Vísir - 01.09.1973, Blaðsíða 10

Vísir - 01.09.1973, Blaðsíða 10
Stefán Ilallgrimsson tugþrautarkappi er nú staddur i SviþjóA þar sem hann hefur verift vift æfingar aft undanförnu. Hann mun keppa i tug- þraut i Stokkhólmi um helgina. I VIKULOKIN Knattspyrnan er aftur farin af staft eftir nokkurt hlé, scm var vegna utanfarar landsliftsins. Ar- angur þcss gegn llollendingum var kannski ckkert verri né bctri en búast mátti vift fyrirfram. Vitaft er aft Hollendingar eru meft eitt sterkasta landslift, sem nú er til. Til dæmis um þaft má benda á gófta útkomu þeirra gegn Brasiliumönnum, sem voru á ferftalagi um Kvrópu i vor. Kinnig eru llollandsmeistararnir Ajax, heimsmeistarar félagslifta og voru reyndar flestir leikmennirn- ir i landsliftinu gegn tslandi úr þvi félagi meft stórstjörnuna Cruyff I fararbroddi. Undanúrslit i 3. deildinni halda áfram en þau hófust i gærkvöldi. 1 dag klukkan fjögur leikur Leiknir frá Fáskrúösfiröi gegn Eyfiröing- um og er leikurinn á Arbæjarvell- inum. Siöan eru Vikingar frá Ölafsvik og Arbæjarliöiö Fylkir á Melavellinum klukkan fimm. Tveir leikir eru i 1. deildinni i dag. KR leikur viö Keflvikinga á Laugardalsvellinum klukkan fjögur. Kærkomiö væri fyrir KRinga aö krækja sér i stig en þó eru Keflvikingarnir liklegri sig- urvegarar. Breiðablik færi sitt siðasta tækifæri á móti Vestmannaeying- um i leiknum á Njarðvikurvelli i dag klukkan tvö. Ef þeir tapa þeim leik eru þeir orðnir nær öruggir meö fall i 2. deild. f 2. deildinni eru þrir leikir i dag. Vikingur leikur við Þrótt Neskaupstaö á Melavellinum klukkan tvö. Völsungar leika við Hauka i Hafnarfirði og Selfoss gegn Þrótti R. á Selfossi. Tveir siöastnefndu leikirnir hefjast klukkan fjögur. A sunnudaginn er einn leikur I 1. deild, Fram og Valur leika á LaugardalsvelUnum og hefst hann klukkan sjö. Þriðja deildin heldur áfram og eru tveir leikir á Melavellinum. Fyrsti ieikur Fylkir gegn Vik- ingi frá Ólafsvik og hefst hann klukkan tvö, strax á eftir leika Leiknir og Reynir frá Sandgerði. Orslit þriöju deildarinnar fara siðan fram sunnudginn 9. sept. Tvö fjóröungsmót i frjálsum iþróttum veröa um helgina. A Selfossi er Suöurlandsmót og á Sauöárkróki er Norðurlandsmót. Vonandi getum viö skýrt frá ár- angri á mótum þessum eftir helg- ina. Norftmenn eignuftust heimsmeistara um daginn, þó litlum sögum hafi farift af þvi i fréttum hér á landi. Knda vann Knut Knudsen heimsmeistaratitilinn ihjólreiftum. Hingaft tii höfum við tslendingar ekki tal- ift hjólreiftar til iþrótta, heldur afteins fyrir skritift fólk og „trimmara”. Kerruakstur er vinsæl iþrótt og myndin er tekin á hcimsmeistaramóti i þeirri Iþrótt, sem haldin var I New York 25. þessa mánaftar. Sigurvegarinn Delmonica númer 8 kemur þarna I mark sjónarmun á und- an Spartan Hanover númer 3. Loforð — um ' leið og þelr hef(a störfin þá skemmist andlitið! , Frændi námafélagið lofar að skemma dcki , steinandlitið! iefflMQö 1-26 I Ætlar þú að gefa þjóðinni það sem ég á að erfa! ætlar ekki að vernda það — já!! Það er rétt hjá mönnunum frá náma félaglnu —þú ert . vitlaus! TEITLIR TÖFRAMADUR Þaðergotfaðþú vemdarmig... þakka þér IVinfon Steinandlltið er að tala til mín?.. ( tíu ættliði hefur ætt mín varðveltt þig og ég er ánægður að þú heyrðir ekki hvað frændl minn sagðl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.