Vísir - 01.09.1973, Blaðsíða 3

Vísir - 01.09.1973, Blaðsíða 3
Vlsir. Laugardagur 1. september 1973 3 Kirkjunni ber að sýna þolin- mœði gagnvart breytingum, en okkur ber ekki að ana að neinu", segir séra Halldór S. G „Tel prestskosningar óréttlátar og ólýftræöislegar”. — Séra Ilalldór S. Gröndal (lengst t.v.) á kosn- ingaskrifstofu sinni. „Prestsstarfið er engin sensation, það er ekki spennandi sem slikt. En það veitir ákaflega mikla fullnægingu, þeim sem á trú og sanna trú", sagði Halldór S. Gröndal prest- ur, þegar við ræddum við hann, i tilefni prestkosn- inga, sem ákveðið hefur verið, að fari fram 9. september í Grensássókn. Ásamt Halidóri Gröndal býðursig fram Páll Páls- son prestur. Halldór Gröndal vigftist far- prestur og leysti þá stuttu siöar séra Leó Júliusson á Borg á Mýrum af, um rúmlega 8 mán- afta skeift. Eftir þaö kom hann aftur til Reykjavikur, og tók vift Keflavikurprestakalli i sumar, þar sem hann leysir af, séra Björn Jónsson. ,,Ég er þvi farprestur, en þaft tel ég ekki vera fyrir gifta menn eins og mig.” Halldór Gröndal tók þátt i Dómkirkjukosningun- um i marz, en hefur nú sótt um Grensásprestakall. ,,Ég hef litift getaft sinnt kosn- ingunum. Þaft er mjög mikift aft gera i Keflavlk, enda er þaft stærsta prestakall á landinu. Þar þyrftu helzt aft vera tveir prestar.” „Þaft er einnig erfitt aft standa i kosningum. Þaft versta vift þessar kosningar er þaö, aft embættift er auglýst laust i júni. Slöan er ekki kosift fyrr en i spetember. Þaft er erfitt aft vera I þessari óvissu.” — Ertu hlynntur prestskosn- ingum eins og þær eru I dag? — Nei, ég tel þetta óréttlátt og ólýftræöislegt aft ætla aft setja einni stétt þessa skilmála. I flestum öftrum stöftum eru menn settir i stöftur, tökum sem dæmi skólastjóra. En mér skilst aft nú liggi fyrir frumvarp varft- andi þetta og aft sóknarnefnd kjósi prest i viftkomandi presta- kall.” — Prestsstarfift er öllu meira en eingöngu messuhald og ann- aft slikt? „Já, þaft er meira en aöeins þaö. Maftur er kallaftur út i tima og ótima. Þaft er grátiö svo viöa. Sumir prestar kvarta ekki undan þessu, en þaft er þá kannski vegna þess aö þeir eru ekki kallaftir út. Þeirra hæfi- leikar eru kannski á öftru svifti. En þaö sem gerir starfift skemmtilegt, er manneskjan, og mér finnst fjarskalega gam- an aft starfa i þessu. Maftur er fyrst og fremst þjónn, og ég hef alltaf haft gaman af þvi aft þjóna fólki.” — Veigrar fólk sér ekki vift aft leita til prests sins? „Þegar komift er i óefni hjá fólki, þá veigrar þaft sér þaft ekki vift þvi. Þá gripur þaft hvert hálmstra. En fólk leitar minna til presta nú en þaft gerfti áftur. Enda eru störf, sem áöur til- heyrftu prestinum eingöngu, komin til annarra aftila. Félags- fræftingar hafa tekiö ákaflega mikift yfir á sig, og sömuleiftis lögfræftingar.” „Samkvæmt lögum eiga hjónaskilnaftir aft koma fyrir prest. Fólk kemur þó sorglega seint nú orftiö. Þaft viröist ekki koma til prestsins fyrr en allt er búift, og þaft er búift aft gera þaö upp meft sér, hvaft þaft ætlar aft gera.” — Hvaft um breytingar vift- vikjandi kirkjuna, og hvaö um þær hugmyndir margs ungs fólks sem nú skjóta upp kollin- um varftandi Jesúm Krist og t.d. messuhald? „Þaft verftur aft fara varlega i allar breytingar. En ég er þol inmóftur gagnvart ungu fólki. Tökum sem dæmi poppmessur. Kirkjunni ber aft sýna þolin- mæfti gagnvart öllu sliku. En okkur ber ekki aö ana aft neinu. Mér finnst alveg sjálfsagt aft leyfa unga fólkinu aft tjá sig. En svo er aftur sjálfsagt aft ræöa vift þaft, segja þvi sínar skoftanir og hvers vegna maftur hefur þær.” „En ef hlutir eru gerftir af ein- lægni. Ef menn eru aft leita aft Kristi og Gufti sinum, þá hlýtur aft vera ægt aft gera þaft á svo margan hátt. En þegar maftur hefur upplifaft Krist, þá er hann svo raunverulegur og vissan um hann er svo örugg. Þaft fer ekki á milli mála, hver hann var. Hann er sonur Gufts, og þaft veit hvert mannsbarn, sem hefur lesift Bibliuna.” „Annars held ég, aft unga fólkift sé ekki á móti kirkjunni sem slikri. Þaft er afteins i tizku aft vera á móti kerfinu, og þá hlýtur kirkjan aft koma þar meö.” —EA Búið að bjarga husnœðis- lónunum í bili — Stefnt að framtíðarlausn segir framkvœmdastjóri Stofnunarinnar „Það sem raunveru- lega hefur gerzt er, að Seðlabankinn hefur lán- að Byggingasjóði 200 milljónir króna til að veita byggingalán til þeirra, sem skilað höfðu fullgildum umsóknum fyrir 15. mai siðastlið- inn. Einnig verftur hægt aft veita lán til þeirra, sem skilaö höföu um- sóknum fyrir 15. ágúst siftast lift- inn. Fyrri flokkur lánanna kemur til útborgunar 20. september, en sá siftari 1. nóvember næstkom- andi.” Þetta sagfti Sigurftur Guft- mundsson framkvæmdastjóri Húsnæftismálastofnunar rikisins, er vift ræddum vift hann vegna fregna um, aft tekizt heffti aft leysa fjárskort Byggingasjófts Steingrímur búinn í kvöld „Ekki skammast ég mln fyrir góft afköst,” sagfti Stein- grimur Sigurðsson listmálari I Roftgúl á Stokkseyri I viðtali við Visi i gær. Steingrlmur hefur veriö meö málverkasýningu á Casa Nova undanfarna daga, og lýkur henni i kvöld. Þaft hefur vakift athygii manna, hversu margar myndir Steingrimur sýnir á sýningunni, en þær eru 73 talsins. „Ég einbeiti mér bara aft þvi, sem ég er að fara aft mála, og lýk þvi,” sagfti Stein- grímur. Eftir aft Steingrimur fluttist til Stokkseyrar, segist hann máia miklu meira. Hann hefur staftift úti i ailskonar veftrum vift aft mála, og segir hann þaft margfalt meira lifandi. - ÓH Mikill léttir fyrir marga húsbyggjendur eftir erfifta daga. rikisins. En úr þeim sjófti veitir Húsnæöismálastofnunin lán til Ibúftabygginga i landinu. „Slikt lán sem þetta hefur Byggingasjóftur margoft tekift hjá Seftlabankanum”, sagfti Sig- urftur „en þaft sem er óvenjulegt I þetta skipti er, hve snemma á ár- inu lánift er tekift og hve hátt þaft er. Astæftan fyrir þvi er sú, aft Byggingasjóftur er fjárvana og til dæmis á eftir aft tryggja fjár- magn til aö greiöa út lán, sem venjulega hafa komiö til út- greiftslu siftast á árinu.” „Þetta 200 milljón króna lán frá Seftlabankanum er þvi engin framtiftarlausn heldur afteins fyrsta bráftabirgftalausnin,” sagfti Sigurftur Guftmundsson ennfremur. „Sjóftinn vantar til- finnanlega nýja tekjustofna hift fyrsta til aft geta gegnt hlutverki sinu. t vifttali vift Björn Jónsson félagsmálaráftherra I sjónvarp- inu I gærkvöldi kom fram, aft hann hyggst beita sér ákveftift fyrir þvi aft sjóftur fái nýja tekju- stofna og er þaft mjög ánægju- □j INNRÖMMUN [□ D Hafnarfirði Höfum opnað aftur i nýjum húsa- kynnum að Reykja- vikurvegi 64. Afgreiðslutimi okkar er virka daga frá kl. 13-18. legt,” sagfti framkvæmdastjórinn aft lokum. Samkvæmt upplýsingum Sig- uröar Guömundssonar mun koma til útborgunar i haust siftari hluti lána þeirra, sem fengift hafa fyrri hluta láns frá Húsnæöismála- stjórn. Einnig munu verfta af- greidd lán vegna kaupa á eldri Ibúftum. Samtals nema þessar iánveitingar 220 milljónum króna, en þær eru fjármagnaöar meft eigin fé Byggingasjóös rikis- ins. —ÓG Opnuðum i dag fyrsta sérsýning- arsal i Hafnarfirði með málverkum eftir lista- manninn Bjarna Jóns- son.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.