fullkomnum ökuskóla. ölafur
Hannesson. Simi 38484.
ökukennsla, æfingatimar. Kenni
á Volkswagen 1300 árg. 1973. bor-
lákur Guðgeirsson. Simi 83344 og
35180.
Ökukennsla-Æfingatimar. Lærið
að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kenni á Toyota
MK-2, Hard-top, árg ’72.Sigurður
bormar, ökukennari. Simi 40769
og 71895.
ökukennsla-æfingartimar.
Mazda 818 árg. ’73. ökuskóli og
prófgögn. Guöjón Jónsson. Simi
30168 Og 19975.
Lærið að aka Cortinu. öll próf-
gögn i fullkomnum ökuskóla, ef
óskað' er. Guðbrandur Bogason.
Simi 83326.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Gerum hreinar
Ibúðir og stigaganga. Vanir menn
og vönduð vinna. Simi 30876.
burrhreinsun. Hreinsum gólf-
teppi. Löng reynsla tryggir
vandaða vinnu. Érna og bor-
steinn, simi 20888.
burrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofnun-
um. Fast verð. Viðgerðar-
þjónusta á gólfteppum. Fegrun.
Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
Hreingerningar. Ibúðir kr. '50 á
fermetra eða 100 fermetra ibúð
4000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á
hæð. Simi 36075. Hólmbræður.
ÞJONUSTA
Ilúsasmiður getur tekið auka-
vinnu, uppslátt, uppsetningu, alls
konar gler o.fl. Ekki viðhald eða
breytingar. Uppl. i sima 37543 frá
kl. 19.
llúseigendur athugið.Getum bætt
við okkur þakmálningu og fl.
Akvæðis- eða timavinna. Simi
26104. milli kl. 7 og 8.
Húseigendur — Húsveröir. Nú
þarfnast útidyrahurðin aðhlynn-
ingar. Við hreinsum fúann úr
hurðinni og berum siðan á
varnarefni sem duga. Gamla
hurðin verður sem ný. Fast verð
— reynsla. Uppl. i sima 42341
milli kl. 7 og 8.
Takið eftir. Sniðum eftir máli.
Móttaka alla daga frá kl. 9—12
f.h. Hnappar yfirdekktir sam-
dægurs. Bjargarbúð hf. Ingólfs-
stræti 6.
Rýmingarsala —
Verzlunin hœttir
Verzlunin Litlakjör auglýsir útsölu á mat-
vörum, frá og með þriðjudeginum 5. júni.
Verzlunin Litlakjör.
Á börnin í sveitina
Úlpur, anorakkar, peysur,
buxur st. 2-20, skyrtur st.
26-36. Dönsk mislit nærföt
drengja og herra, stuttar og
siðar buxur. Sportsokkar,
sokkar, hosur, náttföt, sól-
buxur drengja og telpna,
sundskýlur og drengja-
sioppar, belti, axlabönd og
m. fl. Póstsendum.
Njólsgötu 23
Sími 11455
ÞJÓNUSTA
Húseigendur — Athugið!
Byggingameistari getur bætt við sig verkefnum, sprungu-
viðgerðum, breytingum og fl. Uppl.isima 52595.
Sprunguviðgerðir
Látið þétta hús yðar áður en þér málið. Hringið i sima
52595.
Sprunguviðgerðir 19028.
Tökum að okkur að þétta sprungur með hinum góðu og
þaulreyndu gúmmiþéttiefnum. Fljót og góð þjónusta.
Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 17079.
Véla & Tækjaleigan
Sogavegi 103. — Simi 82915
Vibratorar. Vatnsdælur. Bor- j ,,
vélar. Slipirokkar. Steypuhræri- I!
vélar. Hitablásarar. Flisaskerar.
Múrhamrar.
J
C4
\l
Sprunguviðgerðir. Simi 15154.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum.
Einnig svölum o.fl. Látið gera við sprungurnar og þétta
húsin áður en þið málið. Vanir menn. Simi 15154. Andrés.
Loftpressuvinna.
Tek að mér alls konar múrbrot og fleygavinnú. Hef af-
kastamikla grunndælu. Reynið viðskiptin.
Gisli Steingrimsson. Simi 22095.
Sprunguviðgerðir. Simi 15454.
Ath. Látið gera við sprungurnar og þétta húsin, áður en
þið málið. Andrés. Simi 15154.
Sjónvarpsviðgerðir
Förum i heimahús. Gerum við allar geröir sjónvarpsvið-
tækja. Getum veitt fljóta og góða þjónustu. Tekið á móti
pöntunum frá kl. 13 i sima 71745. Geymiö auglýsinguna.
Er sjónvarpið bilað?
Gerum við allar gerðir
sjónvarpstækja. Komum heim, ef
óskaö er.
Norðurveri v/Nóatún.
Simi 21766.
Sjónvarpsviðgerðir K.Ó.
Geri við sjónvörp i heimahúsum á
daginn og á kvöldin. Geri við allaf
tegundir. Aðeins tekið á móti
beiðnum kl. 19-21 alla daga nema
laugardaga og sunnudaga i sima
30132.
Er stiflað? — Fjarlægi stiflur
úr vöskum,W.C.rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til
þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki,
rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i
sima 33075 frá 10-1 og eftir kl. 5.
Sandblástur
Sandblásum skip og önnur mannvirki með stór-
virkum tækjum. Hreinsum málningu af húsum og öðrum
mannvirkjum með háþrýstivatnsdælu. Vanir menn. Fljót
afgreiðsla. Uppl. i sima 52407 eftir kl. 18 daglega. Stormur
hf.
Ökukennsla
Við undirritaðir ökukennarar viljum vekja athygli öku-
manna á þvi að frá 6. júli — 6. ágúst verða engin ökupróf
hjá Bifreiðaeftirliti rikisins. Það fólk, sem hugsar sér að
taka bilpróf, ætti að tala við okkur strax. Nú getið þið val-
ið, hvort þið viljið læra á Toyotu Mark II 200 eða Volks-
wagen 1300. Geir Þormar ökukennari, simi 19896 og 40555,
Reynir Karlsson ökukennari, simi 20016 og 22922.
Húsaviðgerðir, simi 10382, auglýsa:
Sprunguviðgeröir, fjarlægjum stiflur, gerum við sprungur
i steyptum veggjum með viðurkenndum efnum, einnig
fjarlægjum við stiflur úr vöskum og niðurföllum, leggjum
holræsi og margt fleira. Leggjum áherzlu á góða þjónustu.
Uppl. i sima 10382.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu i
húsgrunnum og holræsum. Ger-
um föst tilboð. Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Vesturgötu 34,
simi 19808.
Avallt fyrirliggjandi:
Rafmagns- & handví
færi.
FENNER V-reimar.
Boltar, skrúfur, rær.
Kranar alls konar o. m. fl.
l''7''í^i[í^irT"Tiii'XiiifTiiHj
í- 1
Suðurlandsbraut 10
VALD. POULSEN HF.
Loftpressur
Leigjum út loftpressur, traktors-
gröfurog dælur. Tökum að okkur
sprengingar i húsgrunnum og fl.
Gerum fast tilboð i verk, ef óskað
er.
VERKFRAMI H.F.
Skeifunni 5. Simi 86030.
Heimasimi 71488.
ÞÉTTITÆKNI
Tryggvagötu 4 — Reykjavfk
Simar 25366 - 43743 — Pósthólf 503.
Nú fæst varanleg þétting á steinsprungum með Silicone
Rubber þéttiefnum frá General Electric. Eru erfiðleikar
með slétta steinþakið? Kynnið yður kosti Silicone
(Impregnation) þéttingar fyrir slétt þök. Viö tökum
ábyrgð á efni og vinnu. Það borgar sig að fá viðgert i eitt
skipti fyrir öll hjá þaulreyndum fagmönnum. Tökum
einnig að okkur glerisetningar og margs konar viðgerðir.
Ýmsar húsaviðgerðir.
Aluminium Roof Coatings (Á1 þakhúðun) hefur sér-
staklega góða viðloðun. Sprunguviðgerðir, rennu-
þéttingar, húsgrunnar, þéttum glugga og hurðir með
állistum. Leggjum asfalt á heimkeyrslur og fl. Iönkjör,
simi 14320 e.h.
Fipulagnir
Hilmar J. IL Lúthersson, simi 71388.
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi.— Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo-
statskrana. önnur vinna eftir samtali.
Pipulagnir.
Nýlagnir, viðgerðir og breytingar. Skúli M. Gestsson
pipulagningameistari. Simi 71748.
alcoatin0s
þjðnustan
Sprunguviðgerðir og þakklæðningar
Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni lyrir sprungur.
steinþök, asíalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitl bezta
viöloðunar- og þéltiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem
gamalt. Þéttum húsgrunna o. 11. 7 ára ábyrgð á efni og
vinnu i verksamningaformi. Fljót og góð þjónusta. Uppl. ?
sima 26938 kl. 9-22 alla daga. |
Sjónvarps- og
fjölbýlishúsaeigendur.
Tökum að okkur uppsetningar á lolt-
netum og loftnetskerfum fyrir bæði
Keflavikur- og Reykjavikursjón-
varpið. Gerum föst verðtilboö, el
óskað er. Útvegum allt efni. Tekið á
móti viðgerðarpöntunum i'sima 34022
f.h.
UTVARPSVIHKJA
MCi'áTARI .
Sjónvarpsmiðstöðin s.f. Skaftahlið 28.
Vanir járnamenn.
3 vanir járnamenn óska eftir verkefnum i sumar. Uppl. i
sima 40496 kl. 6-8 i dag og á morgun.
Bifreiðaeigendur
Ryð. Ryðvarnarstöð okkar annast ryðvörn á öllum
tegundum fólksbifreiða. Ryðvarið er eftir hinni viður-
kenndu M.L. - aðferð. Þaulvanir menn tryggja vandaða
vinnu.
Skodaverkstæðið.
Auðbrekku 44-46, Kópavogi.
Simi 42604.
Hárgreiðslustofan Edda
Sólheimum 1
býður úrvals permanett, klipp-
ingar, litanir og fleira. Vel greidd
vekur athygli.
Hárgreiðslustofan
EDDA
Simi 36775.
Traktorsgrafa
Traktorsgrafa og Bröyt x2 til leigu i lengri eða skemmri
tima. Simi 72140 og 40055. Geymið auglýsinguna.
HÁRIÐ
vekur athygli hvar sem er.
Látið okkur klippa og permanett-
krulla það fýrir sumarið.
valhöll
Laugavegi 25, simi 22138.