Vísir - 04.08.1973, Page 21
Vísir. Laugardagur 4. ágúst 1973.
21
Q □AG | Q KVÖLD| Q 1
Ragnar Bjarnason og
hljómsveit hans verða
með skemmtiþátt i
sjónvarpssal á mánu-
jdagskvöldið kl. 20:30.
Hljómsveitin leikur
danslög frá liðnum ár-
um. Jafnframt sýnir
danspar vinsælustu
dansana, eins og þeir
voru á hverjum tima.
EVI
Sjónvarpið í kvöld kl. 21.50:
Lífsins beiskjubikar
Þetta er nokkuö dramatisk
mynd, þó að þaö sé að visu létt
yfir henni á köflum, sagöi óskar
Inginiarsson þýöandi myndar-
innar „Lifsins beiskjubikar”,
þegar við spuröum um mynd-
ina.
Hún fjallar um kappaksturs-
hetju, sem dregiðhefur sig i hlé,
vegna þess að vinur hans ferst i
kappakstri.
Hann býr ásamt konu sinni á
sveitasetri rétt hjá þorpi
nokkru. Sambúð hjónanna er
heldur rysjótt. Hún hneigist til
drykkjuskapar, og ekki bætir
það úr skák.
Hann hittir unga kennslukonu
i þorpinu og verður hann hrifinn
af henni og er hrifningin gagn-
kvæm.
Samkomulagið milli kennslu-
konunnar og eiginkonunnar er
ekki sem verst, en þvi meir
skeytir eiginkonan skapi sinu á
manni sinum. Aðalhlutverk Si-
mone Signoret, Reginald D.
Kernan og Alexandra Stewart.
—EVI
SJONVARP
Sunnudagur
5. ágúst 1973
17.00 Endurtekiö efni. Apar og
menn. Bandarisk fræðslu-
mynd um nýjustu rannsókn-
ir á skynsemi og hegöun apa
og einnig um samanburð á
hátterni apa og manna.
Þýöandi Jón O. Edwald.
Aður á dagskrá 20. mai
siðastliöinn.
18.00 Töfraboltinn. Þýðandi
Ellert Sigurbjörnsson.
Þulur Guðrún Alfreðsdóttir.
18.10 Maggi nærsýni. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.25 Einu sinni var.... Gömul
og fræg ævintýri i leikbún-
ingi. Þulur Borgar Garðars-
son.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veöur og auglýsingar
20.25 Söngvar og dansar frá
Austurlöndum nær.
Listafólk frá Israel syngur
og dansar i sjónvarpssal.
20.50 Um eyöislóö til Timbúk-
tú. Brezk kvikmynd um
langferð i jeppa Lagt er upp
frá Miðjarðarhafi og haldiö
suður yfir Sahara-eyði-
mörkina til borgarinnar
Timbúktú viö Nigerfljót.
Þýðandi og þulur Ingi Karl
Jóhannesson.
21.40 Ókindin i myrkviðnum.
Brezkt leikrit, byggt á sögu
eftir Henry James. Aðal-
hlutverk Sian Philipps og
Peter Jeffrey. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen. Piltur
og stúlka hittast af tilviljun.
Þau eru bæði á skemmtiferð
á ttalíu og eyða þar saman
nokkrum skemmtilegum
dögum. Tiu árum siðar hitt-
ast þau aftur. Hann man
óljóst eftir stúlkunni, en
þegar hún rifjar upp
leyndarmál, sem hann haföi
trúað henni fyrir á Italiu
foröum, rifjast gleymdar
minningar upp, og þau
ákveða að halda kunnings-
skap framvegis.
23.00 Aö kvöldi dags. Sr. Þor-
bergur Kristjánsson flytur
hugvekju.
’á.io Dagskrárlok
Sjónvarp í kvöld kl. 20.55:
Hvernig fer með
vískíið þeirra?
í kvöld, sem endranær
lendir hún kunningjakona
okkar Shirley McLaine í
ýmsum ævintýrum í starfi
sínu sem blaðakoma.
Að þessu sinni er hún
stödd á eyju við norðvest-
urströnd Skotlands og er að
leita að nýjungum um flot-
ann ósigrandi.
Hún kynnist auövitað aðal-
manni þorpsins og stendur þannig
á hjá honum að hann á i deilum
við skattheimtumanninn út af
kvennamálum.
Eyjaskeggjar hafa bruggað
viski og kemst skattheimtumað-
urinn aö þvi og finnst það sjálf-
sagt að borgaður sé skattur af
þvi. Er þaö hvorki meira né
minna en 15 þús. pund. Sjá eyja-
skeggjar fram á það, að ef þeir
verði að borga fari þeir á hausinn.
Það er nú tekið til bragðs aö
lýsa eyjuna sjálfstætt lýðveldi,
fer.nú heldur betur að hitna i kol-
unum og kemst flotinn, flugher-
inn, forsætisráðherrann og auð-
vitaö ritstjóri Shirelyar i spilið.
Þýöandi Jón Thor Haraldsson.
— EVl.
S-
S-
X-
S-
X-
«-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-»
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
«■
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
s-
X-
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 5. ágúst.
Hrúturinn, 21. marz-20. april. Það lftur út fyrir,
að einhver uggur sé i þér, jafnvel þótt þú vitir
ekki ástæðurnar fyrir honum, en allt mun þó
fara vel.
Nautið,21. april-21. mai. Þú ættir að hafa það
hugfast, að þvi rýmri tima, sem þú áætlar þér, ef
þú ert á ferðalagi, þvi öruggari ertu þó að eitt-
hvað tefji.
Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Þú þyrftir að geta
notið nokkurrar áslökunar og hvildar i dag, en
ekki er sérlega gott útlit fyrir að svo geti orðið.
Krabbinn,22. júni-23. júli. Þú ættir að gæta þess i
dag, einkum er á liður, að láta ekki þreytu eða
vonbrigði bitna á heimilisfólki eða þá ferðafé-
lögum þinum.
Ljóniö, 24. júli-23. ágúst. Þér mun finnast eitt-
hvað það, sem fyrir þig kemur i dag, harla
undarlegt, jafnvel litt skiljanlegt, en skýringin
mun vart láta lengi á sér standa.
Meyjan,24. ágúst-23. sept. Það má mikið vera,
ef þú kynnist ekki nýju fólki og um leið nýjum
viðhorfum áður en dagurinn er allur, sem verða
þér umhugsunarefni.
Vogin, 24. sept. -23. okt. Þetta getur orðið enn
einn góður dagur og gagnlegur, og mun þá að
einhverju leyti vera i sambandi við það, sem
gerzt hefur siðustu dagana.
Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Skemmtilegur dagur
og aö vissu leyti gagnlegur, en naumast við þvi
að búast, að hann ráði miklum örlögum, eins og
stundum er sagt.
Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Endurfundir við
gamla félaga munu rifja upp margt skemmti-
legt, og setja ánægjulegan svip á daginn og gera
hann eftirminnilegan.
Steingeitin,22. des.-20. jan. Þó að naumast liti út
fyrir það að morgun dagurinn verða skemmti-
legur og flest ganga greiðlega, hvort heldur er
heima eða að heiman.
Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Þaö er ekki ólfk-
legt, að sumt, er fram við þig kemur i dag, komi
þér á óvart — og sumt ánægjulega, en þaö getur
þó orðið upp og ofan.
Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Gættu þin, ef svo
skyldi fara, að einhver reiddist þér fyrir mis-
skilning eða litlar sakir, að taka þvi góðlátlega
og slá úr og i.
*
•tt
SJONVARP
Mánudagur
6. ágúst 1973.
20.00 Fréttir
20.25 Veöur og auglýsingar
20.30 Ragnar Bjarnason og
hljómsveit hans Skemmti-
þáttur I sjónvarpssal.
Hljómsveitin leikur danslög
frá liönum árum. Jafnframt
sýnir danspar vinsælustu
dansana, eins og þeir voru á
hverjum tima.
20.55 Ambáttarsonurinn
Sjónvarpsleikrit byggt á
samnefndu söguljóði eftir
finnska þjóðskáldiö Eino
Leino. Þýöandi Kristin
MSntýla. (Nordvision —
Finnska sjónvarpið)
21.45 Maöur heiti ég
Bandarisk fræðslumynd um
frumstæðan þjóöflokk
steinaldarmanna, sem
nýlega fannst i óbýggðum
Nýju-Gíneu. Þýöandi og
þulur Gylfi Pálsson.
22.35 Dagskráriok.
Sjónvarpið sunnu-
dag kl. 21.40:
Ókindin
„Ökindin i myrkviðnum”
er brezkt sjónvarpsleikrit,
sem sýnt verður á sunnu-
dagskvöld kl. 21:40.
Piltur og stúlka hittast af
tilviljun. Þau eru bæöi á
skemmtiferð á ítaliu og eyöa
þar saman nokkrum
skemmtilegum dögum. Tiu
árum siöar hittast þau aftur.
Hann man óljóst eftir stúlk-
unni, cn þegar hún rifjar upp
leyndarmál, sem hann haföi
trúað henni fyrir á ttaliu
forðum, rifjast gleymdar
minningar upp, og þau
ákveða aö halda kunnings-
skap framvegis.
—EVI