Vísir - 04.08.1973, Síða 11
11
Vísir. Laugardagur 4. ágúst 1973.
Frídagur verzlunar-
manna fyrr og nú
VERZLUN H-TH-A-THOMlENS. STOFNUÐlSSfl
rnT-* iTTlTi?
Gömul mynd, innsýn i bæjar-
lifiö um siöustu aldamót.
Verzlunarmenn hafa tekiö sér
fridag og ætla aö nota hann til
hátlöahalds. Áöur en skemmt-
unin hefst stilla allir sér upp I
Hafnarstrætinu fyrir framan
hiö glæsilega Thomsen—
magasin. Ætlunin er aö fara út
úr bænum til leikja og
skemmtana, kannski út I Viöey
eöa inn I Hvalfjörö meö Faxa-
flóa-gufubátnum eöa inn aö
Ártúni.
Þjóöfélagiö hefur breytzt. Þá
voru skemmtiferöir algerar
nýjungar, slíkt haföi ekki þekkzt
gegnum aldirnar, en nú voru
loksins aö koma til vagnar og
gufuskip, sem geröu hópferöir i
fyrsta skipti mögulegar. Nú er
breytt um, á verzlunarmanna-
halegi nútimans aka þúsundir
blla eftir Þjóövegunum (þvi
miöur oft i ósæmandi ryki) og
þaö er leitaö aö risavöxnum
hópsamkomum, — eöa bara aö
svolitlu kjarri meö birkiilmi.
Já, breyttir timar. Þá ákváöu
kaupmenn i Reykjavik aö gefa
verzlunarþjónum sinum fri einn
dag á ári. Ekki veitti nú kannski
af, þvi nógu var þá vinnu-
dagurinn langur. Búöar-
maöurinn átti aö vera kominn i
búöina kl. 6. eða 7 aö morgni og
standa i búöinni til kl. 9 eöa 10 á
kvöldin, unniö laugardaga jafnt
og aöra daga vikunnar. Svo
varla var von á öðru en að kaup-
menn vildu gera mönnunum svo
sem einn glaðan dag.
Saman viö fór þjóöhátiö. Þá
var þjóðhátiöardagur Islend-
inga 2. ágúst og viö þaö miöaö,
aö á þeim degi áriö 1874 afhenti
Kristján niundi konungur
Islendingum stjórnarskrána á
Þingvöllum.
Sums staðar um land var sá
dagur einstöku sinnum hátið-
legur haldinn, en litt i höfuð-
staönum, þar til kaupmennirnir
ákváöu aö gefa verzlunar-
þjónum sinum fri einn dag. Og
þannig var fyrsti fridagur
verzlunarmanna haldinn 14.
ágúst 1895 meö hópsamkomu og
skemmtun i Artúnum við
Elliöaár. Og næsta ár var hann
haldinn 26. ágúst á sama staö,
en aö kvöldi þess dags dundu
yfir jaröskjálftarnir miklu á
Suöurlandi og trufluðu þeir lok
hátiðahaldanna.
Ariö 1897 varö sú breyting á,
aö fast þjóöhátiöarhald hófst I
Reykjavik 2. ágúst. Sameinuðu
verzlunarmenn þá fridag sinn
þessari þjóöhátiö. Stóö svo
mörg ár og voru þjóöhátiöir
mjög oft haldnar á Landakots-
túninu. En slöan slitruöust þær
og Verzlunarmannafélagiö fór
þá aö efna til skemmtiferöa upp
á eigin spýtur. Þær uröu vegna
tilbreytninnar afar vinsælar og
slóst fjöldi manns i hópinn. Voru
þátttakendur oft mörg hundruö.
Stundum voru farnar skemmti-
feröir upp i Hvalfjörö og Vatna-
skóg- og I einni slikri ferð lentu
mörg hundruö manns i
hrakningum, þvi ofsarok og
rigningu geröi — stundum upp á
Akranesi, i Borgarnes, Hreða-
vatn eöa farið var skemmra i
Kópavog að Ártúnum eöa
Álafossi, og svo hinar fjölmennu
hátiðir viö Geldinganeseiöi.
Þjóöhátiöir og skemmtiferöir
verzlunarmanna eru ógleyman-
legar mörgum eldriog miöaldra
mönnum sem tóku þátt I .þeim.
Ótal skemmtiatriöi komu þar
viö sögu, ekki sizt veöreiöar, en
einnig knattspyrna, frjálsar
iþróttir og svo vantaöi auövitaö
ekki ræöuhöld og lúörasveit. Og
aðlokumvar dansað á palli fram
yfir lágnættiö.
A þessum tima eignaöist
þjóöin nýja þjóöhátiöardaga.
Eftir aldarafmæli Jóns Sigurðs-
sonar 1911 færöist 17. júni i
aukana og Iþróttahreyfingin tók
að sér að lyfta honum til vegs.
Og eftir sambandslaga-
samninginn 1918 kom 1. desem-
ber, meö ennþá nýrri „full-
veldis” stjórnarskrá. Smám
saman fór að draga af 2. ágúst,
nema hvaö Verzlunarmanna-
félagiö hélt lengst tryggö viö
hann sem þjóöhátiöardag og
fridag verzlunarmanna. Þaö
var ekki fyrr en i kringum 1935,
aö breyting var á gerö og fri-
dagur verzlunarmanna varð
fyrsti mánudagur i ágúst, til
þess aö geta lengt sér helgina,
Frliö er enn veitt, en nú eru
timarnir breyttir, fridagur
verzlunarmanna er nú aðeins
einn af óteljandi mörgum fri-
dögum ársins, sem sumum
finnast vera orönir alltof
margir. Hjá mörgum kemur
hann inn i mánaöarlangt
sumarfri. Jú, vist máttu
fristundirnar veröa fleiri en I
kringum aldamót, þegar unniö
var myrkranna milli. En þá
kunnu menn lika betur aö meta
og notfæra sér fristundirnar.
Jafnvel eftir svo langan vinnu-
dag kunnu menn aö notfæra sér
þær til menntunar og andlegs
þroska, til lifandi félagsstarfs
og innilegrar skemmtunar.
Nu er öldin önnur. Nú hefur
fridagur verzlunarmanna misst
sitt gamla dýrðlega gildi. Hann
er aöeins einn af mörgum fri-
dögum sem mikill fjöldi manns
veit ekkert hvaö hann á aö gera
viö. Tilgangsleysi fritímanna
skin út úr margra klukkustunda
bilakstri eitthvaö út I loftiö i
kæfandi moldryki, eöa I jafn
tilgangslausu flakki þúsunda-
hópa út á sóistrendur Spánar til
þess eins aö drepa timann.
Allt þetta mætti verða
mönnum Ihugunarefni á fridegi
verzlunarmanna. Nú er
Verzlunarmannafélagiö fyrst og
fremst kjarabáráttufélag, sem
situr með öðrum stéttarfélögum
i Alþýöusambandi. En þaö er
vandamál sem nú blasir viö
öllum stéttarfélögum eftir að
hafa náö rfkum árangri I barátt-
unni fyrir stuttum vinnudegi,
hvergi megi stuöla aö þvi aö
gera frítimann einhvers viröi til
aukins manngildis.
Þorsteinn Thorarensen
Hver hakka-
vélin tek-
ur við af
annarri....
Dregið hefur verið um töflu-
röð á Evrópumótinu I Ostende i
Belgiu, en rúmur mánuður er nú
eftir, þar til mótið hefst.
ísienzka sveitin er nr. 15 og
mætir hinum 23 andstæðingum i
þessari röð:
1. Portúgal
2. Sviss
3. Pólland
4. Frakkland
5. Holland
6. England
7. Danmörk
8. Belgia
9. ttalia
10. Þýzkaland
11. Austurriki
12. Júgóslavia
13. Spánn
14. Sviþjóö
15. Grikkland
16. Ungverjaland
17. Israel
18. Libanon
19. Tékkóslóvakia
: 20. Tyrkland
21. trland
22. Noregur
23. Finnland
óneitanlega virðist fyrri hluti
mótsins strangari hvað styrk-
leika þjóöanna snertir og tekur
þar hver hakkavélin við af
annarri. Mótiö er einnig fjöl-
mennara en áöur, en Tékkó-
slóvakia og Libanon eru nú meö
eftir nokkurt hlé.
Enn er ekki vitað, hverjir eru
i liðum beztu þjóöanna, en að
öllu jöfnu má búast við Itölskum
sigri eins og svo oft áöur.
Fyrsti leikur islenzku sveitar-
innar er við þá portúgölsku, en á
Evrópumótinu i Estoril I Portú-
gal áriö 1970, var þaö einnig
fyrsti leikurinn
Þann leik vann Islenzka
sveitin meö miklum mun og hér
er eitt spil, sem réöi miklu þar
um.
Staðan var allir á hættu og
vestur gaf.
4 G-9-2
V 9-5-4-3
♦ G-9
4, G-9-7-6
A 5 A A-K-10-4-3
▼ D-10-8-2 V*A-6
♦ K-3 4 A-D-10-4
* A-K-10-5-3-2 * D-4
A D-8-7-6
V K-G-7
♦ 8-7-6-5-2
4> 8
I opna salnum, þar sem Simon
Simonarson og Þorgeir heitinn
Sigurðsson sátu n-s og
Cordoeiro og Lampreia a-v,
gengu sagnir:
Veslur Austur
1 4>
3 *
3 G
44
4G
P
2 A
34
4*
4*
6*
Simon hitti á hiö bannvæna
hjartaútspil og engin leiö var
fyrir sagnhafa aö vinna
slemmuna. Einn niöur og 100 til
Islands
1 lokaöa salnum sátu Texeira
og Debonnaire n-s og
Ásmundur Pálsson og Hjalti
Eliasson a-v. Hjá þeim voru
sagnirnar miklu styttri og gæfu-
meiri:
Vestur
lV
Uistur
3 6G
P
Portúgalinn spilaöi út hjarta-
sjöi, en enginn leiö var fyrir
Ásmund aö fara vitlaust i
hjartaö og tólf slagir voru upp-
lagöir
Þetta geröi 1440 til íslands,
sem græddi samtals 17 stig á
spilinu.
Smorbrauðstofdn
BJORIMINIM
Niálsgqta 49 SJmi '5105
VÍSIR
VÍSAR Á VIÐSKIPTIN