Vísir - 04.08.1973, Blaðsíða 16

Vísir - 04.08.1973, Blaðsíða 16
Vísir. Laugardagur 4. ágúst 1973. .1« CQ CZ co Suðurlandsbraut 16 • Reykjavík • Simnefni: Volver • Simi 35200 Eruð þér bundinn þegar þér leggið af staðíökuferð ? Fyrir rúmum 12 árum gerði Volvo hið svonefnda þriggja póla öryggisbelti að föstum búnaði í öllum gerðum bifreiða sinna. Þetta var ekki gert að ástæðulausu. Við rannsókn á 28000 bifreiðaslysum í Svíþjóð, kom í Ijós að hægt hefði verið að komast hjá 50% allra meiðsla á ökumönnum og farþegum, ef þeir hefðu munað eftir því að nota öryggisbelti. Því er tryggur öryggisbúnaður ekki nokkurs virði, ef ökumenn færa sér hann ekki í nyt. Öryggisbelti eru ónýt ef þau eru ekki notuð. Volvo öryggi hefur ætíð verið talið aðalsmerki framleiðslu Volvo verksmiðjanna. Öryggi hefur verið hluti af gæðum bifreiðanna; hluti af sölugjldi þeirra. Volvo hefur því ekki einungis 3ja póla öryggisbelti í hverri bifreið, heldur minnir Volvo einnig ökumenn á að nota þau. (með sérstökum viðvörunarbúnaði) þar af leiðandi fjölgar árlega þeim ökumönnum, sem telja sig vera bundna Volvo ÁRNAÐ HEILLA • Þann 9/6 voru gefin saman i hjónaband I Dómkirkjunni af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Astriður Björk Steingrimsdóttir og Hauk- ur Halldórsson. Heimili þeirra er aö Gautlandi 3. STUDIO GUÐ- MUNDAR GARÐASTRÆTI 2 Þann 16/6 voru gefin saman I hjónaband i Dómkirkjunni af séra Óskari Þorlákssyni. Ungfrú Margrét Guömundsdóttir og Þor- steinn Sigurösson. Heimili þeirra er að Viöimel 43. Rvik. STUDIO GUÐMUNDAR GARÐASTRÆTI 2 Þann 16/6 voru gefin saman I hjónaband I Langholtskirkju af séra Siguröi Hauki ungfrú Kol- brún Guðmundsdóttir og As- mundur Jónsson. Heimili þeirra er að Nýlendugötu 24b. STUDIO GUÐMUNDAR GARÐASTRÆTI 2 Laugardaginn 9. júni s.l. voru gefin saman i hjónaband þau Guölaug B. Ólsen og Arni H. Jónsson. Séra Arni Pálsson gaf brúðhjónin saman i Kópavogs- kirkju. Heimili þeirra er að Kárs- nesbraut 30. LJÓSMYNDA- STOFA KÓPAVOGS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.