Vísir - 04.08.1973, Side 19
Visir. Laugardagur 4. ágúst 1973.
19
VEÐRIÐ
í ÐAG
Suðaustan og
siðan austan
gola. Smáskúr-.
ir, en siðan
bjartviðri með
köflum. Hiti 11-
13 stig.
SKEMMTISTAÐIR •
Hótel Saga. Musicamaxima.
Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Jóns
Páls.
Hótel Borg. Stormar.
Silfurtunglið. Diskótek.
Þórscafé. Gömlu dansarnir.
Veitingahúsið Læjarteig 2.
Kjarnar og Fjarkar.
Röðuil. Dátar II.
HAPPDRÆTTI •
Happdrætti tii styrktar Vest-
mannaeyingum, sem urðu illa úti
i eldgosinu.
Drætti i happdrættinu er
frestaö fram til 15. október.
Slysavarnadeildin Eykyndill,
Björgunarfélag Vestmanna-
eyja,
Akóges-félögin á Islandi.
SÝNINGAR •
Arbæjarsafn.Er opið frá kl. 1 til 6
alla daga, nema mánudaga til 15.
september. Með strætisvögnum
uppeftir er það leið 10 frá
Hlemmi.
Vega
þjónusta
F.Í.B.
Vegaþjónusta Féiags Islenzkra
bifreiðaeigenda verzlunar-
mannahelgina 4.-6. ágúst 1973.
Þjónustutimi hefst alla daga kl.
14.00 og er til kl. 21.00 á laugar-
dag, til kl. 22.00 á sunnudag og til
kl. 23.00 á mánudag.
F.I.B. 2. Hvalfjörður.
F.I.B. 3. Mosfellsheiði—Þingvell-
ir—Laugarvatn.
F.I.B. 4. Hellisheiði—Arnessýsla.
F.I.B. 13 Rangárvallasýsla.
F.I.B. 5. Ot frá Hvitárbrú
Borgarfirði.
F.I.B. 8. Uppsveitir Borgar-
fjarðar. Kaldidalur.
F.I.B. 11. Ot frá Flókalundi,
Vatnsfirði.
F.I.B. 20. V.-Húnavatnssýslu.
F.I.B. 1. A.-Húnavatnssýslu.
F.I.B. 17. Ot frá Akureyri.
F.I.B. 18. Út frá Akureyri.
F.I.B. 19. Út frá Egilsstöðum.
Seyðisfjarðar-radió 60
Gufunes-radio Simi: 91-22384
ísafjarðar-radió Simi 93-3065
Brú-radio Simi: 95-1112
ORÐ DAGSJNS
Á AKUREYRI a
Hringið, hlustið og yður.
mun gefast Ihugunarefni.
SÍMl (96)-21840
MINNINGARSPJÖLD •
'Minningarkort
Hvitabandsins fást hjá Skart-
gripaverzlun Jóns Sigmunds-
sonar, Laugavegi 8. Happdrættis-
umboðinu, Vesturgötu 10, Odd-
friði, öldugötu 50, Jórunni,
Nökkvavogi 27, Helgú, Viðimel
37, Unni, Framnesvegi 63
Minningarkort Flugbjörgunar-
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum.
Sigurður M. Þorsteinsson, Goð-
heimum 22, simi 32060. Sigurður
Waage, Laugarásvegi 73, simi
34527, Stefán Bjarnason, Hæðar-
garði 54, simi 37392, Magnús-
, Þórarinsson, Alfheimum 48, simi
37407, Húsgagnaverzlun Guð-
mundar Skdifunni 15, simi 82898
og Bókabúð Braga Brynjólfs-
. sonar.
Útvarp frá
Upplýsinga-
miðstöð
umferðamála
Verzlunarmannahelgin
1973
Laugardagur 4. ágúst
10.00
10.50—12.00 Með morgunkaffinu.
Stjórnandi Þorsteinn Hannes-
son.
13.20
14.55
16.10
17.20— 18.10 1 UMFERÐINNI.
Stjórnandi Jón B. Gunnlaugs-
son. Spilað verður Bil-
belta-bingó, 2. umferð.
20.00
22.10
Sunnudagur 5. ágúst
13.10
15.00—16.10 Miðdegistónleikar.
1—2 innskot.
17.00
18.10
19.55
Mánudagur 6. ágúst
13.00—14.30 A fjórum hjólum og
einu til vara ökumaður Árni Þ.
Eymundsson.
16.20— 17.05 A fjórum hjólum.
ökumaður Árni Þ. Eymunds-
son. Spilað verður Bil-
belta-bingó, 3. umferð.
18.10
20.00
21.00
22.15—24.00 Danslög og upplýs-
ingar um umferðina.
Otvarpað verður, eftir þvi sem
ástæður leyfa, upplýsingum um
umferð, ástand vega, veður,
staðsetningu vegaþjónustubila
FIB og öðru þvi, er ferðafólki
kann að vera akkur i.
Simi upplýsingamiðstöðvarinnar
er 83600.
LÖGREGLAN
UMFERÐARRÁÐ
Minningarkort Sty rktars jóðs
vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru
seld á eftirtöldum stöðum i
Reykjavik, Kópavogi og Hafnar-
firði: Happdrætti DAS. Aðalum-
boð Vesturveri, simi 17757. Sjó-
mannafélag Reykjavikur Lindar-
götu 9, simi 11915. Hrafnista DAS
Laugarási, simi 38440. Guðni
Þórðarson gullsm. Laugaveg.
50a, simi 13769. Sjóbúðin Granda-
garði, simi 16814. Verzlunin
Straumnes Vesturberg 76, simi
43300. Tómas Sigvaldason
Brekkustig 8, simi 13189. Blóma-
skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi,
simi 40980. Skrifstofa sjómanna-
félagsins Strandgötu 11, Hafnar-
firði, simi 50248.
Minningarkort Ljósm.æðrafé-
lags Islands fást i Fæðingardeild
Landspitalans, Fæðingarheimili
Reykjavíkur, Mæörabúðinni,
Verzluninni Holt við Skólavörðu-
stig 22, hjá Helgu Nielsdóttur,
Miklubraut 1 og hjá ljósmæðrum
viðs vegar um landið.
Minningarspjöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor-
steinsdóttur, Stangarholti 32, simi
22051, Gróu Guðjónsdóttur, H4o_-.
leitisbraut 47, simi 31339, Sigriði.
Benðnýsdóttur.Stigahlið 49, simi
82959 og i bókabúðinni Hliðar,
Miklubraut 68.
Minningarspjöld
Barnaspítalasjóðs Hringsins fást
á eftirtöldum stöðum: Blóma-
verzlunin Blómið, Hafnarstræti —
Skartgripaverzlun Jóhannesar
Norðfjörð, Laugavegi 5 og
Hverfisgötu 49. — Þorsteinsbúð,
Snorrabraut 60. — Vesturbæjar-
apótek — Garðsapótek. — Háa
leitisapótek. — Kópavogsapótek.
— Lyfjabúð Breiðholts, Arnar-
bakka 6. — Landspitalinn. Og i
Hafnarfirði fást spjöldin i
Bókabúð Olivers Steins.
Minningarkort islenzka
kristniboðsins i Konáé fást i
skrifstofu Kristniboðs ' -
sambandsins, Amtmannsstig 2b
og i Laugarnesbúðinni,
Laugarnesvegi 52.
MESSUR •
Kópavogskirkja. Guðsþjónusta
kl. 11. Séra Árni Pálsson.
Neskirkja. Gúösþjónusta kl. 11.
Séra Jóhann S. Hliðar.
Háteigskirkja.Messa kl. 11. Séra
Arngrimur Jónsson.
Skálholtskirkja. Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Messa kl. 17. Sóknar-
prestur.
Dómkirkjan. Messa kl. 11. séra
Þórir Stephensen.
Hallgrimskirkja. Messa kl. 11.
séra Ragnar Fjalar Lárusson.
KFUM
Engin samkoma sunnudag.
Mánudagur: Almenn samkoma
að Amtmannsstig 26. Kl. 8.30 eh.
Björn Willoch segir frá kristni-
boðsstarfi i Equador.
Allir velkomnir.
| í DAG | I KVÖLD
HEILSUGÆZLA •
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi lliop, Hafnar-
fjörður simi 51336.
APÚTEK •
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varzla apóteka vikuna 3. til 9.
ágúst er I Holts-Apóteki og
Laugavegs Apóteki.
Það apótek, sem fyrr en nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnu-
dögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til
kl. 9 að morgni virka daga, en kl.
.10 á sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs Apótek. Opið öll
kvöld til kl. 7 nema luugardaga
til kl. 2,Sunnudaga milli kl. 1 og 3.
Reykjavik Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00 — 17,00
mánud. — föstudags, ef ekki jiæst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
■Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstofunni
simi 50131.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Lögregla-}slökkvilið •
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
— Ef þú vilt vera laus við að
fólk tali um nýja parrukkið þitt,
þá ættirðu að taka verðmiðann af
þvi!
HEIMSÓKNARTÍMI •
Borgarspitalinn: Mánudaga til
föstudaga 18.30—19.30. Laugar-
daga og sunnudaga 13.30—14.30
og 18.30—19.
Landspitalinn: 15—16 og
19—19.30. Barnaspitali Hringsins:
15—16. Fæðingardeildin: 15—16
og 19.30—20 alla daga.
Landakotsspitalinn: Mánudaga
til laugardaga 18.30—19.30.
Sunnudaga 15—16. Barnadeild,
alla daga kl. 15—16.
Hvltabandið: 19—19.30 alla daga,
nema laugardaga og sunnudaga
kl. 15—16 og 19—19.30.
Heilsuverndarstöðin: 15—16 og
19—19.30 alla daga.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
50131, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51336.
BILANATILKYNNINGAR •
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði,
simi 51336.
llitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05.
Kleppsspitalinn : 15—16 og
18.30— 19 alla daga.
Vifilsstaðaspltali: 15—1'6 og
19.30— 20 alla daga. Fastar ferðir
frá B.S.R.
Fæðingarheimiliðvið Eiriksgötu ■
15.30— 16.30.
Flókadeild Kleppjspltalans,
Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi
kl. 15.30—17 daglega. Viðtalstimi
sjúklinga og aðstandendi er á
þriöjudögum kl. 10—12. Félags-
ráðunautur er i sima 24580 alla
virka daga kl. 14—15.
Sólvangur, Hafnarfiröi: 15—16 og
19.30— 20 alla daga nema sunnu-
daga og helgidaga, þá kl.
15—16.30.
Kópavogshælið: Á helgidögum kl.
15—17, aðra úctga eftir umtali.
1
— Af hverju
allir að ég cr
stoppar enginn fyrir mér. Sjá ekki
enginn bakpokalýður?