Vísir - 01.09.1973, Blaðsíða 13

Vísir - 01.09.1973, Blaðsíða 13
Vísir. Laugardagur 1. september 1973 13 AUSTURBÆJARBIO tSLENZKUR TEXTI Omega maðurinn The last manalive... is not alone! GMRLTON H€STON TH€ QMÍGÞt MAN PANAViSlOfT TtCHNICOLOR* (íjí FROM WARNER BROS ft KINNEY LEISURE SERVICE^P Æsispennandi og sérstaklega viö- burðarik, ný bandarlsk kvikmynd I litum og Panavision. Bönnub innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBÍO Uppgjörió GREBORY PECK IN A HALWALUS PROOUCTION Heimsfræg og æsispennandi og vel leikin ný ensk-amerisk úr- valskvikmynd i litum byggð á sönnum viðburöum, sem gerðust i London fyrir röskum 20 árum. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutver: Richard Atten- borough, Judy Geeson, John Hurt, Pat Heywood. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. • «.».01 »• »Ji.» SHOOT OUT Hörkuspennandi bandarisk kvik- mynd i litum meö tSLENZKUM TEXTA, byggð á sögu Will James, „The Lone Cowboy” Framleiöandi Hal Wallis. Leik- stjóri Henry Hatnaway. Aðal- hlutverk. Gregory Peck og Robert Lyons. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. STJORNUBÍÓ Kvennamorðinginn Christie The Strangler of Rillington Place tslenzkur texti. VEUUM ISLENZKT <H) fSLENZKAN IÐNAÐ Þakventlar Kjöljárn Byggingavinna óskum eftir að ráða smiði og verkamenn vana byggingavinnu til brúasmiði. Upplýsingar gefnar á brúadeild, sími 21000. Vegagerð rikisins. Kantjám m Blaðburðabörn i eftirtalinn hverfi: Sörlaskjól og Lambastaðahverfi, Mela- braut, Fellin, Hvassaleiti, Skjólin, Tjarnargötu og Safamýri. VISIR Hverfisgötu 32. Simi 86611. ÞAKRENNUR J. B. PETURSSON SF. ÆGISGÖTU 4-7 13125,13126 Skrifstofustörf Vön skrifstofustúlka óskast sem fyrst, þarf að geta unnið sjálfstætt. Góð vinnu- aðstaða. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Visi merkt ,,Skrif- stofustúlka 636.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.