Vísir - 01.09.1973, Blaðsíða 14

Vísir - 01.09.1973, Blaðsíða 14
14 Visir. Laugardagur 1. september 1973 „Fór fljótlega allt í ból og brand" — í skák Jóns Kristinssonar og Tichy Taflfélag Reykjavfkur hýsir góöa gesti þessa dagana, 12 manna skákflokk frá Prag. Tékkarnir eru aö endurgjalda heimsókn T.R. frá fyrra ári, en þá fór 16 manna flokkur austur. Slavoj Vyserad er aö sögn einn sterkasti skákklúbbur Tékkó- slóvakiu og hefur innan sinna vé- banda Smejkal, Jansa, dr. Filip og dr. Alster. Enginn þessara garpa er þó meö I förinni aö þessu sinni, enda fóru Tékkarnir nokkrar hrakfarir I fyrri umferö- inni. A 1. boröi mættust Friðrik og Hlousek og haföi Tékkinn hvitt. Upp kom Sikileyjartafl og virtist staðan i jafnvægi framan af. Þó var einn veikleiki i hvitu stööunni, kóngsstaöan var viösjárverð og þetta nýtti stórmeistarinn sér skemmtilega til sigurs. A 2. borði tefldu Jón Kristinsson ogTichy. Þarna fór fljótlega allt I bál og brand, Jón hrókaöi langt og Tékkinn stutt. Jón hélt betri stööu alla skákina, en andstæöingurinn varðist af hugkvæmni og fórnaöi tvivegis skiftamun. 1 lokin var umhugsunartimi Jóns oröinn mjög naumur og keppendur sættust á jafntefli. A 3. boröi var Magnús Sól- mundarson hætt kominn gegn Petras. Tékkinn náöi mjög hættu- legri sókn og á timabili var kóng- Magnúsar kominn i fylkingar- brodd út á h-5 og útlitið heldur iskyggilegt. Um stund leit út fyrir aö Magnús yröi mát þá og þegar, en Tékkinn fann ekki afgerandi framhald og tefldi lokin veikt. Þegar skákin fór i biö var Magnús kominn meö tvö peö yfir, þó sterkt fripeð upp á 7. linu tryggöi Petras jafntefli i lokin. A 4. boröi vann Ingi R. Boukal. Tékkinn lagöi allt á eitt meö sókn á kóngsvæng en Ingi varðist af rósemi og nældi sér i eitt og eitt peö viö tækifæri. Þegar sóknin svo fjaraöi út i lokin voru liðsyfir- buröirnir fljótir aö segja til sin. A 5. boröi geröu Haspl og Július Friöjónsson jafntefli i hörkuskák. Keppendur léku mjög rólega framan af og þá var ekki aö spyrja aö tlmahrakinu, sem helltist yfir I lokin. Július stóö trúlega til vinnings áöur en lætin byrjuöu, en i lokin þóttist Haspl hafa átt vinning i stööunni og sat lengi yfir taflinu og leitaöi aö vinningsleiöinni. A 6. boröi geröu Bragi Kristjánsson og Tejkal jafntefli eftir rólega skák og var þetta átakaminnsta viöureign kvölds- ins. A 7. boröi voru fjörleg átök hjá Leiner og Gunnari Gunnarssyni. Gunnar tefldi til kóngssóknar og neyddist Tékkinn til aö taka á sig þripeö fyrir framan kónginn. Þetta kunni ekki góöri lukku aö stýra og siöustu leikina tefldi hvltur meö heilum hróki minna. A 8. boröi vann Kristján Guð- mundsson skjótan sigur og gaf andstæðingi sinum aldrei minnstu möguleika. Lokatölur uröu þvi þessar: T.R. 6 vinningar, Slovoy Vyserad 2 vinningar. Aö lokum eru hér tvær skákir frá keppninni. Hvitt: Hlousek Svart: Ólafsson Sikileyjarvörn. Friörik 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e6 5. Rc3 a6 6. g3 Rg-e7 7. Bg2 Rxd4 8. Dxd4 Rc6 9. Ddl Be7 10. 0-0 0-0 11> Be3 Re5 12. Bd4 d6 13. f4 Rc6 14. Bf2 Hb8 15. Re2 B5 16. Rd4 Bb7 17. Rxc6 Bxc6 18. c3 Dc7 19. Dc2 Db7 20. Bd4 Hf-e8 21. Ha-dl Hb-c8 22. e5 dxe5 23. Bxe5 b4 24. Bxc6 Dxc6 25. Dg2 Db5 26. cxb4 Bxb4 27. b3 h5 28. Hcl Hxcl 29. Hxcl Hd8 30. De4 Bc5+ 31. Kg2 Hd2+ 32. Kh3 Bf8 33. Dc4 Dd7 34. Dc6 Dd3 Hvitur gafst upp. Hvitt: Jón Kristinsson Svart: V.Tichy. Kóngsindversk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 0-0 6. Be3 e5 7. Rg-e2 c6 8. d5 C5 9. Dd2 Ra6 10. g4 Re8 11. Rg3 Ra-c7 12. h4 f6 13. Be2 a6 14. a4 Bd7 15. a5 Hb8 16. f4 exf4 17. Bxf4 Dc8 18. 0-0-0 b5 19. axb6 Hxb6 20. h5 f5 21. hxg6 hxg6 22. gxf5 Db7 23. fxg6 Hb3 24. e5 Hxc3 25. bxc3 Db3 26. Rh5 Hxf4 27 Rxg7 Rxg7 28. e6 Da3+ 29. Db2 ' Dxb2+ 30. Kxb2 Ba4 31. Hd-fl Hxfl 32. Hxfl Be8 33. Bd3 Rh5 34. Hf5 Rg7 35. Hfl Rh5 36. Hf5 Rg7 37. Hfl Samiö jafntefli. Jóhann örn Sigurjónsson. -—Smurbrauðstofan ( BJDRNINN Niálsgata 49 Sími <5105 \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.